„Árni Árnason (Frydendal)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Árni Árnason (Frydendal)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | [[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | ||
[[Flokkur: Sjómenn]] | [[Flokkur: Sjómenn]] |
Útgáfa síðunnar 18. maí 2015 kl. 22:21
Árni Árnason snikkari frá Frydendal fæddist 1854 og drukknaði með Jósef Valdasyni og fleiri 12. janúar 1887.
Hann var líklega sá, sem var 25 ára smíðasveinn á Strimpu í Reykjavík 1880.
Árni fluttist til Eyja frá Reykjavík 1885, titlaður snikkari.
Hann fórst af juli við Bjarnarey 12. janúar 1887 ásamt þrem öðrum. Tveim var bjargað.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Jósef Valdason í Fagurlyst.
2. Árni Árnason snikkari í Frydendal, 33 ára.
3. Tómas Tómasson vinnumaður í Nýjabæ, 21 árs.
4. Erlendur Ingjaldsson, þá vinnumaður á Búastöðum 58 ára.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.