„Guðmundur Guðmundsson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðmundur Guðmundsson''' vinnumaður á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 1830 og drukknaði 14. maí 1857.<br>
'''Guðmundur Guðmundsson''' vinnumaður á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 1830 og drukknaði 14. maí 1857.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi í Syðri-Rotum u. Eyjafjöllum, f. 1795, d. 26. nóvember 1855, og kona hans Ólöf Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1795, d. 24. júlí 1860.
Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi í Syðri-Rotum u. Eyjafjöllum, f. 1795, d. 26. nóvember 1855, og kona hans Ólöf Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1795, d. 24. júlí 1860.
Bróðir Guðmundar var [[Eyjólfur Guðmundsson (Garðinum)|Eyjólfur Guðmundsson]] vinnumaður, f. 1835, drukknaði 1859. 


Guðmundur var með foreldrum sínum til fullorðinsára.<br>
Guðmundur var með foreldrum sínum til fullorðinsára.<br>

Útgáfa síðunnar 15. mars 2015 kl. 14:40

Guðmundur Guðmundsson vinnumaður á Búastöðum fæddist 1830 og drukknaði 14. maí 1857.
Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi í Syðri-Rotum u. Eyjafjöllum, f. 1795, d. 26. nóvember 1855, og kona hans Ólöf Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1795, d. 24. júlí 1860.

Bróðir Guðmundar var Eyjólfur Guðmundsson vinnumaður, f. 1835, drukknaði 1859.

Guðmundur var með foreldrum sínum til fullorðinsára.
Hann fluttist að Búastöðum frá Rotum 1854 og var vinnumaður þar til dd.
Guðmundur drukknaði í Höfninni 1857 ásamt Þorsteini Guðmundssyni í Fagurlyst.
Hann var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.


Heimildir