„Þorsteinn Guðmundsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Guðmundsson''' bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 1778 og lést 5. mars 1834.<br> Þorsteinn var 23 ára vinnumaður hjá Árna Hreiðarssyni á...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
I. Kona hans, (17. nóvember 1808), var [[Emerentíana Sæmundsdóttir]]  húsfreyja, f. 1763, d. 11. júní 1836. Hann var 30 ára, en hún 45 ára. Þorsteinn var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var [[Jón Nikulásson (Vilborgarstöðum)|Jón Nikulásson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1753, d. 19. mars 1808.<br>
I. Kona hans, (17. nóvember 1808), var [[Emerentíana Sæmundsdóttir]]  húsfreyja, f. 1763, d. 11. júní 1836. Hann var 30 ára, en hún 45 ára. Þorsteinn var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var [[Jón Nikulásson (Vilborgarstöðum)|Jón Nikulásson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1753, d. 19. mars 1808.<br>
Þau Emerentíana voru barnlaus.<br>
Þau Emerentíana voru barnlaus.<br>
Þorsteinn drukknaði í [[Þurfalingsslysið|Þurfalingsslysinu]], 58 ára.


II. Barnsmóðir Þorsteins var [[Sigríður Oddsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Oddsdóttir]], þá vinnukona í [[Stakkagerði]], f. 1778, d. 24. desember 1826.<br>
II. Barnsmóðir Þorsteins var [[Sigríður Oddsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Oddsdóttir]], þá vinnukona í [[Stakkagerði]], f. 1778, d. 24. desember 1826.<br>

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2015 kl. 20:18

Þorsteinn Guðmundsson bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 1778 og lést 5. mars 1834.

Þorsteinn var 23 ára vinnumaður hjá Árna Hreiðarssyni á Kirkjubæ 1801. Hann var á Vilborgarstöðum 1816.

I. Kona hans, (17. nóvember 1808), var Emerentíana Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 1763, d. 11. júní 1836. Hann var 30 ára, en hún 45 ára. Þorsteinn var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var Jón Nikulásson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1753, d. 19. mars 1808.
Þau Emerentíana voru barnlaus.
Þorsteinn drukknaði í Þurfalingsslysinu, 58 ára.

II. Barnsmóðir Þorsteins var Sigríður Oddsdóttir, þá vinnukona í Stakkagerði, f. 1778, d. 24. desember 1826.
Barnið var
1. Rannveig Þorsteinsdóttir, f. 29. september 1809, d. 30. september 1809 úr „venjulegum barnaveikindum“, mun vera ginklofi.


Heimildir