„Ragnhildur Ísleiksdóttir (Steinmóðshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Ísleiksdóttir''' húsfreyja í Steinmóðshúsi fæddist 2. ágúst 1808 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 25. janúar 1865.<br> Faðir hennar var Ísleikur...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
2. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 18. febrúar 1837 í Drangshlíð, d. 25. febrúar 1837.<br>
2. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 18. febrúar 1837 í Drangshlíð, d. 25. febrúar 1837.<br>
3. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 29. mars 1839 á Gjábakka, d. 4. apríl 1839.<br>
3. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 29. mars 1839 á Gjábakka, d. 4. apríl 1839.<br>
4. [[Jóhanna Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi(|Jóhanna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1. október 1841 á Gjábakka. Hún fór til Vesturheims, lést 22. apríl 1935 í Mapleton, Utah.<br>
4. Guðmundur Guðmundsson, f. 24. júlí 1840, d. 30. júlí 1840.<br>
5.  Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 10. október 1844 í Tómthúsi, d. 10. október 1844.<br>
5. [[Jóhanna Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi(|Jóhanna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1. október 1841 á Gjábakka. Hún fór til Vesturheims, lést 22. apríl 1935 í Mapleton, Utah.<br>
6. [[Guðmundur Guðmundsson (Fögruvöllum)|Guðmundur Guðmundsson]] sjómaður á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], f. 22. nóvember 1847, d. 10. febrúar 1890 á Fögruvöllum.<br>
6.  Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 10. október 1844 í Tómthúsi, d. 10. október 1844.<br>
7. Ísleikur Guðmundsson, f. 28. janúar 1851 í Tómthúsi, d. 9. febrúar 1851.<br>
7. [[Guðmundur Guðmundsson (Fögruvöllum)|Guðmundur Guðmundsson]] sjómaður á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], f. 22. nóvember 1847, d. 10. febrúar 1890 á Fögruvöllum.<br>
8. Ísleikur Guðmundsson, f. 28. janúar 1851 í Tómthúsi, d. 9. febrúar 1851.<br>
Barn Guðmundar með Halldóru Guðmundsdóttur vinnukonu, f. 1796:<br>
Barn Guðmundar með Halldóru Guðmundsdóttur vinnukonu, f. 1796:<br>
8. [[Vilborg Guðmundsdóttir (Gjábakka)|Vilborg Guðmundsdóttir]] vinnukona, f. 8. september 1834 í Steinasókn u. Eyjafjöllum, d. 26. júní 1887.<br>
9. [[Vilborg Guðmundsdóttir (Gjábakka)|Vilborg Guðmundsdóttir]] vinnukona, f. 8. september 1834 í Steinasókn u. Eyjafjöllum, d. 26. júní 1887.<br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 3. janúar 2014 kl. 21:51

Ragnhildur Ísleiksdóttir húsfreyja í Steinmóðshúsi fæddist 2. ágúst 1808 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 25. janúar 1865.
Faðir hennar var Ísleikur bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f. 1778 í Skarði í Fljótshlíð, d. 3. apríl 1832, Árnason „yngri‟ bónda á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, f. 1749, d. 14. september 1805, Ísleikssonar bónda, lögréttumanns og klausturhaldara, bónda í Mörtungu á Síðu, f. 1690 í Hlíð u. Eyjafjöllum, á lífi 1762, Ólafssonar, og konu Ísleiks lögréttumanns, Steinunnar húsfreyju, f. 1713, Þórarinsdóttur.
Móðir Ísleiks í Ormskoti og kona Árna „yngri‟ var Marín húsfreyja, f. 25. mars 1750 í Reykjavík, d. 13. maí 1831, Stefánsdóttir og Jóhönnu, f. 1715, Jónsdóttur sýslumanns Oddssonar Hjaltalín.

Móðir Ragnhildar í Steinmóðshúsi og kona Ísleiks var Þorbjörg húsfreyja, f. 1778 í Holti í Álftaveri, skírð 12. mars þ.á., d. 19. ágúst 1841, Einarsdóttir bónda í Holti, f. 1748, d. fyrir 1788, Bjarnasonar, f. (1715), Snjólfssonar, og konu Einars Bjarnasonar, Ragnhildar húsfreyju, f. 1738, Árnadóttur.

Ragnhildur var með foreldrum sínum í Ormskoti 1816. Hún var 27 ára vinnukona á Rauðafelli u. Eyjafjöllum 1835, var í Drangshlíð 1835 og 1837.
Hún var húsfreyja á Gjábakka 1840 með Guðmundi og barninu Vilborgu 6 ára, í Steinmóðshúsi 1845 án Vilborgar, en hún var í fóstri á Löndum. Jóhanna er þá mætt, 5 ára.
Þau voru í Guðmundarhúsi 1850 með börnunum Jóhönnu 10 ára og Guðmundi 3 ára. Ragnhildur var ekkja í Steinmóðshúsi 1860.

Maður Ragnhildar Ísaksdóttur var Guðmundur Hávarðsson tómthúsmaður og sjómaður í Steinmóðshúsi, f. 1810, d. 28. maí 1860.
Börn þeirra hér:
1. Guðmundur Guðmundsson, f. 1835 í Drangshlíð.
2. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 18. febrúar 1837 í Drangshlíð, d. 25. febrúar 1837.
3. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 29. mars 1839 á Gjábakka, d. 4. apríl 1839.
4. Guðmundur Guðmundsson, f. 24. júlí 1840, d. 30. júlí 1840.
5. Jóhanna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. október 1841 á Gjábakka. Hún fór til Vesturheims, lést 22. apríl 1935 í Mapleton, Utah.
6. Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 10. október 1844 í Tómthúsi, d. 10. október 1844.
7. Guðmundur Guðmundsson sjómaður á Fögruvöllum, f. 22. nóvember 1847, d. 10. febrúar 1890 á Fögruvöllum.
8. Ísleikur Guðmundsson, f. 28. janúar 1851 í Tómthúsi, d. 9. febrúar 1851.
Barn Guðmundar með Halldóru Guðmundsdóttur vinnukonu, f. 1796:
9. Vilborg Guðmundsdóttir vinnukona, f. 8. september 1834 í Steinasókn u. Eyjafjöllum, d. 26. júní 1887.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Lögréttumannatal. Sögurit. Einar Bjarnason. Sögufélag gaf út. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1952-1955.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.