„Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Mangi Krummó.jpg|thumb|250px|Mangi krummó.]] | [[Mynd:Mangi Krummó.jpg|thumb|250px|Mangi krummó.]] | ||
Fullu nafni hét hann '''Jón Magnús Tómasson''', var fæddur 10. sept. 1896 og lést 1. mars 1977. Magnús var kunnur trillusjómaður í Eyjum, formaður og fisksali. <br> | Fullu nafni hét hann '''Jón Magnús Tómasson''', var fæddur 10. sept. 1896 og lést 1. mars 1977. Magnús var kunnur trillusjómaður í Eyjum, formaður og fisksali. <br> | ||
Magnúsi var komið í fóstur þriggja vikna gömlum til hjónanna í [[Gerði]], [[Jón | Magnúsi var komið í fóstur þriggja vikna gömlum til hjónanna í [[Norður-Gerði]], [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóns Jónssonar]] og [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjargar Björnsdóttur]]. Hjá þeim var hann til fullorðinsára.<br> | ||
Magnús bjó að [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] og fékk viðurnefni sem dregið er af húsnafninu, Mangi krumm og stundum ''Mangi Krummó''.<br> | Magnús bjó að [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] og fékk viðurnefni sem dregið er af húsnafninu, Mangi krumm og stundum ''Mangi Krummó''.<br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Kona: [[Kristín Björg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. á Vattarnesi við Reyðarfjörð 23. desember 1898, d. í Eyjum 17. september 1935. Kristín ''Björg'' lézt skömmu eftir fæðingu síðasta barns síns. <br> | Kona: [[Kristín Björg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. á Vattarnesi við Reyðarfjörð 23. desember 1898, d. í Eyjum 17. september 1935. Kristín ''Björg'' lézt skömmu eftir fæðingu síðasta barns síns. <br> | ||
Börn þeirra hjóna voru:<br> | Börn þeirra hjóna voru:<br> | ||
[[Jóna Karólína Magnúsdóttir|Jóna Karólína]], f. 10. júní 1922.<br> | 1. [[Jóna Karólína Magnúsdóttir|Jóna Karólína]], f. 10. júní 1922.<br> | ||
[[Jón Guðbjörn Magnússon|Jón Guðbjörn]], f. 9. ágúst 1923.<br> | 2. [[Jón Guðbjörn Magnússon|Jón Guðbjörn]], f. 9. ágúst 1923.<br> | ||
[[Jón Berg Halldórsson]], f. 1. júlí 1935.<br> | 3. [[Jón Berg Halldórsson]], f. 1. júlí 1935.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
Lína 22: | Lína 15: | ||
*''Kennaratal á Íslandi''. | *''Kennaratal á Íslandi''. | ||
*[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]: Sína á Vesturhúsum, ''[[Blik]]'', 1962. | *[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]: Sína á Vesturhúsum, ''[[Blik]]'', 1962. | ||
*''Ættir Austfirðinga''. | *''Ættir Austfirðinga''.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur:Fólk]] | |||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] | ||
Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2015 kl. 20:08
Fullu nafni hét hann Jón Magnús Tómasson, var fæddur 10. sept. 1896 og lést 1. mars 1977. Magnús var kunnur trillusjómaður í Eyjum, formaður og fisksali.
Magnúsi var komið í fóstur þriggja vikna gömlum til hjónanna í Norður-Gerði, Jóns Jónssonar og Guðbjargar Björnsdóttur. Hjá þeim var hann til fullorðinsára.
Magnús bjó að Hrafnabjörgum við Hásteinsveg og fékk viðurnefni sem dregið er af húsnafninu, Mangi krumm og stundum Mangi Krummó.
Foreldrar hans voru Tómas Ólafsson kenndur við Nýborg, f. 1869 og barnsmóðir hans Magnúsína Magnúsdóttir, f. 1867.
Kona: Kristín Björg Jónsdóttir húsfreyja, f. á Vattarnesi við Reyðarfjörð 23. desember 1898, d. í Eyjum 17. september 1935. Kristín Björg lézt skömmu eftir fæðingu síðasta barns síns.
Börn þeirra hjóna voru:
1. Jóna Karólína, f. 10. júní 1922.
2. Jón Guðbjörn, f. 9. ágúst 1923.
3. Jón Berg Halldórsson, f. 1. júlí 1935.
Heimildir
- Jón Berg Halldórsson.
- Kennaratal á Íslandi.
- Þorsteinn Þ. Víglundsson: Sína á Vesturhúsum, Blik, 1962.
- Ættir Austfirðinga.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.