„Sigmundur Ólafsson (Júlíushaab)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Sigmundur Ólafsson (Júlíushaab)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*The Icelanders | *The Icelanders in Utah. La Nora Allsted.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Vinnumenn]] | [[Flokkur: Vinnumenn]] | ||
Lína 19: | Lína 19: | ||
[[Flokkur: Íbúar í Júlíushaab]] | [[Flokkur: Íbúar í Júlíushaab]] | ||
[[Flokkur: Vesturfarar]] | [[Flokkur: Vesturfarar]] | ||
[[Flokkur: Mormónar]] |
Útgáfa síðunnar 31. janúar 2016 kl. 14:44
Sigmundur Ólafsson vinnumaður í Nýborg og Júlíushaab fæddist 27. febrúar 1864 á Oddsstöðum og lést 30. júlí 1890 í Spanish Fork í Utah.
Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson vinnumaður, f. 28. ágúst 1834 og kona hans Kristín Jónsdóttir vinnukona, f. 18. apríl 1839, d. 22. júní 1906.
Sigmundur fór undir Fjöllin með móður sinni 1864, var niðursetningur í Vatnskoti í Djúpárhreppi 1870, léttadrengur þar 1880.
Hann kom að Nýborg 1884, var þar vinnumaður á því ári og 1885, en í Julíushaab 1886-1888, er hann fór til Utah.
Hann lést 1890.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- The Icelanders in Utah. La Nora Allsted.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.