„Jón Jónsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Jónsson (Vesturhúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Ráðsmenn]]
[[Flokkur: Ráðsmenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2015 kl. 13:36

Jón Jónsson vinnumaður á Vesturhúsum fæddist 1816 í Mýrdal og drukknaði 17. júní 1864.
Foreldrar eru ókunnir.

Jón var vinnumaður á Eyjarhólum í Mýrdal 1844, fluttist þaðan til Eyja á því ári.
Hann var fyrirvinna (ráðsmaður) hjá Elínu Guðmundsdóttur í Steinmóðshúsi 1844-1850, vinnumaður í Dölum 1851-1852, á Vesturhúsum 1853-1855, í Smiðjunni 1856, á Oddsstöðum 1857, á Búastöðum 1859-1860, á Vesturhúsum 1861-1864.
Jón drukknaði við Elliðaey 1864 ásamt tveimm öðrum.
Hann var ókvæntur og barnlaus.

Þeir, sem fórust, voru:
1. Helgi Jónsson bóndi í Kornhól faðir Jóasar í Nýjabæ, 58 ára, f. 9. júlí 1806.
2. Oddur Jónsson vinnumaður í Ömpuhjalli, 37 ára, f. 28. febrúar 1828.
3. Jón Jónsson, 47 ára, f. 1816.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.