„Guðrún Jónsdóttir (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
1. [[Runólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Runólfur Eiríksson]] vinnumaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1828.<br> | 1. [[Runólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Runólfur Eiríksson]] vinnumaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1828.<br> | ||
2. [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 1842.<br> | 2. [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 1842.<br> | ||
3. [[Einar Eiríksson (Löndum)|Einar Eiríksson]]gullsmiður á [[Lönd]]um, f. 1847.<br> | 3. [[Einar Eiríksson (Löndum)|Einar Eiríksson]] gullsmiður á [[Lönd]]um, f. 1847.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 20: | Lína 20: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Fólk í dvöl]] | [[Flokkur: Fólk í dvöl]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2015 kl. 15:27
Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Lágu-Kotey í Meðallandi, síðast í dvöl í Eyjum, fæddist 19. desember 1801 og lést 18. febrúar 1888 á Miðhúsum.
Foreldrar hennar voru Jón Árnason bóndi í Meðallandi, f. 1770, og kona hans Helga Einarsdóttir, f. 1770, d. 24. maí 1830.
Guðrún var með foreldrum sínum til ársins 1819.
Hún var vinnukona í Efri-Ey í Meðallandi 1819-1821, í Klauf þar 1822-1824, húskona þar 1824-1825, í Fjósakoti þar 1825-1831.
Guðrún var húsfreyja á Grímsstöðum í Meðallandi 1831-1832, á Undirhrauni þar 1832-1840, í Lágu-Kotey 1840-1854.
Hún var ekkja í Lágu-Kotey frá 1851, bústýra þar 1854-1856, vinnukona á Grímsstöðum 1856-1858, í Klauf 1858-1860.
Hún var hjá dóttur sinni í Lágu-Kotey 1861-1869.
Guðrún fluttist til Eyja 1869, var hjá Einari syni sínum í Fagurlyst 1870, hjá Kristínu dóttur sinni á Löndum 1880.
Hún er líklega sú, sem lést á Miðhúsum 1888.
Maður Guðrúnar, (1. ágúst 1824), var Eiríkur Runólfsson bóndi, f. 1. júní 1798, d. 9. júní 1851.
Börn þeirra í Eyjum voru:
1. Runólfur Eiríksson vinnumaður á Kirkjubæ, f. 1828.
2. Kristín Eiríksdóttir húsfreyja á Löndum, f. 1842.
3. Einar Eiríksson gullsmiður á Löndum, f. 1847.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.