„Arnbjörg Hallvarðsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Arnbjörg Hallvarðsdóttir (Kirkjubæ)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Arnbjörg Hallvarðsdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 1786 á Snæbýli í Skaftártungu og lést 26. febrúar 1837.<br> | '''Arnbjörg Hallvarðsdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 1786 á Snæbýli í Skaftártungu og lést 26. febrúar 1837.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Hallvarður Halldórsson bóndi, f. 1735, og kona hans [[Arnbjörg Vigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Arnbjörg Vigfúsdóttir]], f. 1786. | Foreldrar hennar voru Hallvarður Halldórsson bóndi, f. 1735, og kona hans [[Arnbjörg Vigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Arnbjörg Vigfúsdóttir]], f. 1786. | ||
Arnbjörg var föðursystir [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristínar Jónsdóttur]] húsfreyju á Steinsstöðum, ömmu [[Kristinn Sigurðsson (Löndum)|Kristins Sigurðssonar]] á [[Lönd]]um. | |||
Arnbjörg var hjá foreldrum sínum á Snæbýli 1801, síðar vinnukona á Herjólfsstöðum í Álftaveri til 1819, á Snæbýli 1823-1825, í Eystri-Ásum 1825-1827. Þá fór hún í Álftaver og þaðan í Eyjar.<br> | Arnbjörg var hjá foreldrum sínum á Snæbýli 1801, síðar vinnukona á Herjólfsstöðum í Álftaveri til 1819, á Snæbýli 1823-1825, í Eystri-Ásum 1825-1827. Þá fór hún í Álftaver og þaðan í Eyjar.<br> |
Útgáfa síðunnar 25. mars 2015 kl. 20:30
Arnbjörg Hallvarðsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1786 á Snæbýli í Skaftártungu og lést 26. febrúar 1837.
Foreldrar hennar voru Hallvarður Halldórsson bóndi, f. 1735, og kona hans Arnbjörg Vigfúsdóttir, f. 1786.
Arnbjörg var föðursystir Kristínar Jónsdóttur húsfreyju á Steinsstöðum, ömmu Kristins Sigurðssonar á Löndum.
Arnbjörg var hjá foreldrum sínum á Snæbýli 1801, síðar vinnukona á Herjólfsstöðum í Álftaveri til 1819, á Snæbýli 1823-1825, í Eystri-Ásum 1825-1827. Þá fór hún í Álftaver og þaðan í Eyjar.
Arnbjörg giftist á fimmtugs aldri og eignaðist ekki börn.
Hún lést 1837.
Maður hennar, (11. júlí 1829), var Jón Sveinsson sjómaður á Kirkjubæ, f. 1799, d. 29. október 1847. Hún var fyrri kona hans.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.