„Guðjón Ingimundarson (Draumbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðjón Ingimundarson''' frá Draumbæ fæddist 30. júní 1867 og lést 10. desember 1948. <br> Foreldrar hans voru [[Ingimundur Sigurðsson (Draumbæ)|Ingimundur...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
I. Barnsmóðir Guðjóns var [[Guðrún Sigurðardóttir (Draumbæ)|Guðrún Sigurðardóttir]] frá [[Brekkuhús]]i,  þá vinnukona  í Draumbæ, f. 23. janúar 1866, d. 6. apríl 1937.<br>
I. Barnsmóðir Guðjóns var [[Guðrún Sigurðardóttir (Draumbæ)|Guðrún Sigurðardóttir]] frá [[Brekkuhús]]i,  þá vinnukona  í Draumbæ, f. 23. janúar 1866, d. 6. apríl 1937.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
[[Katrín Guðjónsdóttir (Draumbæ)|Katrín Guðjónsdóttir]], f. 15. ágúst 1887. Hún fluttist til Vesturheims 1902.
1. [[Katrín Guðjónsdóttir (Draumbæ)|Katrín Guðjónsdóttir]], f. 15. ágúst 1887. Hún fluttist til Vesturheims 1902.


II. Kona Guðjóns Vestanhafs var Guðbjörg (líklega Ingimundson), fædd í Vesturheimi.<br>
II. Kona Guðjóns Vestanhafs var Guðbjörg (líklega Ingimundson), fædd í Vesturheimi.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Ingibjörg, <br>
2. Ingibjörg, <br>
2. Kristmundur og<br>
3. Kristmundur og<br>
3. Jónína.  
4. Jónína.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 3. júní 2015 kl. 20:11

Guðjón Ingimundarson frá Draumbæ fæddist 30. júní 1867 og lést 10. desember 1948.
Foreldrar hans voru Ingimundur Sigurðsson bóndi, f. 12. september 1835, d. 12. mars 1894, og kona hans Katrín Þorleifsdóttir húsfreyja, f. 1838, d. 13. febrúar 1901.

Katrín móðir Guðjóns var systir Önnu móður Kristólínu Bergsteinsdóttur húsfreyju á Hjalla, konu Sveins Pálssonar Scheving og Guðrúnar Bergsteinsdóttur húsfreyju á Steinsstöðum, konu Árna Sigurðssonar.

Guðjón var með foreldrum sínum og vann þeim, uns hann fluttist til Vesturheims 1892. Hann var trésmíðameistari í Selkirk og síðar í Winnipeg.
Hann tók upp eftirnafnið Ingimundson.

I. Barnsmóðir Guðjóns var Guðrún Sigurðardóttir frá Brekkuhúsi, þá vinnukona í Draumbæ, f. 23. janúar 1866, d. 6. apríl 1937.
Barn þeirra var
1. Katrín Guðjónsdóttir, f. 15. ágúst 1887. Hún fluttist til Vesturheims 1902.

II. Kona Guðjóns Vestanhafs var Guðbjörg (líklega Ingimundson), fædd í Vesturheimi.
Börn þeirra hér:
2. Ingibjörg,
3. Kristmundur og
4. Jónína.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.