„Þorkell Einarsson (Þorkelshjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorkell Einarsson''' tómthúsmaður í Þorkelshjalli fæddist 1809 í Stokkseyrarsókn og lést 6. febrúar 1853.<br> Þorkell var í Eyvakoti í Stokksey...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
4. Jón Þorkelsson, f. 30. maí 1841, d. 31. maí 1841 úr ginklofa.<br>
4. Jón Þorkelsson, f. 30. maí 1841, d. 31. maí 1841 úr ginklofa.<br>
5. Sigurður Þorkelsson, f. 12. ágúst 1842. <br>
5. Sigurður Þorkelsson, f. 12. ágúst 1842. <br>
6. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Þorkelshjalli)|Guðrún Þorkelsdóttir]], f. 10. janúar 1844, d. 14. október 1919.<br>
6. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrún Þorkelsdóttir]], f. 10. janúar 1844, d. 14. október 1919.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2014 kl. 20:09

Þorkell Einarsson tómthúsmaður í Þorkelshjalli fæddist 1809 í Stokkseyrarsókn og lést 6. febrúar 1853.

Þorkell var í Eyvakoti í Stokkseyrarsókn 1818. Hann var vinnumaður í Berjanesi í V-Landeyjum 1835, kom þaðan að Ofanleiti 1836, tómthúsmaður í Götu 1839, en varð bóndi í Eystra-Þorlaugargerði 1839.
Þorkell var í Þorkelshjalli 1840, Þorlaugargerðishjalli 1845 og aftur í Þorkelshjalli 1850.

Kona hans, (4. október 1839), var Þuríður Jónsdóttir húsfreyja frá Vilborgarstöðum, f. 21. maí 1815 , d. 24. júlí 1850.
Börn þeirra hér:
1. Guðmundur Þorkelsson, f. 15. janúar 1837, d. 22. janúar 1837 úr „Barnaveiki“.
2. Helga Þorkelsdóttir, f. 6. september 1838, vinnukona í Stóra-Gerði við andlát 22. júlí 1857.
3. Jóhann Þorkelsson, f. 22. október 1839, d. 29. október 1839 úr ginklofa.
4. Jón Þorkelsson, f. 30. maí 1841, d. 31. maí 1841 úr ginklofa.
5. Sigurður Þorkelsson, f. 12. ágúst 1842.
6. Guðrún Þorkelsdóttir, f. 10. janúar 1844, d. 14. október 1919.


Heimildir