„Eiríkur Eiríksson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Eiríkur Eiríksson''' tómthúsmaður í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] 1860, síðar bóndi á [[Vesturhús]]um var skírður 3. mars 1827 og lést 1882. <br>
'''Eiríkur Eiríksson''' tómthúsmaður í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] 1860, síðar bóndi á [[Vesturhús]]um, fæddist 1827 á Götum í Mýrdal, var skírður 3. mars 1827 og lést 15. nóvember 1882. <br>
Faðir hans var Eiríkur bóndi á Götum í Mýrdal, f. 1768, d. 15. nóvember 1827 á Götum, Ólafsson bónda á Ytri-Ásum í Skaftártungu, en síðast í Presthúsum í Mýrdal, f. 1742, d. 16. júlí 1785 í Presthúsum, Jónssonar, og konu Ólafs Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1730, Eiríksdóttur.<br>
Faðir hans var Eiríkur bóndi á Götum í Mýrdal, f. 1768, d. 15. nóvember 1827 á Götum, Ólafsson bónda á Ytri-Ásum í Skaftártungu, en síðast í Presthúsum í Mýrdal, f. 1742, d. 16. júlí 1785 í Presthúsum, Jónssonar, og konu Ólafs Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1730, Eiríksdóttur.<br>
Móðir Eiríks á Vesturhúsum og þriðja kona Eiríks á Götum var  Þorbjörg húsfreyja, f. 1786 á Syðsta-Fossi, d. 1. júní 1854 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum, Ólafsdóttir bónda á Fossi í Mýrdal 1801, f. 1760, d. 7. júlí 1834 á Syðsta-Fossi, Péturssonar bónda á Reyni í Mýrdal, f. 1725 og  
Móðir Eiríks á Vesturhúsum og þriðja kona Eiríks á Götum var  Þorbjörg húsfreyja, f. 1786 á Syðsta-Fossi, d. 1. júní 1854 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum, Ólafsdóttir bónda á Fossi í Mýrdal 1801, f. 1760, d. 7. júlí 1834 á Syðsta-Fossi, Péturssonar bónda á Reyni í Mýrdal, f. 1725 og  
Lína 5: Lína 5:
Móðir Þorbjargar og kona Ólafs á Fossi var Helga húsfreyja, f. 1759 í Mörk á Síðu, d. í september 1802 á Suður-Fossi, Gunnarsdóttir bónda í Mörk, flúði undan hamförunum 1784 undir Eyjafjöll og hefur sennilega dáið þar, Ólafssonar, og fyrri konu Gunnars, Oddnýjar húsfreyju, f. 1726, Árnadóttur. <br>
Móðir Þorbjargar og kona Ólafs á Fossi var Helga húsfreyja, f. 1759 í Mörk á Síðu, d. í september 1802 á Suður-Fossi, Gunnarsdóttir bónda í Mörk, flúði undan hamförunum 1784 undir Eyjafjöll og hefur sennilega dáið þar, Ólafssonar, og fyrri konu Gunnars, Oddnýjar húsfreyju, f. 1726, Árnadóttur. <br>


Eiríkur var á Nýjabæ undir Eyjafjöllum 1835, 1840, 1845 og 1850 með móður sinni, stjúpa og systkinum. <br>
Eiríkur var með foreldrum sínum til 1834, síðan hjá móður sinni og stjúpföður í Nýjabæ undir Eyjafjöllum.<br>
Hann fluttist til Eyja 1854 og var vinnumaður hjá [[Eyjólfur Erasmusson (Vesturhúsum)|Eyjólfi Erasmussyni]] á Vesturhúsum 1855. Þar var Katrín Eyjólfsdóttir heimasæta.<br>
Hann fluttist til Eyja 1854 og var vinnumaður hjá [[Eyjólfur Erasmusson (Vesturhúsum)|Eyjólfi Erasmussyni]] á Vesturhúsum 1855. Þar var Katrín Eyjólfsdóttir heimasæta.<br>
Hann var tómthúsmaður í Helgahjalli 1860 með Katrínu húsfreyju og börnunum [[Valgerður Eiríksdóttir (Vesturhúsum)|Valgerði Eiríksdóttur]] fimm ára og [[Magnús Eiríksson (Vesturhúsum)|Magnúsi Eiríkssyni]] eins árs.<br>
Hann var tómthúsmaður í Helgahjalli 1860 með Katrínu húsfreyju og börnunum [[Valgerður Eiríksdóttir (Vesturhúsum)|Valgerði Eiríksdóttur]] fimm ára og [[Magnús Eiríksson (Vesturhúsum)|Magnúsi Eiríkssyni]] eins árs.<br>
Lína 18: Lína 18:


II. Barn með Katrínu Hafliðadóttur vinnukonu í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, ættuð úr Mýrdal, f. 20. júlí 1828, d. 20. nóvember 1902:<br>
II. Barn með Katrínu Hafliðadóttur vinnukonu í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, ættuð úr Mýrdal, f. 20. júlí 1828, d. 20. nóvember 1902:<br>
4. [[Eyjólfur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eyjólfur Eiríksson]], f. 26. febrúar 1854, fór til Utah 1883 frá [[Hólshús]]i.<br>
4. [[Eyjólfur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eyjólfur Eiríksson]], f. 26. febrúar 1854, fór til Utah 1882 frá [[Hólshús]]i.<br>


III. Barn með [[Guðrún Erlendsdóttir (Hólshúsi)|Guðrúnu Erlendsdóttur]]:<br>
III. Barn með [[Guðrún Erlendsdóttir (Hólshúsi)|Guðrúnu Erlendsdóttur]]:<br>

Útgáfa síðunnar 21. júní 2015 kl. 17:24

Eiríkur Eiríksson tómthúsmaður í Helgahjalli 1860, síðar bóndi á Vesturhúsum, fæddist 1827 á Götum í Mýrdal, var skírður 3. mars 1827 og lést 15. nóvember 1882.
Faðir hans var Eiríkur bóndi á Götum í Mýrdal, f. 1768, d. 15. nóvember 1827 á Götum, Ólafsson bónda á Ytri-Ásum í Skaftártungu, en síðast í Presthúsum í Mýrdal, f. 1742, d. 16. júlí 1785 í Presthúsum, Jónssonar, og konu Ólafs Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1730, Eiríksdóttur.
Móðir Eiríks á Vesturhúsum og þriðja kona Eiríks á Götum var Þorbjörg húsfreyja, f. 1786 á Syðsta-Fossi, d. 1. júní 1854 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum, Ólafsdóttir bónda á Fossi í Mýrdal 1801, f. 1760, d. 7. júlí 1834 á Syðsta-Fossi, Péturssonar bónda á Reyni í Mýrdal, f. 1725 og ókunnrar konu Péturs, f. 1726.
Móðir Þorbjargar og kona Ólafs á Fossi var Helga húsfreyja, f. 1759 í Mörk á Síðu, d. í september 1802 á Suður-Fossi, Gunnarsdóttir bónda í Mörk, flúði undan hamförunum 1784 undir Eyjafjöll og hefur sennilega dáið þar, Ólafssonar, og fyrri konu Gunnars, Oddnýjar húsfreyju, f. 1726, Árnadóttur.

Eiríkur var með foreldrum sínum til 1834, síðan hjá móður sinni og stjúpföður í Nýjabæ undir Eyjafjöllum.
Hann fluttist til Eyja 1854 og var vinnumaður hjá Eyjólfi Erasmussyni á Vesturhúsum 1855. Þar var Katrín Eyjólfsdóttir heimasæta.
Hann var tómthúsmaður í Helgahjalli 1860 með Katrínu húsfreyju og börnunum Valgerði Eiríksdóttur fimm ára og Magnúsi Eiríkssyni eins árs.
Eiríkur var sjávarbóndi og húsráðandi á Vesturhúsum 1870 með konu og áðurnefnd börn og tengdaföður sinn Eyjólf á heimilinu. Þar var einnig Eyjólfur Eiríksson 16 ára léttadrengur. Hann var sonur Eiríks og Katrínar Hafliðadóttur.
Eiríkur var varaliðsmaður í Herfylkingunni.

I. Kona Eiríks á Vesturhúsum (1855) var Katrín Eyjólfsdóttir húsfreyja í Helgahjalli og síðar á Vesturhúsum, f. 28. júní 1834, d. 2. apríl 1915.
Börn þeirra Eiríks voru:
1. Árni Eiríksson, f. 31. janúar 1855, d. 8. febrúar 1855 úr „barnaveiki“.
2. Valgerður Eiríksdóttir, f. 23. október 1856, d. 25. júní 1918.
3. Magnús Eiríksson, f. 7. febrúar 1860, d. 15. apríl 1917.

II. Barn með Katrínu Hafliðadóttur vinnukonu í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, ættuð úr Mýrdal, f. 20. júlí 1828, d. 20. nóvember 1902:
4. Eyjólfur Eiríksson, f. 26. febrúar 1854, fór til Utah 1882 frá Hólshúsi.

III. Barn með Guðrúnu Erlendsdóttur:
5. Jón Eiríksson. Hann fór til Vesturheims og gekk í Bandaríkjaher 1916. Kom heim til Nevada 1919. (Saga Vestmannaeyja, Herfylkingin, I., bls. 311 og neðanmáls þar).


Heimildir