„Brandur Eiríksson (Brandshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hann var kominn til Eyja 1835 og var þá húsmaður á [[Miðhús]]um, var tómthúsmaður í Brandshúsi 1836-39  með Solveigu Sigurðardóttur bústýru og barni þeirra Magnúsi, f. 1832 í Klofasókn.<br>
Hann var kominn til Eyja 1835 og var þá húsmaður á [[Miðhús]]um, var tómthúsmaður í Brandshúsi 1836-39  með Solveigu Sigurðardóttur bústýru og barni þeirra Magnúsi, f. 1832 í Klofasókn.<br>
1839 voru Solveig og Magnús farin upp á land, en Brandur bjó í [[Brandshús|Brandshjalli]] með bústýunni [[Guðríður Sigurðardóttir (London)|Guðríði Sigurðardóttur]] 49 ára, f. í Breiðabólstaðarsókn. Hún var þar einnig 1840.<br>
1839 voru Solveig og Magnús farin upp á land, en Brandur bjó í [[Brandshús|Brandshjalli]] með bústýunni [[Guðríður Sigurðardóttir (London)|Guðríði Sigurðardóttur]] 49 ára, f. í Breiðabólstaðarsókn. Hún var þar einnig 1840.<br>
Brandur fórst með [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfúsi Bergssyni]] og 4 öðrum á leið í [[Elliðaey]]  1842.
Brandur fórst með [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfúsi Bergssyni]] og 4 öðrum á leið í [[Elliðaey]]  1842.<br>
Þeir, sem fórust, voru:<br>
1. [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfús Bergsson]] bóndi og hreppstjóri í [[Stakkagerði]], 31 árs. <br>
2. [[Guðmundur Sigurðsson (Oddsstöðum)|Guðmundur Sigurðsson]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], 42 ára.<br>
3. Brandur Eiríksson tómthúsmaður í [[Brandshús]]i, 45 ára. <br>
4. [[Einar Einarsson (Kastala)|Einar  Einarsson]]  tómthúsmaður frá [[Kastali|Kastala]], 30 ára. <br>
5. [[Magnús Sigmundsson (Oddsstöðum)|Magnús Sigmundsson]]  sjómaður frá Oddsstöðum, 24 ára. <br>
6. [[Sæmundur Runólfsson (Gjábakka)|Sæmundur Runólfsson]] vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]], 22 ára. <br>
 


I. Bústýra hans og barnsmóðir var [[Solveig Sigurðardóttir (Brandshúsi)|Solveig Sigurðardóttir]] bústýra í Brandshúsi.<br>
I. Bústýra hans og barnsmóðir var [[Solveig Sigurðardóttir (Brandshúsi)|Solveig Sigurðardóttir]] bústýra í Brandshúsi.<br>

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2015 kl. 20:16

Brandur Eiríksson tómthúsmaður, sjómaður á Hólnum og í Brandshúsi fæddist 2. maí 1798 og drukknaði 18. nóvember 1842.
Foreldrar hans voru Eiríkur Loftsson bóndi í Ketihúshaga á Rangárvöllum, f. 25. desember 1765, drukknaði 23. mars 1801, og kona hans Solveig Brandsdóttir húsfreyja, f. 1767, d. 13. nóvember 1829.

Brandur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann var kominn til Eyja 1835 og var þá húsmaður á Miðhúsum, var tómthúsmaður í Brandshúsi 1836-39 með Solveigu Sigurðardóttur bústýru og barni þeirra Magnúsi, f. 1832 í Klofasókn.
1839 voru Solveig og Magnús farin upp á land, en Brandur bjó í Brandshjalli með bústýunni Guðríði Sigurðardóttur 49 ára, f. í Breiðabólstaðarsókn. Hún var þar einnig 1840.
Brandur fórst með Vigfúsi Bergssyni og 4 öðrum á leið í Elliðaey 1842.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Vigfús Bergsson bóndi og hreppstjóri í Stakkagerði, 31 árs.
2. Guðmundur Sigurðsson bóndi á Oddsstöðum, 42 ára.
3. Brandur Eiríksson tómthúsmaður í Brandshúsi, 45 ára.
4. Einar Einarsson tómthúsmaður frá Kastala, 30 ára.
5. Magnús Sigmundsson sjómaður frá Oddsstöðum, 24 ára.
6. Sæmundur Runólfsson vinnumaður á Gjábakka, 22 ára.


I. Bústýra hans og barnsmóðir var Solveig Sigurðardóttir bústýra í Brandshúsi.
Barn þeirra var
1. Magnús Brandsson, f. 5. júlí 1832 á Rangárvöllum, d. 1884.

II. Kona Brands, (30. október 1841), var Ingveldur Guðbrandsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1808, d. 29. júlí 1863.
Barn þeirra hér:
2. Solveig Brandsdóttir, f. 15. júlí 1842, d. 19. desember 1842 í Tómthúsi, „22 vikna af ginklofa“.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.