„Andría Hannesdóttir (Grímshjalli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Andría Hannesdóttir''' húsfreyja frá Grímshjalli fæddist 1857 og lést um 1899.<br> Foreldrar hennar voru [[Hannes Gíslason (Grímshjalli)|Hannes Gíslason...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Þær eru þar líka 1870, 13 og 19 ára.<br>
Þær eru þar líka 1870, 13 og 19 ára.<br>
Andría var 22 ára vinnukona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1880.<br>
Andría var 22 ára vinnukona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1880.<br>
Við manntal 1890 var Andría gift húsfreyja í [[Kuðungur|Kuðungi]] með Hjálmari og börnunum Guðríði 6 ára, Valdemöru Ingibjörgu 4 ára og Jóni á 1. ári. Þar er niðursetningurinn Kristín Jónsdóttir 63 ára.<br>
Við manntal 1890 var Andría gift húsfreyja í [[Kuðungur|Kuðungi]] með Hjálmari og börnunum Guðríði 6 ára, Valdemöru Ingibjörgu 4 ára og Jóni á 1. ári. Þar var niðursetningurinn Kristín Jónsdóttir 63 ára.<br>
Við manntal 1901 býr Hjálmar ekkill í Kufungi (Kuðungi) með dætrunum Valdimöru Ingibjörgu 15 ára og Hjálmfríði Andreu 3 ára.<br>   
Við manntal 1901 bjó Hjálmar ekkill í Kufungi (Kuðungi) með dætrunum Valdimöru Ingibjörgu 15 ára og Hjálmfríði Andreu 3 ára.<br>   
   
   
Maður Andríu, (1886), var [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]] skipasmiður í Kuðungi, f. 17. september 1860, d. 3. október 1929.<br>
Maður Andríu, (1886), var [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]] skipasmiður í Kuðungi, f. 17. september 1860, d. 3. október 1929.<br>