„Guðmundur Sigurðsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Guðmundur var Vinnumaður á Oddsstöðum 1835, bóndi og járnsmiður þar 1840.<br>
Guðmundur var Vinnumaður á Oddsstöðum 1835, bóndi og járnsmiður þar 1840.<br>
Hann fórst með [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfúsi Bergssyni]] bónda í Stakkagerði og fjórum öðrum, er þeir voru á leið í [[Elliðaey]] 18. nóvember 1842.<br>
Hann fórst með [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfúsi Bergssyni]] bónda í Stakkagerði og fjórum öðrum, er þeir voru á leið í [[Elliðaey]] 18. nóvember 1842.<br>
I. Barnsmóðir hans var [[Þorgerður Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Þorgerður Jónsdóttir]], þá húskona á Kirkjubæ, f. 1799, d. 13. mars 1872.<br>
 
I. Barnsmóðir hans var [[Þorgerður Jónsdóttir (Nýjabæ)|Þorgerður Jónsdóttir]], þá vinnukona í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 1799, d. 13. mars 1872.<br>
Barnið var <br>
Barnið var <br>
1. Ingigerður Guðmundsdóttir (nefnd Þorgerðardóttir hjá presti), f. 23. júní 1833. Guðmundur „neitaði“ faðerninu. Barnið lést 27. júní 1833 úr ginklofa.<br>
1. Ingigerður Guðmundsdóttir (nefnd Þorgerðardóttir hjá presti), f. 23. júní 1833. Guðmundur „neitaði“ faðerninu. Barnið lést 27. júní 1833 úr ginklofa.<br>

Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2015 kl. 20:24

Guðmundar Sigurðsson bóndi og járnsmiður á Oddsstöðum, fæddur á Skíðbakka í A-Landeyjum, skírður 7. janúar 1798 og drukknaði 18. nóvember 1842.
Guðmundur var bróðir Magnúsar Sigurðssonar bónda í Háagarði, afa Magnúsar í Hlíðarási og hálfbróðir, af sama föður, Sigurðar Sigurðssonar bónda í Þorlaugargerði, manns Sigþrúðar Jónsdóttur.
Guðmundur var Vinnumaður á Oddsstöðum 1835, bóndi og járnsmiður þar 1840.
Hann fórst með Vigfúsi Bergssyni bónda í Stakkagerði og fjórum öðrum, er þeir voru á leið í Elliðaey 18. nóvember 1842.

I. Barnsmóðir hans var Þorgerður Jónsdóttir, þá vinnukona í Nýjabæ, f. 1799, d. 13. mars 1872.
Barnið var
1. Ingigerður Guðmundsdóttir (nefnd Þorgerðardóttir hjá presti), f. 23. júní 1833. Guðmundur „neitaði“ faðerninu. Barnið lést 27. júní 1833 úr ginklofa.

II. Kona Guðmundar var Arnfríður Jónsdóttir húsfreyja á Oddsstöðum, f. 5. september 1807, d. 10. maí 1867 Börn þeirra Guðmundar hér:
1. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 7. apríl 1838, d. 17. apríl 1838, orsök ekki nefnd.
2. Guðmundur Guðmundsson, f. 6. apríl 1839, d. 14. apríl 1839 „af Barnaveiki“.
3. Ólafur Verner Guðmundsson, f. 12. maí 1840, d. 25. maí 1840 „af Barnaveikleika“.
4. Eyjólfur Guðmundsson, f. 2. maí 1841, d. 15. júní 1841 úr ginklofa.
5. Geirlaug Guðmundsdóttir, f. 10. október 1842, d. 18. október 1842 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.