77.510
breytingar
m (Verndaði „Christian Jakob Kemp (Godthaab)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Christian Jakob Kemp''' verslunarstjóri í [[Godthaab]] fæddist 1802.<br> | '''Christian Jakob Kemp''' verslunarstjóri í [[Godthaab]] fæddist 1802 og lést í Eyjum 7. mars 1839.<br> | ||
Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833, en kona hans og tvö börn 1834. | Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833, en kona hans og tvö börn 1834. | ||
Með konu hans komu [[Madama Roed|Ane Johanne Grüner]] þjónustustúlka, síðar nefnd [[Madama Roed]] í [[Frydendal]], og Johanne Ludvike Kemp systir verslunarstjórans. | Með konu hans komu [[Madama Roed|Ane Johanne Grüner]] þjónustustúlka, síðar nefnd [[Madama Roed]] í [[Frydendal]], og Johanne Ludvike Kemp systir verslunarstjórans. | ||
Hjónin eignuðust 4 börn í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.<br> | Hjónin eignuðust 4 börn í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.<br> | ||
Christian Jakob verslunarstjóri lést 1839. Ekkja hans mun hafa flust frá Eyjum 1839. Á því ári var [[Jess Thomsen Christensen]] orðinn verslunarstjóri í Godthaab. | |||
Kona Christians Jakob Kemp var [[Erasmine Elisabeth Kemp (Godthaab)|Erasmine Elisabeth Kemp]] húsfreyja, f. 1802.<br> | Kona Christians Jakob Kemp var [[Erasmine Elisabeth Kemp (Godthaab)|Erasmine Elisabeth Kemp]] húsfreyja, f. 1802.<br> |