„Guðmundur Einarsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Einarsson''' „skólapiltur“ frá Vilborgarstöðum fæddist 1804 og lést 2. september 1822.<br> Foreldrar hans voru [[Einar Sigurðsson (Vilbor...)
 
m (Verndaði „Guðmundur Einarsson (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2014 kl. 16:18

Guðmundur Einarsson „skólapiltur“ frá Vilborgarstöðum fæddist 1804 og lést 2. september 1822.
Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson bóndi, f. 1769, d. 18. mars 1832, og kona hans Vigdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1782, d. 8. maí 1854.

Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann var við skólanám 1822, er hann lést úr landfarsótt, ókvæntur og barnlaus.


Heimildir