Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| '''Halla Bjarnadóttir''' húsfreyja frá [[Svaðkot]]i fæddist 2. nóvember 1878 og lést 25. desember 1930.<br>
| |
| Foreldrar hennar voru [[Bjarni Ólafsson (Svaðkoti)|Bjarni Ólafsson]] bóndi, f. 22. janúar 1836, drukknaði 16. júní 1883, og kona hans [[Ragnheiður Gísladóttir (Svaðkoti)|Ragnheiður Gísladóttir]] húsfreyja, f. 28. september 1833, d. 7. júlí 1911.<br>
| |
|
| |
|
| Halla var með foreldrum sínum meðan beggja naut við. Faðir hennar drukknaði, er hún var á fimmta ári. Hún var með móður sinni.<br>
| |
| Hún fluttist til Reykjavíkur 1900.<br>
| |
|
| |
| Maður hennar var Jón Kristján Guðmundsson skipstjóri, smiður, f. 1. febrúar 1877.
| |
| Börn þirra voru:<br>
| |
|
| |
|
| |
| {{Heimildir|
| |
| *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
| |
| *Íslendingabók.is.
| |
| *Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
| |
| *Manntöl.
| |
| *Prestþjónustubækur.}}
| |
| {{Æviskrár Víglundar Þórs}}
| |
| [[Flokkur: Húsfreyjur]]
| |
| [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
| |
| [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
| |
| [[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]]
| |
Útgáfa síðunnar 10. júní 2015 kl. 18:27