„Úr fórum Árna Árnasonar/Ágúst Stefánsson (Ási)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
'''Ágúst Stefánsson''' frá [[Ás]]i og [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]] fæddist 8. ágúst 1923 og lést 28. mars 2012.<br> | '''Ágúst Stefánsson''' frá [[Ás]]i og [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]] fæddist 8. ágúst 1923 og lést 28. mars 2012.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]] útgerðarmaður, kaupmaður og veitingamaður, f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953 og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Ási)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.<br> | Foreldrar hans voru [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]] útgerðarmaður, kaupmaður og veitingamaður, f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953 og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Ási)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.<br> | ||
Ágúst lauk loftskeytaprófi 1943, símritaraprófi 1952.<br> | |||
Hann var loftskeytamaður, aðallega á togurunum Venusi og Bjarnarey, var við flugþjónustuna í Gufunesi og á TFA 1949-1969, hjá Eimskipafélagi Íslands 1969-1978, lengst á Tungufossi og Lagarfossi. Hann var skrifstofumaður frá 1978.<br> | |||
Þau Lilja eignuðust barn 1946.<br> | |||
Þau Steinunn giftu sig, eignuðust ekki barn. Þau skildu.<br> | |||
Þau Helga giftu sig 1959, eignuðust eitt barn, og Ágúst fóstraði barn Helgu.<br> | |||
I. | I. Barnsmóðir Ágústs var Lilja Sigurðardóttir, f. 13. október 1913, d. 12. janúar 2000.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | |||
1. Karólína Þóra Ágústsdóttir fóstra, f. 31. október 1946. | |||
II. Kona Ágústs | II. Kona Ágústs var Steinunn Árnadóttir, f. 23. ágúst 1922, d. 12. 1991. Þau skildu. Foreldrar hennar voru Árni Ólafur Magnússon, f. 8. desember 1887, d. 7. apríl 1953, og Helga Gunnlaugsdóttir, f. 5. júlí 1893, d. 5. mars 1963.<br> | ||
Þau voru barnlaus. | |||
III. | III. Kona Ágústs, (2. júlí 1959), Helga Kristín Ágústsdóttir símritari, skrifstofustjóri, f. 5. október 1926 í Æðey í Ísafjarðarddjúpi, d. 2. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður ''Ágúst'' Elíasson yfirfiskimatsmaður, f. 28. ágúst 1895, d. 13. september 1969, og kona hans Valgerður Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1900, d. 29. maí 1963.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
2. | 2. Sigríður Ágústsdóttir kennari, f. 12. nóvember 1957. Barnsfaðir hennar Símon Jón Jóhannsson.<br> | ||
Barn Helgu og fósturbarn Ágústs:<br> | |||
3. Ágúst Alfreðsson, f. 12. mars 1946, d. 3. september 2020. | |||
Ágústs er getið í Bjargveiðmannatali [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara]], en engin sérstök fjöllun er þar um hann. <br> | Ágústs er getið í Bjargveiðmannatali [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara]], en engin sérstök fjöllun er þar um hann. <br> | ||
Lína 25: | Lína 29: | ||
{{Árni Árnason}} | {{Árni Árnason}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Íbúar í Ási]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sigríðarstöðum]] | |||
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]] |
Útgáfa síðunnar 3. maí 2023 kl. 11:05
Ágúst Stefánsson frá Ási og Sigríðarstöðum fæddist 8. ágúst 1923 og lést 28. mars 2012.
Foreldrar hans voru Stefán Gíslason útgerðarmaður, kaupmaður og veitingamaður, f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953 og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.
Ágúst lauk loftskeytaprófi 1943, símritaraprófi 1952.
Hann var loftskeytamaður, aðallega á togurunum Venusi og Bjarnarey, var við flugþjónustuna í Gufunesi og á TFA 1949-1969, hjá Eimskipafélagi Íslands 1969-1978, lengst á Tungufossi og Lagarfossi. Hann var skrifstofumaður frá 1978.
Þau Lilja eignuðust barn 1946.
Þau Steinunn giftu sig, eignuðust ekki barn. Þau skildu.
Þau Helga giftu sig 1959, eignuðust eitt barn, og Ágúst fóstraði barn Helgu.
I. Barnsmóðir Ágústs var Lilja Sigurðardóttir, f. 13. október 1913, d. 12. janúar 2000.
Barn þeirra:
1. Karólína Þóra Ágústsdóttir fóstra, f. 31. október 1946.
II. Kona Ágústs var Steinunn Árnadóttir, f. 23. ágúst 1922, d. 12. 1991. Þau skildu. Foreldrar hennar voru Árni Ólafur Magnússon, f. 8. desember 1887, d. 7. apríl 1953, og Helga Gunnlaugsdóttir, f. 5. júlí 1893, d. 5. mars 1963.
Þau voru barnlaus.
III. Kona Ágústs, (2. júlí 1959), Helga Kristín Ágústsdóttir símritari, skrifstofustjóri, f. 5. október 1926 í Æðey í Ísafjarðarddjúpi, d. 2. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður Ágúst Elíasson yfirfiskimatsmaður, f. 28. ágúst 1895, d. 13. september 1969, og kona hans Valgerður Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1900, d. 29. maí 1963.
Barn þeirra:
2. Sigríður Ágústsdóttir kennari, f. 12. nóvember 1957. Barnsfaðir hennar Símon Jón Jóhannsson.
Barn Helgu og fósturbarn Ágústs:
3. Ágúst Alfreðsson, f. 12. mars 1946, d. 3. september 2020.
Ágústs er getið í Bjargveiðmannatali Árna símritara, en engin sérstök fjöllun er þar um hann.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Heimaslóð.is.
- Íslendingabók.is.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.