„Petreus Cephas Pétursson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Petreus Cephas Pétursson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
1. Cephas Petreusson vinnumaður, f. 17. júní  1835 í Hátúnum, d. 29. september 1855, ókvæntur.<br>
1. Cephas Petreusson vinnumaður, f. 17. júní  1835 í Hátúnum, d. 29. september 1855, ókvæntur.<br>
2. Pétur Petreusson, f. 29. september 1835, d. 21. júní 1839.<br>
2. Pétur Petreusson, f. 29. september 1835, d. 21. júní 1839.<br>
3. Pétur Petreusson bóndi (ráðsmaður) í Tjarnarkoti og formaður við Landeyjasand, f. 15. maí 1841, drukknaði 28. mars 1893 við Landeyjasand. Aðrir skipverjar björguðust. Þjóðsögur spunnust um leitina að honum og líkfundinn. (Skrudda II).<br>
3. Þóra Petreusdóttir, f. 30. mars 1840, d. 7. apríl 1840 úr ginklofa.<br>
4. Guðrún Petreusdóttir húskona í Kirkjuvogi í Höfnum, f. 14. júní 1844, d. 21. apríl 1928, ógift.<br>
4.  Pétur Petreusson bóndi (ráðsmaður) í Tjarnarkoti og formaður við Landeyjasand, f. 15. maí 1841, drukknaði 28. mars 1893 við Landeyjasand. Aðrir skipverjar björguðust. Þjóðsögur spunnust um leitina að honum og líkfundinn. (Skrudda II).<br>
5. Páll Petreusson, f. 8. september 1847, d. 4. desember 1851.<br>
5. Guðrún Petreusdóttir húskona í Kirkjuvogi í Höfnum, f. 14. júní 1844, d. 21. apríl 1928, ógift.<br>
6. Þóra Petreusdóttir bústýra hjá uppeldisbróður sínum Þorvaldi bónda á Krossi í A-Landeyjum 1923-1925, síðan vinnukona á Krossi í A-Landeyjum, f. 16. mars 1849, d. 3. ágúst 1934, ógift.<br>
6. Páll Petreusson, f. 8. september 1847, d. 4. desember 1851.<br>
7. Sólveig Petreusdóttir bústýra hjá uppeldisbróður sínum Þorvaldi bónda á Krossi 1903-1923, f. 10. ágúst 1850, d. 1. febrúar 1923, ógift.<br>
7. Þóra Petreusdóttir bústýra hjá uppeldisbróður sínum Þorvaldi bónda á Krossi í A-Landeyjum 1923-1925, síðan vinnukona á Krossi í A-Landeyjum, f. 16. mars 1849, d. 3. ágúst 1934, ógift.<br>
8. Cephas Petreusson, f. 29. september 1855, d. 6. október 1855.<br>
8. Sólveig Petreusdóttir bústýra hjá uppeldisbróður sínum Þorvaldi bónda á Krossi 1903-1923, f. 10. ágúst 1850, d. 1. febrúar 1923, ógift.<br>
9. Pálína Sigríður Björg Petreusdóttir, f. 16. nóvember 1856, d. 22. nóvember 1856.<br>
9. Cephas Petreusson, f. 29. september 1855, d. 6. október 1855.<br>
10. Sigríður Petreusdóttir bústýra í Hallgeirsey, f. 20. júní 1858, d. 16. mars 1946, ógift. Hún eignaðist son, Pál Auðunsson, sem nam eðlisfræði við Hafnarháskóla, en lést úr berklum 1917. Hann var eini afkomandi hjónanna í Tjarnarkoti.<br>
10. Pálína Sigríður Björg Petreusdóttir, f. 16. nóvember 1856, d. 22. nóvember 1856.<br>
11. Sigríður Petreusdóttir bústýra í Hallgeirsey, f. 20. júní 1858, d. 16. mars 1946, ógift. Hún eignaðist son, Pál Auðunsson, sem nam eðlisfræði við Hafnarháskóla, en lést úr berklum 1917. Aðrir voru ekki afkomendur Guðrúnar eldri og Petreusar.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 29. október 2014 kl. 14:26

Petreus Cephas Pétursson bóndi fæddist 8. maí 1810 í Hörgsdal á Síðu og lést 6. október 1860 í Tjarnarkoti í A-Landeyjum.
Foreldrar hans voru Pétur Sveinsson bóndi víða í V-Skaft., en lengst og síðast bóndi og spítalahaldari í Hörgslandi á Síðu, f. 1743, d. 19. apríl 1812, og barnsmóðir hans Þóra Oddsdóttir, síðar (1820-1860) húsfreyja í Hátúnum í Landbroti, skírð 23. febrúar 1789, d. 16. mars 1885.

Petreus var fyrstu tvö ár ævinnar með föður sínum, en hann lést 1812. Hann var með móður sinni í Seglbúðum í Landbroti 1812-1813, á Brattlandi (Ytri-Dal) á Síðu 1813-1814, í Hörgsdal þar 1814-1816, á Fossi þar 1816-1818, á Eystri-Lyngum í Meðallandi 1818-1820, í Hátúnum 1820-1828. Hann var vinnumaður í Seglbúðum 1828-1831, í Hátúnum 1831-1834, húsmaður þar 1834-1837 og þá með Guðrúnu konu sinni.
Þau fluttust til Eyja 1837 og bjuggu á Kirkjubæ til ársins 1840, er þau fluttust aftur austur „til Síðu“. Með þeim fór Kristín vinnukona systir Guðrúnar. Þau Guðrún bjuggu á Refsstöðum í Landbroti 1840-1846, voru húsmennskufólk í Nýjabæ í Meðallandi 1846-1847, í Rofabæ þar 1847-1854.
Þau fluttust í A-Landeyjar 1854 og bjuggu í Tjarnarkoti þar til ársins 1860, er Petreus lést, en Guðrún ekkja hans bjó þar áfram til 1899 með aðstoð Péturs sonar síns og síðan með aðstoð Þorvaldar fóstursonar síns.

I. Kona Petreusar, (19. október 1833), var Guðrún Pálsdóttir húsfreyja frá Kirkjubæ, f. 18. apríl 1814, d. 28. júní 1909.
Börn þeirra hér:
1. Cephas Petreusson vinnumaður, f. 17. júní 1835 í Hátúnum, d. 29. september 1855, ókvæntur.
2. Pétur Petreusson, f. 29. september 1835, d. 21. júní 1839.
3. Þóra Petreusdóttir, f. 30. mars 1840, d. 7. apríl 1840 úr ginklofa.
4. Pétur Petreusson bóndi (ráðsmaður) í Tjarnarkoti og formaður við Landeyjasand, f. 15. maí 1841, drukknaði 28. mars 1893 við Landeyjasand. Aðrir skipverjar björguðust. Þjóðsögur spunnust um leitina að honum og líkfundinn. (Skrudda II).
5. Guðrún Petreusdóttir húskona í Kirkjuvogi í Höfnum, f. 14. júní 1844, d. 21. apríl 1928, ógift.
6. Páll Petreusson, f. 8. september 1847, d. 4. desember 1851.
7. Þóra Petreusdóttir bústýra hjá uppeldisbróður sínum Þorvaldi bónda á Krossi í A-Landeyjum 1923-1925, síðan vinnukona á Krossi í A-Landeyjum, f. 16. mars 1849, d. 3. ágúst 1934, ógift.
8. Sólveig Petreusdóttir bústýra hjá uppeldisbróður sínum Þorvaldi bónda á Krossi 1903-1923, f. 10. ágúst 1850, d. 1. febrúar 1923, ógift.
9. Cephas Petreusson, f. 29. september 1855, d. 6. október 1855.
10. Pálína Sigríður Björg Petreusdóttir, f. 16. nóvember 1856, d. 22. nóvember 1856.
11. Sigríður Petreusdóttir bústýra í Hallgeirsey, f. 20. júní 1858, d. 16. mars 1946, ógift. Hún eignaðist son, Pál Auðunsson, sem nam eðlisfræði við Hafnarháskóla, en lést úr berklum 1917. Aðrir voru ekki afkomendur Guðrúnar eldri og Petreusar.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skrudda II. Ragnar Ásgeirsson. Akureyri. Búnaðarfélag Íslands, 1958.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.