„Salgerður Bjarnadóttir (Skíðbakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Salgerður Bjarnadóttir (Skíðbakka)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
8. Vilborg, f. 1830, d. 1831.<br>  
8. Vilborg, f. 1830, d. 1831.<br>  
9. Jón, f. 1831, d. 1831.<br>
9. Jón, f. 1831, d. 1831.<br>
10. [[Ingiríður Einarsdóttir (Norðurgarði)|Ingiríður Einarsdóttir]] húsfreyja , f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913..<br>
10. [[Ingiríður Einarsdóttir (Norðurgarði)|Ingiríður Einarsdóttir]] húsfreyja , f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913.<br>
11. Jón, f. 1834, d. 1834.<br>
11. Jón, f. 1834, d. 1834.<br>
12. Bjarni, f. 1836, d. 1837.  
12. Bjarni, f. 1836, d. 1837.  
Lína 23: Lína 23:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2015 kl. 19:36

Salgerður Bjarnadóttir húsfreyja, síðast á Ketilsstöðum í Mýrdal, fæddist 19. desember 1789 á Kornhólsskansi og lést 10. júní 1862 á Ketilsstöðum.
Foreldrar hennar voru Guðrún Björnsdóttir, síðar húsfreyja á Skíðbakka í A-Landeyjum og á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, f. 1765 í Eyjum, d. 10. júní 1836 í Miðkoti í Fljótshlíð, og maður hennar Bjarni Guðmundsson bóndi, f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 á Hrúðurnesi í Leiru á Reykjanesi.

Salgerður var vinnukona á Flókastöðum í Fljótshlíð 1816, kom þaðan í Mýrdal 1819 og giftist Einari á því ári. Hún var húsfreyja á Litlu-Hólum þar 1819-1825, í Fjósum þar 1825-1833, á Giljum þar 1833-1841, í Álftagróf þar 1841-1847, á Ketilsstöðum 1847-1860 og þar var hún á efri árum sínum hjá dóttur sinni og lést þar 1862.

Maður Salgerðar, (1. ágúst 1819), var Einar Jónsson bóndi, f. 1790 í Vindási í Hvolhreppi, d. 3. júní 1866 í Hryggjum í Mýrdal.
Börn þeirra hér:
1. Bjarni, f. 1820, d. 1820.
2. Salgerður, f. 1821.
3. Guðrún, f. 1822.
4. Einar, f. 1824, d. 1827.
5. Bjarni, f. 1825, d. 1825.
6. Vilborg, f. 1827, d. 1827.
7. Einar, f. 1828.
8. Vilborg, f. 1830, d. 1831.
9. Jón, f. 1831, d. 1831.
10. Ingiríður Einarsdóttir húsfreyja , f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913.
11. Jón, f. 1834, d. 1834.
12. Bjarni, f. 1836, d. 1837.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.