Hólagata 16

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hólagata 16 var byggt árið 1948. Sigurður Sigurjónsson, vélstjóri, hóf byggingarframkvæmdir og steypti grunn, seldi síðan Einari Hjartarsyni á Geithálsi sem seldi Páli Helgasyni. Páll hélt áfram framkvæmdum vorið 1954 og lauk við húsið. Páll byggði síðar stóra bílgeymslu sem rúmaði rútubíl og sólhýsi.

Hólagata 16 árið 2013.

Neðri hæð:


Heimildir