„Saga“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Saga frá Wikipedia)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Fyrstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í [[Landnáma|Landnámu]], þar sem segir frá [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], fyrsta [[landnámsmaður|landnámsmanninum]]. Þegar að hann kom til landsins dvaldist hann um einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að [[öndvegissúlur|öndvegissúlunum]] sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] sá hann báta með hinum [[Írland|írsku]] þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af Landeyjum. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir ''Vestmenn'' á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er [[Helgafell]] nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í [[Heimaklettur|Heimakletti]] er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa hoppað þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.
Elstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í [[Landnáma|Landnámu]], þar sem segir frá [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], fyrsta [[landnámsmaður|landnámsmanninum]]. Þegar að hann kom til landsins dvaldist hann um einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að [[öndvegissúlur|öndvegissúlunum]] sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] sá hann báta með hinum [[Írland|írsku]] þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af [[Landeyjar|Landeyjum]]. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir ''Vestmenn'' á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er [[Helgafell]] nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í [[Heimaklettur|Heimakletti]] er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa hoppað þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.


Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun sem lagði bæ Herjólfs í eyði fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.
Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun sem lagði bæ Herjólfs í eyði fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.

Útgáfa síðunnar 30. mars 2005 kl. 14:04

Elstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í Landnámu, þar sem segir frá Ingólfi Arnarsyni, fyrsta landnámsmanninum. Þegar að hann kom til landsins dvaldist hann um einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að öndvegissúlunum sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af Hjörleifshöfða sá hann báta með hinum írsku þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af Landeyjum. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir Vestmenn á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er Helgafell nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í Heimakletti er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa hoppað þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.

Fyrsti landnámsmaður eyjanna er sagður vera Herjólfur Bárðarson, en hann bjó í Herjólfsdal. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun sem lagði bæ Herjólfs í eyði fluttist á Vilborgarstaði hjá Vilpu. Sögunni samkvæmt varaði hrafn Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.

Frá tíma Herjólfs Bárðarsonar hefur verið byggð samfellt á eyjunni, þó svo að íbúafjöldinn hafi tekið stórar dýfur þrisvar síðan þá - fyrst um helmingsfækkun íbúa þegar að um þrjú hundruð manns voru numin á brott í tyrkjaráninu svokallaða árið 1627, svo í ungbarnadauðanum á 18. öld, og loks í Heimaeyjargosinu 1973 þegar að yfir 6 mánaða skeið bjuggu eingöngu um 200 manns á Heimaey, en þegar að gosið hófst var íbúafjöldi bæjarins um 5100.

Saga:     JarðsagaTyrkjarániðSurtseyjargosiðHeimaeyjargosiðLandnámÚtgerðVerslunHerfylkingin