„Jónatan Snorrason (Breiðholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jonatan_i_Breidholti.jpg|thumb|250px|Jónatan]]
[[Mynd:Jonatan_i_Breidholti.jpg|thumb|250px|''Jónatan Snorrason.]]
[[Mynd:Rokkur.jpg|thumb|250px|Jónatan smíðaði marga rokka sem dreifðust um land allt.]]
[[Mynd:Rokkur.jpg|thumb|250px|''Jónatan smíðaði marga rokka sem dreifðust um land allt.]]


'''Jónatan Snorrason''' fæddist 6. september 1875 og lést 15. september 1960. Hann bjó í [[Breiðholt]]i við [[Vestmannabraut]].
'''Jónatan Snorrason''' fæddist 6. september 1875 og lést 15. september 1960. Hann bjó í [[Breiðholt]]i við [[Vestmannabraut]].


Eiginkona hans var [[Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)|Steinunn Brynjólfsdóttir]].
Eiginkona hans var [[Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)|Steinunn Brynjólfsdóttir]].
=Frekari umfjöllun=
'''Jónatan Snorrason''' í [[Breiðholt]]i, sjómaður, vélstjóri, rennismiður  fæddist 6. september 1875 að Lambalæk í Fljótshlíð og lést 15. september 1960.<br>
Faðir hans var Snorri bóndi í Björnskoti og Skálakoti u. Eyjafjöllum, f. 3. október 1852, d. 9. mars 1935, Jónsson bónda á Lambalæk og Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, f. 17. október 1827, d. 16. maí 1891, Sveinssonar bónda í Neðridal, Rauðafelli og Eystra-Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 11. apríl 1801, d. 25. júní 1879, Jónssonar, og konu Sveins Jónssonar, Þórunnar húsfreyju, f. um 1797, d. 5. september 1855, Ólafsdóttur.<br>
Móðir Snorra í Björnskoti og kona Jóns á Lambalæk var Margrét húsfreyja, f. 10. apríl 1810, d. 16. nóvember 1876, Snorradóttir bónda í Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 1743, d. 21. júní 1814, Jónssonar, og þriðju konu Snorra í Miðskála, Kristínar húsfreyju, f. 1765, d. 10. október 1846, Þóroddsdóttur.<br>
Móðir Jónatans í Breiðholti og kona Snorra í Björnskoti var Ástríður  húsfreyja frá Grjótá í Fljótshlíð, f. 13. desember 1847, d. 18. júlí 1937, Ólafsdóttir bónda þar, f. 12. mars 1811, d. 20. ágúst 1871, Ólafssonar bónda á Valstrýtu og Teigi í Fljótshlíð, f. 1772, Jónssonar, og konu Ólafs, Ástríðar húsfreyju, f. 1772, d. 20. júlí 1834, Halldórsdóttur.<br>
Kona Ólafs Ólafssonar á Grjótá og móðir Ástríðar var Þórunn húsfreyja, f. 8. júní 1807, d. 16. október 1887, Jónsdóttir bónda í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, f. 1763, d. 6. mars 1836, Jónssonar, og konu Jóns í Kirkjulækjarkoti Guðbjargar húsfreyju, f. 1770, d. 12. desember 1847, Jónsdóttur.
Börn Snorra og Ástríðar, - í Eyjum voru:<br>
1. [[Jónatan Snorrason (Breiðholti)|Jónatan Snorrason]] í [[Breiðholt]]i, rennismiður, vélstjóri.<br>
2. [[María Snorradóttir (Djúpadal)|María Snorradóttir]] húsfreyja í Djúpadal.<br>
3. [[Þórunn Snorradóttir (Hlíð)|Þórunn Snorradóttir]] húsfreyja í [[Hlíð]].
Jónatan var með foreldrum sínum í Björnskoti 1880, var léttadrengur á Sámsstöðum í Fljótshlíð 1890, hjú þar 1901.<br>
Þau Steinunn fluttust til Eyja 1909, bjuggu í Breiðholti og síðan. Þau giftu sig 1910, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 10 ára gamalt.
Kona Jónatans, (17. desember 1910), var [[Steinunn Brynjólfsdóttir (Breiðholti)|Steinunn Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 4. maí 1887 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, d. 22. júlí 1977.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðjón Hafsteinn Jónatansson]] bifreiðastjóri, f. 30. júní 1910, d. 8. mars 1993.<br>
2. Guðrún Briet Jónatansdóttir, f. 19. maí 1913 í Breiðholti, d. 6. júlí 1823.<br>
3. [[Sveinn Jónatansson (Breiðholti)|Sveinn Jónatansson]] vélstjóri, f. 7. júlí 1917, d. 15. mars 1998.<br>
4. [[Brynjólfur Jónatansson (Breiðholti)|Brynjólfur Jónatansson]] rafvirkjameistari, f. 23. júní 1924.<br>
5. [[Sigrún Jónatansdóttir (Breiðholti)|Sigrún Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 6. desember 1925 í Breiðholti, d. 12. janúar 1989.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Breiðholtsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]


== Myndir ==
== Myndir ==

Útgáfa síðunnar 14. september 2018 kl. 15:51

Jónatan Snorrason.
Jónatan smíðaði marga rokka sem dreifðust um land allt.

Jónatan Snorrason fæddist 6. september 1875 og lést 15. september 1960. Hann bjó í Breiðholti við Vestmannabraut.

Eiginkona hans var Steinunn Brynjólfsdóttir.

Frekari umfjöllun

Jónatan Snorrason í Breiðholti, sjómaður, vélstjóri, rennismiður fæddist 6. september 1875 að Lambalæk í Fljótshlíð og lést 15. september 1960.
Faðir hans var Snorri bóndi í Björnskoti og Skálakoti u. Eyjafjöllum, f. 3. október 1852, d. 9. mars 1935, Jónsson bónda á Lambalæk og Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, f. 17. október 1827, d. 16. maí 1891, Sveinssonar bónda í Neðridal, Rauðafelli og Eystra-Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 11. apríl 1801, d. 25. júní 1879, Jónssonar, og konu Sveins Jónssonar, Þórunnar húsfreyju, f. um 1797, d. 5. september 1855, Ólafsdóttur.
Móðir Snorra í Björnskoti og kona Jóns á Lambalæk var Margrét húsfreyja, f. 10. apríl 1810, d. 16. nóvember 1876, Snorradóttir bónda í Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 1743, d. 21. júní 1814, Jónssonar, og þriðju konu Snorra í Miðskála, Kristínar húsfreyju, f. 1765, d. 10. október 1846, Þóroddsdóttur.
Móðir Jónatans í Breiðholti og kona Snorra í Björnskoti var Ástríður húsfreyja frá Grjótá í Fljótshlíð, f. 13. desember 1847, d. 18. júlí 1937, Ólafsdóttir bónda þar, f. 12. mars 1811, d. 20. ágúst 1871, Ólafssonar bónda á Valstrýtu og Teigi í Fljótshlíð, f. 1772, Jónssonar, og konu Ólafs, Ástríðar húsfreyju, f. 1772, d. 20. júlí 1834, Halldórsdóttur.
Kona Ólafs Ólafssonar á Grjótá og móðir Ástríðar var Þórunn húsfreyja, f. 8. júní 1807, d. 16. október 1887, Jónsdóttir bónda í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, f. 1763, d. 6. mars 1836, Jónssonar, og konu Jóns í Kirkjulækjarkoti Guðbjargar húsfreyju, f. 1770, d. 12. desember 1847, Jónsdóttur.

Börn Snorra og Ástríðar, - í Eyjum voru:
1. Jónatan Snorrason í Breiðholti, rennismiður, vélstjóri.
2. María Snorradóttir húsfreyja í Djúpadal.
3. Þórunn Snorradóttir húsfreyja í Hlíð.

Jónatan var með foreldrum sínum í Björnskoti 1880, var léttadrengur á Sámsstöðum í Fljótshlíð 1890, hjú þar 1901.
Þau Steinunn fluttust til Eyja 1909, bjuggu í Breiðholti og síðan. Þau giftu sig 1910, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 10 ára gamalt.

Kona Jónatans, (17. desember 1910), var Steinunn Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 4. maí 1887 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, d. 22. júlí 1977.
Börn þeirra:
1. Guðjón Hafsteinn Jónatansson bifreiðastjóri, f. 30. júní 1910, d. 8. mars 1993.
2. Guðrún Briet Jónatansdóttir, f. 19. maí 1913 í Breiðholti, d. 6. júlí 1823.
3. Sveinn Jónatansson vélstjóri, f. 7. júlí 1917, d. 15. mars 1998.
4. Brynjólfur Jónatansson rafvirkjameistari, f. 23. júní 1924.
5. Sigrún Jónatansdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 6. desember 1925 í Breiðholti, d. 12. janúar 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.




Myndir


Heimildir

  • gardur.is