„Þorsteinn Erlendsson (Fögruvöllum)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Erlendsson''' frá Fögruvöllum fæddist 7. ágúst 1865 og hrapaði til bana 9. júlí 1880.<br> Foreldrar hans voru [[Erlendur Sigurðsson (Fögruvö...) |
m (Verndaði „Þorsteinn Erlendsson (Fögruvöllum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 11. apríl 2015 kl. 16:14
Þorsteinn Erlendsson frá Fögruvöllum fæddist 7. ágúst 1865 og hrapaði til bana 9. júlí 1880.
Foreldrar hans voru Erlendur Sigurðsson tómthúsmaður, f. 16. mars 1841, d. 10. desember 1873, og kona hans Geirlaug Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 27. júlí 1834, d. 22. mars 1919.
Þorsteinn var léttadrengur í Jómsborg, er hann hrapaði til bana úr Hamrinum 1880, 15 ára.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.