Hólagata 16

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Hólagata 16 árið 2013.

Hólagata 16 var byggt árið 1948. Sigurður Sigurjónsson, vélstjóri, hóf byggingarframkvæmdir og steypti grunn, seldi síðan Einari Hjartarsyni á Geithálsi sem seldi Páli Helgasyni. Páll hélt áfram framkvæmdum vorið 1954 og lauk við húsið. Páll byggði síðar stóra bílgeymslu sem rúmaði rútubíl og sólhýsi.

Neðri hæð:


Heimildir