„Þórunn Hjálmarsdóttir (Lágafelli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þórunn Hjálmarsdóttir''' húskona á [[Lágafell]]i, fyrrum húsfreyja á Ljótarstöðum fæddist 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal og lést 15. janúar 1938 í Skammadal þar.<br>
[[Mynd:Þórunn Hjálmarsdóttir.JPG|thumb|200px|''Þórunn Hjálmarsdóttir.]]
'''Þórunn Hjálmarsdóttir''' húskona á [[Lágafell]]i, fyrrum húsfreyja og ljósmóðir á Ljótarstöðum í Skaftártungu fæddist 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal og lést 15. janúar 1938 í Skammadal þar.<br>
Faðir hennar var Hjálmar bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal og í Efri-Rotum undir Eyjafjöllum, f. 17. júlí 1829, d. 31. ágúst 1903, Eiríksson bónda á Ketilsstöðum, f. 1795 á Leirum u. Eyjafjöllum, Jónssonar bónda á Hrútafelli þar, f. 1769 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar, og konu Jóns á Hrútafelli, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á Raufarfelli þar, Bjarnadóttur.<br>
Faðir hennar var Hjálmar bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal og í Efri-Rotum undir Eyjafjöllum, f. 17. júlí 1829, d. 31. ágúst 1903, Eiríksson bónda á Ketilsstöðum, f. 1795 á Leirum u. Eyjafjöllum, Jónssonar bónda á Hrútafelli þar, f. 1769 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar, og konu Jóns á Hrútafelli, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á Raufarfelli þar, Bjarnadóttur.<br>


Lína 21: Lína 22:
7. [[Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Eiríksdóttir]] langamma [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara og þeirra systkina og amma [[Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristins Sigurðssonar]] á [[Lönd|Eystri-Löndum]].<br>
7. [[Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Eiríksdóttir]] langamma [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara og þeirra systkina og amma [[Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristins Sigurðssonar]] á [[Lönd|Eystri-Löndum]].<br>


Þórunn var með foreldrum sínum á Ketilsstöðum til 1860. Þau fluttust þá til Eyja, en Þórunn varð fósturbarn á Ketilsstöðum hjá bændunum Eiríki Jónssyni og Elínu Sveinsdóttur og síðan vinnukona þar 1860-1873.<br>
Þórunn var með foreldrum sínum á Ketilsstöðum til 1860. Þau fluttust þá til Eyja og þar lést móðir hennar á því ári.<br>
Þórunn varð fósturbarn á Ketilsstöðum hjá bændunum Eiríki Jónssyni og Elínu Sveinsdóttur og síðan vinnukona þar 1860-1873.<br>
Hún var vinnukona á Ljótarstöðum 1873-1875.<br>
Hún var vinnukona á Ljótarstöðum 1873-1875.<br>
Hún giftist Sigurði 1875 og bjó með honum á Ljótarstöðum, var húsfreyja þar 1877-1907 og ól fimmtán börn, en missti fjögur þeirra í bernsku. Hún missti Sigurð mann sinn 1905 og  bjó  ekkja á Ljótarstöðum frá 1905-1907.<br>  
Þórunn tók ljósmæðrapróf í Reykjavík 30. nóvember 1879.<br>
Hún giftist Sigurði 1875 og bjó með honum á Ljótarstöðum, var húsfreyja þar 1877-1907 og jafnframt ljósmóðir í Skaftártunguumdæmi 1879-1909. Hún ól fimmtán börn, en missti fjögur þeirra í bernsku. Hún missti Sigurð mann sinn 1905 og  bjó  ekkja á Ljótarstöðum frá 1905-1907.<br>  
Þórunn var vinnukona í Hlíð í Skaftártungu 1907-1909, en fluttist þá til Eyja og var vinnukona í [[Dalir|Dölum]] í lok ársins.<br>
Þórunn var vinnukona í Hlíð í Skaftártungu 1907-1909, en fluttist þá til Eyja og var vinnukona í [[Dalir|Dölum]] í lok ársins.<br>
Hún var ekkja, húskona á [[Lágafell]]i 1910 og 1911 með börnin Þorgerði, Ársæl og Kristján hjá sér, á [[Akur|Akri]] 1912 með þeim og Katrínu, en án Ársæls 1913. 1916 var með henni Sigurþór Eiríksson sonarsonur hennar 8 ára. Hún var  vinnukona í Dölum 1917 með Sigurþór með sér. Hann fór svo í fóstur að Dölum. Hún bjó í [[Byggðarholt]]i 1919 og 1920.<br>
Hún var ekkja, húskona á [[Lágafell]]i 1910 og 1911 með börnin Þorgerði, Ársæl og Kristján hjá sér, á [[Akur|Akri]] 1912 með þeim og Katrínu, en án Ársæls 1913. 1916 var með henni Sigurþór Eiríksson sonarsonur hennar 8 ára. Hún var  vinnukona í Dölum 1917 með Sigurþór með sér. Hann fór svo í fóstur að Dölum. <br>
Þórunn fluttist í Mýrdal 1921 og var þar lausakona í Skammadal til æviloka 1938.
Þórunn bjó í [[Byggðarholt]]i 1919 og 1920.<br>
Hún fluttist í Mýrdal 1921 og var þar lausakona í Skammadal til æviloka 1938.


I. Maður Þórunnar, (30. maí 1875) var  Sigurðar Sigurðsson bóndi, f. 19. október 1848 á Ljótarstöðum, d. 5. febrúar 1905 þar. Foreldrar hans voru Sigurður Bótólfsson bóndi á Ljótarstöðum og víðar, f. 1801 á Borgarfelli í Skaftártungu, d. 1. ágúst 1875 á Ljótarstöðum, og kona hans Hugborg Runólfsdóttir húsfreyja, f. 22. mars 1807 í Svínadal í Skaftártungu, d. 9. október 1883 á Ljótarstöðum. <br>
I. Maður Þórunnar, (30. maí 1875) var  Sigurðar Sigurðsson bóndi, f. 19. október 1848 á Ljótarstöðum, d. 5. febrúar 1905 þar. Foreldrar hans voru Sigurður Bótólfsson bóndi á Ljótarstöðum og víðar, f. 1801 á Borgarfelli í Skaftártungu, d. 1. ágúst 1875 á Ljótarstöðum, og kona hans Hugborg Runólfsdóttir húsfreyja, f. 22. mars 1807 í Svínadal í Skaftártungu, d. 9. október 1883 á Ljótarstöðum. <br>
Lína 33: Lína 37:
2. Sigurður Sigurðsson, f. 4. september 1876, d. 6. september 1876.<br>
2. Sigurður Sigurðsson, f. 4. september 1876, d. 6. september 1876.<br>
3. Guðrún Sigurðardóttir f. 14. mars 1878, d.  1897.<br>
3. Guðrún Sigurðardóttir f. 14. mars 1878, d.  1897.<br>
4. Sigurður Sigurðsson bóndi á Ljótarstöðum og í Skammadal, f. 25. júní 1879, d. 21. maí 1932. Fyrri kona hans var Hildur Árnadóttir húsfreyja, f. 2. nóvember 1874, d. 10. maí 1915. Síðari  kona Sigurðar var Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. maí 1882, d. 3. júní 1960.<br>
4. Sigurður Sigurðsson bóndi í Skaftárdal og í Skammadal, f. 25. júní 1879, d. 21. maí 1932. Fyrri kona hans var Hildur Árnadóttir húsfreyja, f. 2. nóvember 1874, d. 10. maí 1915. Síðari  kona Sigurðar var Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. maí 1882, d. 3. júní 1960.<br>
5. Hugborg Sigurðardóttir, f. 5. apríl 1881, d. 9. apríl 1883, tvíburi við Elínu.<br>
5. Hugborg Sigurðardóttir, f. 5. apríl 1881, d. 9. apríl 1883, tvíburi við Elínu.<br>
6. Elín Sigurðardóttir, f. 5. apríl 1881, d. 1907, tvíburi við Hugborgu.<br>
6. Elín Sigurðardóttir, f. 5. apríl 1881, d. 1907, tvíburi við Hugborgu.<br>
Lína 43: Lína 47:
12. Sigurborg Sigurðardóttir húsfreyja í Wynyard, Saskatchewan í Kanada, f. 10. desember 1889, d. 4. ágúst 1949 í Winnipeg. Maður hennar var Bæring Sigurgeirsson Hallgrímsson járnbrautarstarfsmaður, f. 26. mars 1890.<br>
12. Sigurborg Sigurðardóttir húsfreyja í Wynyard, Saskatchewan í Kanada, f. 10. desember 1889, d. 4. ágúst 1949 í Winnipeg. Maður hennar var Bæring Sigurgeirsson Hallgrímsson járnbrautarstarfsmaður, f. 26. mars 1890.<br>
13. Magnús Kristján Sigurðsson sjómaður, fiskimatsmaður á Geirlandi í Sandgerði, f. 15. ágúst 1891, drukknaði 12. janúar 1968. Kona hans var Rósa Einarsdóttir húsfreyja, f. 10. janúar 1900, d. 13. nóvember 1993.<br>
13. Magnús Kristján Sigurðsson sjómaður, fiskimatsmaður á Geirlandi í Sandgerði, f. 15. ágúst 1891, drukknaði 12. janúar 1968. Kona hans var Rósa Einarsdóttir húsfreyja, f. 10. janúar 1900, d. 13. nóvember 1993.<br>
14. [[Katrín Sigurðardóttir (Bolungarvík)|Katrín Sigurðardóttir]] vinnukona í Dölum, húsfreyja í Bolungarvík, f. 30. desember 1895, d. 21. ágúst 1975. <br>
14. Andvana fætt meybarn 17. 0któber 1894.<br>
15. [[Ársæll Sigurðsson (kennari)|Ársæll Sigurðsson]] kennari, f. 31. desember, f. 1901, d. 28. júní 1970.<br>
15. [[Katrín Sigurðardóttir (Bolungarvík)|Katrín Sigurðardóttir]] vinnukona í Dölum, húsfreyja í Bolungarvík, f. 30. desember 1895, d. 21. ágúst 1975. <br>
16. [[Ársæll Sigurðsson (kennari)|Ársæll Sigurðsson]] kennari, f. 31. desember, f. 1901, d. 28. júní 1970.<br>
Fóstursonur Þórunnar um skeið:<br>
Fóstursonur Þórunnar um skeið:<br>
16. [[Sigurþór Eiríksson]], f. 19. ágúst 1908, d. 26. nóvember 1980. <br>   
17. [[Sigurþór Eiríksson]], f. 19. ágúst 1908, d. 26. nóvember 1980. <br>   
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].