Heiðrún Rut Baldursdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Heiðrún Rut Baldursdóttir sjúkraliði í Hraunbúðum fæddist 10. ágúst 1995.
Foreldrar hennar Sigurfinna Kristjánsdóttir húsfreyja, verkakona, bókavörður, f. 14. nóvember 1975, og Baldur Eiðsson verkamaður, húsasmíðameistari, frístundabóndi, f. 5. júní 1972.

Börn Sigurfinnu og Baldurs:
1. Heiðrún Rut Baldursdóttir, f. 10. ágúst 1995.
2. Kristjana Dögg Baldursdóttir, f. 29. apríl 1997.
Börn Baldurs og Margrétar:
3. Bríet Auður Baldursdóttir, f. 13. maí 2000.
4. María Brá Baldursdóttir, f. 21. janúar 2008.
5. Ronja Bella Baldursdóttir, f. 1. október 2012.
Börn Sigurfinnu og Kjartans Arnar:
1. Jón Haukur Kjartansson, f. 24. mars 2005.
2. Sigurður Helgi Kjartansson, f. 25. september 2007.

Heiðrún Rut er ógift og barnlaus.
Hún býr á Áshamri.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.