„Erasmine Elisabeth Kemp (Godthaab)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Erasmine Elisabeth Kemp''' húsfreyja í [[Godthaab]] fæddist 1802.<br>
'''Erasmine Elisabeth Kemp''' húsfreyja í [[Godthaab]] fæddist 7. desember 1801 í Kaupmannahöfn og lést þar 6. febrúar 1891.<br>
Hún kom til Eyja frá Danmörku með tvö börn þeirra Christians 1834.
Foreldrar hennar voru Frederik Jensen kennari, f. 1772, og Ane Margrethe Thim, f. 1776.
 
Erasmine kom til Eyja frá Danmörku með tvö börn þeirra Christians 1834. <br>
Með henni komu  [[Madama Roed|Ane Johanne Grüner]] þjónustustúlka, síðar nefnd [[Madama Roed]] í [[Frydendal]], og Johanne Ludvike Kemp systir verslunarstjórans. <br>
Með henni komu  [[Madama Roed|Ane Johanne Grüner]] þjónustustúlka, síðar nefnd [[Madama Roed]] í [[Frydendal]], og Johanne Ludvike Kemp systir verslunarstjórans. <br>
Þau Christian giftu sig 1830, eignuðust sex börn þar af 4  í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.<br>
Christian Jakob verslunarstjóri lést 1839. Erasmine Elisabeth  mun hafa flust frá Eyjum á því ári, lést 1891 í Kaupmannahöfn. Þá var [[Jess Thomsen Christensen]] orðinn verslunarstjóri í Godthaab.


Hjónin eignuðust 4 börn í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.<br>
Maður Erasmine Elisabeth var [[Christian Jakob Kemp (Godthaab)|Christian Jakob Kemp]] verslunarstjóri í Godthaab, f. 16. febrúar 1802 í Holmens, d. 17. mars 1839 í Eyjum.<br>
Christian Jakob verslunarstjóri lést 1839. Erasmine Elisabeth mun hafa flust frá Eyjum á því ári. Þá var [[Jess Thomsen Christensen]] orðinn verslunarstjóri í Godthaab.
 
Maður Erasmine Elisabethar var [[Christian Jakob Kemp (Godthaab)|Christian Jakob Kemp]] verslunarstjóri í Godthaab, f. 1802, d. 7. mars 1839.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Gyrette Kemp, f. 1831.<br>  
1. Gyrette Kemp, f. 1831.<br>  

Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2021 kl. 12:59

Erasmine Elisabeth Kemp húsfreyja í Godthaab fæddist 7. desember 1801 í Kaupmannahöfn og lést þar 6. febrúar 1891.
Foreldrar hennar voru Frederik Jensen kennari, f. 1772, og Ane Margrethe Thim, f. 1776.

Erasmine kom til Eyja frá Danmörku með tvö börn þeirra Christians 1834.
Með henni komu Ane Johanne Grüner þjónustustúlka, síðar nefnd Madama Roed í Frydendal, og Johanne Ludvike Kemp systir verslunarstjórans.
Þau Christian giftu sig 1830, eignuðust sex börn þar af 4 í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.
Christian Jakob verslunarstjóri lést 1839. Erasmine Elisabeth mun hafa flust frá Eyjum á því ári, lést 1891 í Kaupmannahöfn. Þá var Jess Thomsen Christensen orðinn verslunarstjóri í Godthaab.

Maður Erasmine Elisabeth var Christian Jakob Kemp verslunarstjóri í Godthaab, f. 16. febrúar 1802 í Holmens, d. 17. mars 1839 í Eyjum.
Börn þeirra hér:
1. Gyrette Kemp, f. 1831.
2. Christian Kemp, f. 1832..
Börn þeirra fædd í Eyjum voru
3. Frederik Kemp, f. 29. janúar 1835, d. 19. febrúar 1835 úr ginklofa.
4. Doris Kemp, f. 8. október 1836, á lífi 1838.
5. Helge Kemp, f. 1. september 1837, d. 5. október 1837 úr ginklofa.
6. Thora Elisabeth Kemp, f. 4. september 1838, d. 7. febrúar 1839 úr „krampa“, líklega ginklofi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.