„Þorsteinn Johnson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:


Þorsteinn rak bókabúð á Kirkjuvegi 12. Húsið hefur fengið nafnið [[Bókabúðin]]. Þorsteinn byggði húsið [[Þórshamar (við Vestmannabraut)|Þórshamar]] við [[Vestmannabraut]]. Í því voru kvikmyndasýningar og skemmtanir og var í daglegu tali kallað ''Nýja-Bíó''.  
Þorsteinn rak bókabúð á Kirkjuvegi 12. Húsið hefur fengið nafnið [[Bókabúðin]]. Þorsteinn byggði húsið [[Þórshamar (við Vestmannabraut)|Þórshamar]] við [[Vestmannabraut]]. Í því voru kvikmyndasýningar og skemmtanir og var í daglegu tali kallað ''Nýja-Bíó''.  
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Þorsteinn Johnson]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* gardur.is}}
* gardur.is}}


=Frekari umfjöllun=
'''Þorsteinn Johnson''' bóksali frá [[Jómsborg]] fæddist 19. júlí 1883 og lést 16. júní 1959.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Sighvatsson (Jómsborg)|Jón Sighvatsson]] bóndi, söðlasmiður, sjómaður við Sandinn, bóksali, útvegsmaður og bókavörður í Eyjum, f. 4. júlí 1856, d. 5. desember 1932, og kona hans [[Karólína Kristín Oddsdóttir]] húsfreyja, f. 21. október 1856, dáin  12. september 1936.<br>


Þorsteinn Johnson var þríkvæntur:<br>
I.  Fyrsta kona hans (skildu) var  [[Anna Margrethe Johnson, fædd Madsen]], danskrar ættar, f. 20. nóvember 1892.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. Óskar Þorsteinsson skipstjóri, síðar bóksali, f. 15. júlí 1915, d. 28. júní 1999. Kona hans (skildu) var [[Sigríður Jónsdóttir (Árdal)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 16. september 1912, d. 21. janúar 2003.<br>
2. Grethe Johnson, var búsett í Danmörku,  f. 1916.<br>
3. Jon Thorstein Johnson, var búsettur í Danmörku, f. 1918.<br>
II. Önnur kona Þorsteins, (25. apríl 1922), var [[Sigurlaug Björnsdóttir (kennari)|Sigurlaug Björnsdóttir]] húsfreyja, afgreiðslukona í Apótekinu, lærður kennari,  ættuð af Norðurlandi, f. 3. júní 1896, d. 16. janúar 1923.<br>
Barn Þorsteins og Sigurlaugar var:<br>
4. [[Sigurlaug Þórey Þorsteinsdóttir Johnson|Sigurlaug Þórey]] röntgen-hjúkrunarfræðingur, f. 3. nóvember 1922, d. 18. nóvember 2001. Maður hennar var sr. Jóhann ''Hermann'' Gunnarsson frá Fossvöllum í Jökulsárhlíð, N-Múl., prestur á Skútustöðum í Mývatnssveit, f. 30. júní 1920, d. af slysförum 10. október 1951. <br>
III.  Þriðja kona Þorsteins var [[Guðrún Árnadóttir (Ásgarði)|Guðrún Árnadóttir]] húsfreyja,  f. 23. desember 1903, d. 24. október 1999.<br>
Þau Katrín voru barnlaus.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Þorsteinn er hár maður og þrekinn, dökkhærður, (nú grár fyrir hærum), nokkuð breiðleitur, karlmannlegt útlit, og mjög svo viðfelldið daglegt viðmót. Fremur fríður maður og föngulegur, mjög léttur á fæti og í öllum hreyfingum, léttur í skapi og skemmtilegur, veitull mjög og góður heim að sækja, ræðinn og hrókur í fagnaði. Hann var afburða sterkur eins og þeir allir [[Jómsborg]]arbræður og hinn mesti vinnuþjarkur. <br>
Hann hefir verið nokkuð til veiða og víða verið í úteyjum, prýðis góður félagi og harðduglegur, iðinn við veiði og áhugafullur, en hefir ekki náð því að verða mikill veiðimeistari vegna vöntunar á þjálfun.<br>
Lífsstarf hans hefir verið sjómennska og síðar kaupmennska, hvort tveggja við góða dóma almennings, vel liðinn af almenningi og kaupmaður mikill og góður, álitsmikill í mannfélaginu.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Manntöl.
*Minningargrein um Sigurlaugu Þóreyju Þorsteinsdóttur Johnson í Morgunblaðinu 7. desember 2001.
*Skipstjóra-og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Bóksalar]]
[[Flokkur: Bóksalar]]

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2013 kl. 15:11

Þorsteinn

Þorsteinn Johnson frá Jómsborg fæddist 10. ágúst 1884 og lést 16. júní 1959.

Þorsteinn rak bókabúð á Kirkjuvegi 12. Húsið hefur fengið nafnið Bókabúðin. Þorsteinn byggði húsið Þórshamar við Vestmannabraut. Í því voru kvikmyndasýningar og skemmtanir og var í daglegu tali kallað Nýja-Bíó.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Þorsteinn Johnson.


Heimildir

  • gardur.is


Myndir