„Oddur Ormsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Oddur Ormsson''' bóndi á Kirkjubæ fæddist 1753 og lést 1. janúar 1788.<br> Foreldrar ókunnir, en á Vilborgarstöðum bjó Ormur Jónsson 1762.<br> Oddur var...) |
m (Verndaði „Oddur Ormsson (Kirkjubæ)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 17. janúar 2015 kl. 20:00
Oddur Ormsson bóndi á Kirkjubæ fæddist 1753 og lést 1. janúar 1788.
Foreldrar ókunnir, en á Vilborgarstöðum bjó Ormur Jónsson 1762.
Oddur var „Bóndi giftur á Kirkjubæ brá búi á næstliðnu vori fyrir síns sjúkdóms sakir, 35 ára, dó af Skyrbjúg... holdsveiki“.
(Dánarskrár fyrst haldar 1785, fæðingarskrár 1786).
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubók.