„Hólagata 16“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
*1967 [[Baldur Sigurðarson]]
*1967 [[Baldur Sigurðarson]]
*1999 [[Stefán Baldvin Friðriksson]] og [[Þjóðhildur Þórðardóttir]] og börn þeirra [[Þórður Örn Stefánsson]] og [[Kristín Auður Þórðardóttir]].
*1999 [[Stefán Baldvin Friðriksson]] og [[Þjóðhildur Þórðardóttir]] og börn þeirra [[Þórður Örn Stefánsson]] og [[Kristín Auður Þórðardóttir]].
*Sigurfinna Kristjánsdóttir]] og [[Kjartan Arnar Hauksson]] og börn þeirra [[Heiðrún Rut Baldursdóttir]], [[Kristjana Dögg Baldursdóttir]] og [[Sigurður Helgi Kjartansson]].
*[[Sigurfinna Kristjánsdóttir]] og [[Kjartan Arnar Hauksson]] og börn þeirra [[Heiðrún Rut Baldursdóttir]], [[Kristjana Dögg Baldursdóttir]] og [[Sigurður Helgi Kjartansson]].
*[[Halldór Jón Sævarsson]] og [[Lilja Ólafsdóttir]] og börn þeirra.
*[[Halldór Jón Sævarsson]] og [[Lilja Ólafsdóttir]] og börn þeirra.
Neðri hæð:
Neðri hæð:

Núverandi breyting frá og með 21. október 2013 kl. 18:54

Hólagata 16 árið 2013.

Hólagata 16 var byggt árið 1948. Sigurður Sigurjónsson, vélstjóri, hóf byggingarframkvæmdir og steypti grunn, seldi síðan Einari Hjartarsyni á Geithálsi sem seldi Páli Helgasyni. Páll hélt áfram framkvæmdum vorið 1954 og lauk við húsið. Páll byggði síðar stóra bílgeymslu sem rúmaði rútubíl og sólhýsi.

Neðri hæð:


Heimildir