„Blik 1937, 2. tbl./Vorið og eyjan okkar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Jafnvel útvarpið hefir hrifist með af vorkomunni og leikur nú vorsónötur og fleiri lofsöngva í ýmsum tónlistarbúningum um vorkomuna. Skáldin taka saman vorkvæði eða kvæði þeirra fá léttleika og draumblæ vorsins.<br>
Jafnvel útvarpið hefir hrifist með af vorkomunni og leikur nú vorsónötur og fleiri lofsöngva í ýmsum tónlistarbúningum um vorkomuna. Skáldin taka saman vorkvæði eða kvæði þeirra fá léttleika og draumblæ vorsins.<br>
Allt klæðist nýju lífi með komu vorsins. Bæjarlífið fær annað snið. Kvenfólkið hefur stórþvotta og hreingerningar til þess að bjóða sólargeislunum og vorinu inn í hrein ''hýbýli''. Sjúklingnum vaknar í brjósti ný von um bata og líf. Bóndinn hjálpar nýgræðingnum fram í sólarljósið og vorblæinn með því að bera á tún sín. Nýjum ræktunarblettum er bætt við túnskikann.
Allt klæðist nýju lífi með komu vorsins. Bæjarlífið fær annað snið. Kvenfólkið hefur stórþvotta og hreingerningar til þess að bjóða sólargeislunum og vorinu inn í hrein ''hýbýli''. Sjúklingnum vaknar í brjósti ný von um bata og líf. Bóndinn hjálpar nýgræðingnum fram í sólarljósið og vorblæinn með því að bera á tún sín. Nýjum ræktunarblettum er bætt við túnskikann.
Fræin, sem hafa verið hulin niðri í grassverðinum, mosanum eða moldinni, sprengja hýðið með spírum sínum. Við sjáum ljósgræna nýgræðingsnálina, en ánamaðkurinn ljósgráa rótarangana fikra sig niður í moldina til þess að sækja þangað fæðu og festu. Skollafætur (elting), vortúnblóm, fíflar og steinbrjótar byrja að stinga fram kollunum og móarnir sindra í sólskininu af smjörvíði (grasvíði) og á morgnana skína daggardroparnir eins og gimsteinar á maríustakksblöðunum.<br>
Fræin, sem hafa verið hulin niðri í grassverðinum, mosanum eða moldinni, sprengja hýðið með spírum sínum. Við sjáum ljósgræna nýgræðingsnálina, en ánamaðkurinn ljósgráa rótarangana fikra sig niður í moldina til þess að sækja þangað fæðu og festu. Skollafætur (elfting), vortúnblóm, fíflar og steinbrjótar byrja að stinga fram kollunum og móarnir sindra í sólskininu af smjörvíði (grasvíði) og á morgnana skína daggardroparnir eins og gimsteinar á maríustakksblöðunum.<br>
Horblaðkan, tágamuran og fjöruarfinn byrja að teygja úr sér í fjörusandinum. Jafnvel fjörugróðurinn með sínum dumbungs lit, virðist reyna að gera sitt til að fagna ylnum. Sölin og blóðhimnan verða rauðari, fjörugrösin og sjókræðan dumbrauðari og þangið gulgrænna.<br>
Horblaðkan, tágamuran og fjöruarfinn byrja að teygja úr sér í fjörusandinum. Jafnvel fjörugróðurinn með sínum dumbungs lit, virðist reyna að gera sitt til að fagna ylnum. Sölin og blóðhimnan verða rauðari, fjörugrösin og sjókræðan dumbrauðari og þangið gulgrænna.<br>
Fjaran og móinn ómar af kvaki og tísti. Á leirunni spígsporar tjaldurinn í fylgd með nokkrum stelkum. Uppi í urðinni inn á milli þangs og þara skýst sendlingur og tildra og nokkru ofar sitja nokkrar sandlóur. Á grasbalanum fyrir ofan fjöruborðið, þar sem nokkrir stórir steinar hafa oltið niður og mynda urð, skýst einn okkar norrænu vetrargesta, svartþrösturinn: „Þú ættir að setjast að hérna í urðinni, því nefið á þér er alveg í stíl við gulleitan mosann og skófirnar og hinn hrafnsvarti fjaðralitur þinn fellur inn í mósvarta urðina.“<br>
Fjaran og móinn ómar af kvaki og tísti. Á leirunni spígsporar tjaldurinn í fylgd með nokkrum stelkum. Uppi í urðinni inn á milli þangs og þara skýst sendlingur og tildra og nokkru ofar sitja nokkrar sandlóur. Á grasbalanum fyrir ofan fjöruborðið, þar sem nokkrir stórir steinar hafa oltið niður og mynda urð, skýst einn okkar norrænu vetrargesta, svartþrösturinn: „Þú ættir að setjast að hérna í urðinni, því nefið á þér er alveg í stíl við gulleitan mosann og skófirnar og hinn hrafnsvarti fjaðralitur þinn fellur inn í mósvarta urðina.“<br>
Lína 18: Lína 18:
með vetrarsetu sinni.“ „Veistu
með vetrarsetu sinni.“ „Veistu
kannske, hvað hefir orðið af
kannske, hvað hefir orðið af
gráþröstunum, störunum, skógþröstunum og öllum snjótitlingunum ?“ „Segðu þeim, ef þú hittir þá, að við hlökkum til að
gráþröstunum, störunum, skógþröstunum og öllum snjótitlingunum?“ „Segðu þeim, ef þú hittir þá, að við hlökkum til að
sjá þá aftur og að veturinn í
sjá þá aftur og að veturinn í
vetur hafi verið óvanalega harður og snjóþungur. Biddu þá að
vetur hafi verið óvanalega harður og snjóþungur. Biddu þá að
staldra við næsta haust......“<br>
staldra við næsta haust......“<br>
„Þessi snös þarna hefur oft vakið forvitni mína. Ég hefi líka oft rennt mér svona skáhalt upp að henni. Stundum hef ég reyndar tillt mér á hana, en hún er alltaf svo skrítin héðan að neðan. En hvað er þetta hvítleita uppi á snösinni núna? Jú það er fugl. Mér finnst ég kannast við þetta nef. Kannske ég taki mér eina „reisu“ hérna upp undir snösina og heilsi upp á þennan náunga.“ Og um leið og fýllinn rennir sér hjá snösinni, nemur hann hálf staðar í loftinu frammi fyrir henni, víkur til hausnum, hristir sig og þenur út stélið.<br>
„Þessi snös þarna hefur oft vakið forvitni mína. Ég hefi líka oft rennt mér svona skáhalt upp að henni. Stundum hef ég reyndar tillt mér á hana, en hún er alltaf svo skrítin héðan að neðan. En hvað er þetta hvítleita uppi á snösinni núna? Jú, það er fugl. Mér finnst ég kannast við þetta nef. Kannske ég taki mér eina „reisu“ hérna upp undir snösina og heilsi upp á þennan náunga.“ Og um leið og fýllinn rennir sér hjá snösinni, nemur hann hálf staðar í loftinu frammi fyrir henni, víkur til hausnum, hristir sig og þenur út stélið.<br>
„Já, svo þú ert komin, gamla
„Já, svo þú ert komin, gamla
moldvarpa. Heldurðu, að þú látir það ekki vera að ausa á
moldvarpa. Heldurðu, að þú látir það ekki vera að ausa á