„Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Móðir Helgu í Miðbæ og kona Hildibrands í Skógargerði var Jóhanna húsfreyja, f. 1822, Jónsdóttir bónda á Geirastöðum í Hróarstungu, „harðvítugur maður“ (ÆAu.), f. 1793 á Giljum á Jökuldal, Sigfússonar, og konu (1816) Jóns á Geirastöðum, Ingibjargar húsfreyju, f. um 1790 á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá, Jónsdóttur á Bóndastöðum Magnússonar og konu Jóns, Þuríðar húsfreyju Sveinsdóttur, (sjá ofar Guðrúnu yfirsetukonu Jónsdóttur).<br>
Móðir Helgu í Miðbæ og kona Hildibrands í Skógargerði var Jóhanna húsfreyja, f. 1822, Jónsdóttir bónda á Geirastöðum í Hróarstungu, „harðvítugur maður“ (ÆAu.), f. 1793 á Giljum á Jökuldal, Sigfússonar, og konu (1816) Jóns á Geirastöðum, Ingibjargar húsfreyju, f. um 1790 á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá, Jónsdóttur á Bóndastöðum Magnússonar og konu Jóns, Þuríðar húsfreyju Sveinsdóttur, (sjá ofar Guðrúnu yfirsetukonu Jónsdóttur).<br>


Elín Helga fluttist til Eyja frá Norðfirði 1910. Það ár búa þau Bergmundur í [[Brautarholt]]i. Á mt. 1920 eru þau búandi hjón í [[Sjávargata|Sjávargötu]] með fjórum  börnum sínum.
Elín Helga fluttist til Eyja frá Norðfirði 1910. Það ár bjuggu þau Bergmundur í [[Brautarholt]]i. Á mt. 1920 voru þau búandi hjón í [[Sjávargata|Sjávargötu]] með fjórum  börnum sínum.
Lengst bjuggu þau í [[Nýborg]].<br>
Lengst bjuggu þau í [[Nýborg]].<br>
Elín Helga fæddi 8 börn og ól upp tvö fósturbörn.<br>
Elín Helga fæddi 8 börn og ól upp tvö fósturbörn.<br>