„Sigurbjörg Einarsdóttir (Litlabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurbjörg Einarsdóttir (Litlabæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
*Manntöl.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2015 kl. 20:13

Sigurbjörg Einarsdóttir í Litlabæ, vinnukona í Nýborg, fæddist 10. ágúst 1862.
Foreldrar hennar voru Valgerður Jónsdóttir og Einar Jónsson frá Dölum, sjávarbóndi, f. 1815, d. 13. mars 1894.

Sigurbjörg var 8 ára með foreldrum sínum í Litlabæ 1870 og 1880. Valgerður móðir hennar og hálfsystir hennar, Guðríður Woolf (Vigfússon) og fjölskylda hennar, fóru til Vesturheims 1886. Sigurbjörg fór vestur 1889, vinnukona frá Nýborg.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.