„Sigurður Vigfússon (Steinsstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Eftir lát Guðrúnar bjó Sigurður með Halldóru og kvæntist henni 1849.<br> | Eftir lát Guðrúnar bjó Sigurður með Halldóru og kvæntist henni 1849.<br> | ||
1. Málfríður Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1824, d. 19. ágúst 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.<br> | 1. Málfríður Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1824, d. 19. ágúst 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.<br> | ||
2. Guðmundur Sigurðsson, f. 4. nóvember 1826, d. 9. nóvember 1826 úr ginklofa.<br> | 2. Jón Sigurðsson, f. 11. september 1825, d. 10. ágúst 1825 úr ginklofa.<br> | ||
3. Guðmundur Sigurðsson, f. 4. nóvember 1826, d. 9. nóvember 1826 úr ginklofa.<br> | |||
4. Hallgrímur Sigurðsson, f. 8. ágúst 1828, d. 11. ágúst 1828, dánarorsök ekki skráð. | |||
II. Síðari kona Sigurðar, (3. október 1849), var [[Halldóra Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Halldóra Jónsdóttir]] húsfreyja á Steinsstöðum, f. 10. október 1819, d. 24. mars 1883.<br> | II. Síðari kona Sigurðar, (3. október 1849), var [[Halldóra Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Halldóra Jónsdóttir]] húsfreyja á Steinsstöðum, f. 10. október 1819, d. 24. mars 1883.<br> | ||
Börn þeirra voru<br> | Börn þeirra voru<br> | ||
5. Sigurður Sigurðsson, f. 16. mars 1850, d. 29. mars 1850 „af Barnaveikindum“.<br> | |||
6. [[Margrét Sigurðardóttir (Dölum)|Margrét Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], f. 28. júní 1855, d. 23. desember 1893.<br> | |||
6 | |||
Fósturdóttir Sigurðar, barn Halldóru var<br> | Fósturdóttir Sigurðar, barn Halldóru var<br> | ||
7. [[Halldóra Samúelsdóttir (Vesturhúsum)|Halldóra Samúelsdóttir]], 19. september 1844.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2014 kl. 22:15
Sigurður Vigfússon bóndi á Steinsstöðum fæddist 31. maí 1791 á Steig í Mýrdal og lést 15. apríl 1857 úr „langvarandi brjóstveiki“.
Foreldrar hans voru Vigfús Ólafsson bóndi á Steig og víðar í Mýrdal, f. 1759, d. 10. nóvember 1817, og kona hans Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja, f. 1761.
Sigurður var með foreldrum sínum í Álftagróf 1801.
Hann var vinnumaður á Eystri-Sólheimum í Mýrdal 1817 eða fyrr til 1820.
Hann fór til Eyja 1820, var þar sjómaður og vinnumaður á Vesturhúsum. Þau Guðrún giftust 1824 og voru komin að Steinsstöðum 1825. Þar bjuggu þau síðan.
Eftir lát Guðrúnar bjó Sigurður með Halldóru og kvæntist henni 1849.
1. Málfríður Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1824, d. 19. ágúst 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
2. Jón Sigurðsson, f. 11. september 1825, d. 10. ágúst 1825 úr ginklofa.
3. Guðmundur Sigurðsson, f. 4. nóvember 1826, d. 9. nóvember 1826 úr ginklofa.
4. Hallgrímur Sigurðsson, f. 8. ágúst 1828, d. 11. ágúst 1828, dánarorsök ekki skráð.
II. Síðari kona Sigurðar, (3. október 1849), var Halldóra Jónsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum, f. 10. október 1819, d. 24. mars 1883.
Börn þeirra voru
5. Sigurður Sigurðsson, f. 16. mars 1850, d. 29. mars 1850 „af Barnaveikindum“.
6. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja í Dölum, f. 28. júní 1855, d. 23. desember 1893.
Fósturdóttir Sigurðar, barn Halldóru var
7. Halldóra Samúelsdóttir, 19. september 1844.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.