„Magnús Jónsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Gvendarhúsi, f. (1740), og kona hans, Margrét Brandsdóttir húsfreyja, f. um 1740, d. 27. desember 1802. Þau eru ókunn a.ö.l.<br>
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Gvendarhúsi, f. (1740), og kona hans, Margrét Brandsdóttir húsfreyja, f. um 1740, d. 27. desember 1802. Þau eru ókunn a.ö.l.<br>


Magnús var bóndi á Vilborgarstöðum 1801 og 1816. Hann var kominn til Þórdísar dóttur sinnar á Borgareyrum í Stóra-Dalssókn 1835 og dvaldi þar til dd.<br>
Magnús var bóndi á Vilborgarstöðum 1801 og 1816, húsbóndi á Gjábakka 1823 með Herborgu. Hann var kominn til Þórdísar dóttur sinnar á Borgareyrum í Stóra-Dalssókn 1835 og dvaldi þar til dd.<br>


Kona Magnúsar, (26. nóvember 1797),  var [[Herborg Helgadóttir (Vilborgarstöðum)|Herborg Helgadóttir]] húsfreyja, f. 1762 á Vilborgarstöðum, d. 18. nóvember 1828 hjá dóttur sinni í Stóru Hildisey í A-Landeyjum. Magnús var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var [[Guðbrandur Þorsteinsson (Vilborgarstöðum)|Guðbrandur Þorsteinsson]] bóndi, f. 1768, d. 13. maí 1797.<br>
Kona Magnúsar, (26. nóvember 1797),  var [[Herborg Helgadóttir (Vilborgarstöðum)|Herborg Helgadóttir]] húsfreyja, f. 1762 á Vilborgarstöðum, d. 18. nóvember 1828 hjá dóttur sinni í Stóru Hildisey í A-Landeyjum. Magnús var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var [[Guðbrandur Þorsteinsson (Vilborgarstöðum)|Guðbrandur Þorsteinsson]] bóndi, f. 1768, d. 13. maí 1797.<br>

Útgáfa síðunnar 3. desember 2013 kl. 11:11

Magnús Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 1771 og lést 2. ágúst 1846.
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Gvendarhúsi, f. (1740), og kona hans, Margrét Brandsdóttir húsfreyja, f. um 1740, d. 27. desember 1802. Þau eru ókunn a.ö.l.

Magnús var bóndi á Vilborgarstöðum 1801 og 1816, húsbóndi á Gjábakka 1823 með Herborgu. Hann var kominn til Þórdísar dóttur sinnar á Borgareyrum í Stóra-Dalssókn 1835 og dvaldi þar til dd.

Kona Magnúsar, (26. nóvember 1797), var Herborg Helgadóttir húsfreyja, f. 1762 á Vilborgarstöðum, d. 18. nóvember 1828 hjá dóttur sinni í Stóru Hildisey í A-Landeyjum. Magnús var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var Guðbrandur Þorsteinsson bóndi, f. 1768, d. 13. maí 1797.
Börn Magnúsar og Herborgar hér:
1. Jón Magnússon, f. 18. febrúar 1798, d. 28. febrúar 1798.
2. Þórdís Magnúsdóttir húsfreyja, skírð 21. ágúst 1800, d. 29. nóvember 1855. Hún var eina barnið skráð hjá þeim 1816.
3. Jón Magnússon, f. 14. desember 1801, d. 21. desember 1801.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.