|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| '''Guðrún Guðný Jónsdóttir''' ráðskona, vinnukona, fæddist 10. janúar 1873 í Hallgeirsey í A-Landeyjum og lést 9. september 1957, jarðsett í Njarðvíkum.<br>
| |
| Foreldrar hennar voru Jón Brandsson bóndi og formaður, f. 9. október 1835, drukknaði 25. mars 1893 við Vestmannaeyjar, og kona hans [[Guðrún Bergsdóttir (Svaðkoti)|Guðrún Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 30. nóvember 1832 í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, d. 1913 í Eyjum.
| |
|
| |
|
| Systkini Guðrúnar Guðnýjar voru m.a.:<br>
| |
| 1. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Suðurgarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Suðurgarður|Suðurgarði]].<br>
| |
| 2. [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvör Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Nýibær|Nýjabæ]].<br>
| |
| 3. [[Jón Jónsson (Svaðkoti)|Jón Jónsson]] öryrki í Svaðkoti, síðar hjá Steinvöru í Nýjabæ, f. 28. maí 1878, d. 13. ágúst 1930.<br>
| |
|
| |
| Guðrún Guðný var með foreldrum sínum í Hallgeirsey, fluttist til Austurlands, en kom frá Arnórsstöðum á Jökuldal til Eyja 1908.<br>
| |
| Hún var vinnukona í [[Svaðkot]]i 1908-1909, verkakona í [[Þorlaugargerði]] 1910, lausakona á [[Sæberg]]i 1920.
| |
| Guðrún Guðný fluttist til Suðurnesja og lést þar 1957.
| |
|
| |
| Barnsfaðir hennar var Bjarni Benediktsson vinnumaður í Bjóluhjáleigu í Djúpárhreppi 1910, f. 18. júlí 1889, d. 23. júní 1972.<br>
| |
| Barn þeirra var<br>
| |
| 1. Marta Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 22. mars 1910, d. 2. júlí 1914.
| |
| {{Heimildir|
| |
| *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
| |
| *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
| |
| *Manntöl.
| |
| *Prestþjónustubækur.}}
| |
| {{Æviskrár Víglundar Þórs}}
| |
| [[Flokkur: Vinnukonur]]
| |
| [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
| |
| [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
| |
| [[Flokkur: Íbúar í Suðurgarði]]
| |
| [[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
| |