„Ritverk Árna Árnasonar/Dánarfregn“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasona/Dánarfregn“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
:::::: þig minn kæri vinur. | :::::: þig minn kæri vinur. | ||
:::::: Örlög valda að innst hjá mér | :::::: Örlög valda að innst hjá mér | ||
:::::: eitthvað berst og stynur | :::::: eitthvað berst og stynur. | ||
:::::: Hæstu manna hylli naut | :::::: Hæstu manna hylli naut |
Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2013 kl. 12:37
- Úr fórum Árna Árnasonar
- Við andlát Kjartans Jónssonar
- bókbindara 3. desember 1940¹)
- Við andlát Kjartans Jónssonar
- Hjartað þráir það ég sver,
- þig minn kæri vinur.
- Örlög valda að innst hjá mér
- eitthvað berst og stynur.
- Hæstu manna hylli naut
- hetja í lífsins stríði.
- Heiðarleikans hálu braut
- hann gekk æ með prýði.
- Stefndi að marki hljótt og hátt,
- hlynnti að samtíðinni.
- Engu, sem var ljótt og lágt,
- laut hann nokkru sinni.
¹)Kjartan var sonur Jóns Eyjólfssonar og Sigríðar Sighvatsdóttur á Kirkjubæ og því bróðir Lofts Jónssonar á Vilborgarstöðum og hálfbróðir, af sömu móður, Júlíönu Sigurðardóttur á Búasatöðum.
Hann var alinn upp á Bústöðum hjá Júlíönu og Pétri Lárussyni.
(Heimaslóð).