„Guðmundur Jónsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Jónsson''' sjómaður frá Dölum fæddist 1812 í Kornhól og fórst í Þurfalingsslysinu 5. mars 1834.<br> Foreldrar ...)
 
m (Verndaði „Guðmundur Jónsson (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2014 kl. 19:17

Guðmundur Jónsson sjómaður frá Dölum fæddist 1812 í Kornhól og fórst í Þurfalingsslysinu 5. mars 1834.

Foreldrar hans voru Jón Helgason bóndi í Dölum og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja.

Guðmundur var með foreldrum sínum í Dölum til dd. og fórst með föður sínum.

Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir