„Gunnhildur Oddsdóttir (London)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
I. Maður Gunnhildar var [[Lars Tranberg]] tómthúsmaður, formaður og hafnsögumaður, f. um 1805 í Gudhjem á Borgundarhólmi, d. 30. september 1860. Gunnhildur var síðari kona hans.<br>
I. Maður Gunnhildar var [[Lars Tranberg]] tómthúsmaður, formaður og hafnsögumaður, f. um 1805 í Gudhjem á Borgundarhólmi, d. 30. september 1860. Gunnhildur var síðari kona hans.<br>
Börn Gunnhildar og Lars Tranbergs 1860:<br>  
Börn Gunnhildar og Lars Tranbergs 1860:<br>  
1. Alexander Tranberg, f. 10. desember 1850, d. 18. desember1850.<br>
1. Alexander Tranberg, f. 10. desember 1850, d. 18. desember1850, orsakar ekki getið.<br>
2. [[Amalie Eleonora Larsdóttir]], f. 25. júlí 1852. Hún fór utan um tvítugt, giftist í París dönskum söðlasmíðameistara, Emil Hansen. Þau fóru til Chicago.<br>
2. [[Amalie Eleonora Larsdóttir]], f. 25. júlí 1852. Hún fór utan um tvítugt, giftist í París dönskum söðlasmíðameistara, Emil Hansen. Þau fóru til Chicago.<br>
3. [[Kristjana Margrét Larsdóttir]], f. 9. október 1854.<br>
3. [[Kristjana Margrét Larsdóttir]], f. 9. október 1854, d. 11. febrúar 1866.<br>
4. [[Maria Maren Kristensa Larsdóttir]], f. 7. júní 1857, d. 1934. Hún var fósturdóttir[[Jórunn Jónsdóttir Austmann| Jórunnar Jónsdóttur  Austmann]]. Hún fót til Chicago. Maður hennar var Chr. Nielsen. <br>
4. [[Maria Maren Kristensa Larsdóttir]], f. 7. júní 1857, d. 1934. Hún var fósturdóttir[[Jórunn Jónsdóttir Austmann| Jórunnar Jónsdóttur  Austmann]]. Hún fót til Chicago. Maður hennar var Chr. Nielsen. <br>
5. [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakob Sandersen Larsson Tranberg]], f. 7. ágúst 1860, d. 21. maí 1945.<br>
5. [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakob Sandersen Larsson Tranberg]], f. 7. ágúst 1860, d. 21. maí 1945.<br>

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2014 kl. 21:59

Gunnhildur Oddsdóttir húsfreyja í London fæddist 9. október 1824, var á lífi 1882.
Faðir Gunnhildar var Oddur bóndi í Vestra-Fróðholti og Fróðholtshól á Rangárvöllum og Álfhólahjáleigu í Sigluvíkursókn, f. 9. apríl 1790 í Eystra-Fróðholti, d. 28. apríl 1876 að Hrauni í Ölfusi, Gunnarsson bónda í Eystra-Fróðholti, f. 1742, d. 6. nóvember 1829, Árnasonar bónda á Háfi í Holtum, f. 1692, Gunnarssonar.
Móðir Odds í Vestra-Fróðholti og fyrri kona Gunnars Árnasonar var Steinvör húsfreyja, f. 1746, d. 4. janúar 1804, Eiríksdóttir.

Móðir Gunnhildar Oddsdóttur í London var Gunnhildur húsfreyja, f. 16. ágúst 1788, d. 1. ágúst 1843, Árnadóttir bónda á Selalæk á Rangárvöllum, f. 1749 á Keldum, d. 3. apríl 1831, Ormssonar prests á Reyðarvatni, f. 1707, d. í mars 1776, Snorrasonar og fyrri konu séra Orms, Guðlaugar húsfreyju, f. 1720, d. 1751, Árnadóttur.
Móðir Gunnhildar Árnadóttur og kona Árna á Selalæk var Þuríður húsfreyja, f. 1749, d. 21. ágúst 1826, Loftsdóttir prests á Krossi í Landeyjum, f. 1703, d. 1752, Rafnkelssonar, og konu sr. Lofts, Guðbjargar húsfreyju, f. 1712, d. í mars 1765, Pálsdóttur.

Gunnhildur var húsfreyja í Larshúsi, Vestmannaeyjum 1855, í London (nýtt nafn á Larshúsi) 1860. Hún var húskona í Stakkagerði 1868 og 1870, húskona og ekkja í Gvendarhúsi, 1880. Hún fór í elli sinni til Vesturheims.

I. Maður Gunnhildar var Lars Tranberg tómthúsmaður, formaður og hafnsögumaður, f. um 1805 í Gudhjem á Borgundarhólmi, d. 30. september 1860. Gunnhildur var síðari kona hans.
Börn Gunnhildar og Lars Tranbergs 1860:
1. Alexander Tranberg, f. 10. desember 1850, d. 18. desember1850, orsakar ekki getið.
2. Amalie Eleonora Larsdóttir, f. 25. júlí 1852. Hún fór utan um tvítugt, giftist í París dönskum söðlasmíðameistara, Emil Hansen. Þau fóru til Chicago.
3. Kristjana Margrét Larsdóttir, f. 9. október 1854, d. 11. febrúar 1866.
4. Maria Maren Kristensa Larsdóttir, f. 7. júní 1857, d. 1934. Hún var fósturdóttir Jórunnar Jónsdóttur Austmann. Hún fót til Chicago. Maður hennar var Chr. Nielsen.
5. Jakob Sandersen Larsson Tranberg, f. 7. ágúst 1860, d. 21. maí 1945.

II. Barnsfaðir Gunnhildar var Brynjólfur Jónsson skipstjóri.
Barnið var
6. Brynjólfur Kristján Magnús Brynjólfsson, f. 30. ágúst 1868 í Pétursborg, d. 8. september 1873 í Stakkagerði úr „andarteppu“.


Heimildir