„Ketilsstaðir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Smáviðbót og tenglar)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Ketilsstaðir''' stendur við [[Hrauntún]] 20. Sigurgeir Jónsson, frá Þorlaugargerði og Katrín Lovísa Magnúsdóttir, kona hans, byggðu húsið 1972 og er nafnið tekið frá æskuheimili Katrínar í Hvammssveit í Dalasýslu.
Húsið '''Ketilsstaðir''' stendur við [[Hrauntún]] 20. [[Sigurgeir Jónsson]], frá [[Þorlaugargerði eystra]] og [[Katrín Lovísa Magnúsdóttir]], kona hans, byggðu húsið 1972 og er nafnið tekið frá æskuheimili Katrínar í Hvammssveit í Dalasýslu. Árið 2005 bjuggu þar [[Davíð Guðmundsson]], oft kenndur við fyrirtæki sitt Tölvun, og [[Aðalheiður Jensdóttir]].


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2006 kl. 00:50

Húsið Ketilsstaðir stendur við Hrauntún 20. Sigurgeir Jónsson, frá Þorlaugargerði eystra og Katrín Lovísa Magnúsdóttir, kona hans, byggðu húsið 1972 og er nafnið tekið frá æskuheimili Katrínar í Hvammssveit í Dalasýslu. Árið 2005 bjuggu þar Davíð Guðmundsson, oft kenndur við fyrirtæki sitt Tölvun, og Aðalheiður Jensdóttir.