„Saga Vestmannaeyja I./ III. Kirkja, 1. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<big><big><big><center>III. Kirkja</center></big></big></big>
<center>(1. hluti)</center>
<center>(1. hluti)</center>
Lína 24: Lína 28:
Ef vér bregðum fyrir okkur í huganum mynd af landinu eins og það hefir hlotið að vera á þessum slóðum árið 1000, svo gerlegt hafi þótt að reisa kirkju og kirkjugarð þarna undir Heimakletti, hlýtur landslag að hafa breytzt mjög mikið og orðið stórkostleg landbrot og landeyðing af ágangi sjávar á tiltölulega stuttum tíma, sbr. það, er virðist fært að álykta um landslagið á þessum stöðum allsnemma, svo sem um 1200. Sundið, sem nú aðskilur, hefði þá hlotið að vera mjög stutt, svo að samgróið hafi verið nær sunnan yfir, því ella, ef sundið hefði verið langt og allbreytt í líkingu við það sem nú er, hefðu þeir, er kirkjuna áttu að sækja, orðið að krækja alllanga leið inn fyrir og síðan fara út á eyri. En að sundið hafi einmitt þegar um árið 1000 verið allmikið virðist og mega ráða af frásögninni í Kristnisögu, er nefnir orðið vog, „fyrir norðan voginn“, og getur þar eigi verið átt við annað en innsævið vestur af Heimaklettseyrinni og Leiðinni, sunnan Heimakletts, Neðri-Kleifa og Eiðis, sem að norðan myndar innri höfnina og bátalægi Eyjanna og að sunnan bátainnsiglinguna ''inn'' í [[Lækurinn|Læk]] og vestur á [[Tangi|Tanga]]. Að vísu er eigi með þessu sagt, að [[Botninn]], úti á Botni, eins og þetta svæði er nefnt í daglegu tali, hafi á umræddum tíma náð eins langt inn og seinna gerðist. Á fyrrnefndum stað, Heimaklettseyrinni, var því kirkja mjög illa sett og allfjarri byggðum, eins og þeim alla tíð hefir verið háttað í Vestmannaeyjum. Eigi var heldur hægt að bæta úr þessu t.d. með brúarbyggingu yfir Leiðina eða sundið. Engin brú gat haldizt þar sökum sjávargangs, það hljóta allir að játa, er til þekkja. Hafi hins vegar landið náð saman milli eyranna, Heimaklettseyrar, Hörgaeyrar á korti herforingjaráðsins, og [[Hafnareyri|Hafnareyrar]] og vestur eftir, hljóta stórkostleg og hraðfara náttúruumbrot að hafa verið hér að verki, til að færzt hafi í það horf, eins og hér virðist komið um 1200, eftir fyrirliggjandi heimildum, sbr. og það, er að ofan segir um orðin í Kristnisögu „fyrir norðan voginn“. Nefndar heimildir verða teknar til athugunar hér á eftir, en fyrst vikið nokkuð að frásögninni í Kristnisögu.<br></big>
Ef vér bregðum fyrir okkur í huganum mynd af landinu eins og það hefir hlotið að vera á þessum slóðum árið 1000, svo gerlegt hafi þótt að reisa kirkju og kirkjugarð þarna undir Heimakletti, hlýtur landslag að hafa breytzt mjög mikið og orðið stórkostleg landbrot og landeyðing af ágangi sjávar á tiltölulega stuttum tíma, sbr. það, er virðist fært að álykta um landslagið á þessum stöðum allsnemma, svo sem um 1200. Sundið, sem nú aðskilur, hefði þá hlotið að vera mjög stutt, svo að samgróið hafi verið nær sunnan yfir, því ella, ef sundið hefði verið langt og allbreytt í líkingu við það sem nú er, hefðu þeir, er kirkjuna áttu að sækja, orðið að krækja alllanga leið inn fyrir og síðan fara út á eyri. En að sundið hafi einmitt þegar um árið 1000 verið allmikið virðist og mega ráða af frásögninni í Kristnisögu, er nefnir orðið vog, „fyrir norðan voginn“, og getur þar eigi verið átt við annað en innsævið vestur af Heimaklettseyrinni og Leiðinni, sunnan Heimakletts, Neðri-Kleifa og Eiðis, sem að norðan myndar innri höfnina og bátalægi Eyjanna og að sunnan bátainnsiglinguna ''inn'' í [[Lækurinn|Læk]] og vestur á [[Tangi|Tanga]]. Að vísu er eigi með þessu sagt, að [[Botninn]], úti á Botni, eins og þetta svæði er nefnt í daglegu tali, hafi á umræddum tíma náð eins langt inn og seinna gerðist. Á fyrrnefndum stað, Heimaklettseyrinni, var því kirkja mjög illa sett og allfjarri byggðum, eins og þeim alla tíð hefir verið háttað í Vestmannaeyjum. Eigi var heldur hægt að bæta úr þessu t.d. með brúarbyggingu yfir Leiðina eða sundið. Engin brú gat haldizt þar sökum sjávargangs, það hljóta allir að játa, er til þekkja. Hafi hins vegar landið náð saman milli eyranna, Heimaklettseyrar, Hörgaeyrar á korti herforingjaráðsins, og [[Hafnareyri|Hafnareyrar]] og vestur eftir, hljóta stórkostleg og hraðfara náttúruumbrot að hafa verið hér að verki, til að færzt hafi í það horf, eins og hér virðist komið um 1200, eftir fyrirliggjandi heimildum, sbr. og það, er að ofan segir um orðin í Kristnisögu „fyrir norðan voginn“. Nefndar heimildir verða teknar til athugunar hér á eftir, en fyrst vikið nokkuð að frásögninni í Kristnisögu.<br></big>


Heimildir og umfjöllun í þessum hluta:<br>
Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum hluta:<br>
1) Islands Kirke dr. J. Helgason, Kh. 1925; Landnáma, V.Á. 1909, 38.<br>
1) Islands Kirke dr. J. Helgason, Kh. 1925; Landnáma, V.Á. 1909, 38.<br>
2) A.Chr. Bang: Den norske Kirkes Historie, Kria og Khavn, N. For-lag, 1912.<br>
2) A.Chr. Bang: Den norske Kirkes Historie, Kria og Khavn, N. For-lag, 1912.<br>