„Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Elín Sigurðardóttir''' húsfreyja í [[Ólafshús]]um, fæddist í Búðarhóls-Austurhjáleigu í A-Landeyjum 5. desember 1865, d. 26. febr. 1906 í Eyjum.<br>
'''Elín Sigurðardóttir''' húsfreyja í [[Ólafshús]]um, fæddist í Búðarhóls-Austurhjáleigu í A-Landeyjum 5. desember 1865, d. 26. febr. 1906 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru bóndahjónin [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríður Pétursdóttir]] og Sigurður Sigurðsson. Þau voru einnig foreldrar [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunnar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Þingeyri]]. Þá voru þau foreldrar [[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurðar Sigurðssonar]] formanns í [[Frydendal]], sambýlismanns [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttur]] móður Johnsensbræðra.<br>
Foreldrar hennar voru bóndahjónin [[Sigríður Pétursdóttir (Ólafshúsum)|Sigríður Pétursdóttir]] og Sigurður Sigurðsson.<br>
Þau voru einnig foreldrar [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunnar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Þingeyri]].<br>
Þá voru þau foreldrar [[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurðar Sigurðssonar]] formanns í [[Frydendal]], sambýlismanns [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttur]] móður Johnsensbræðra.<br>
Líka voru þau foreldrar [[Sigríður Sigurðardóttir (Lambhaga)|Sigríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju í [[Lambhagi|Lambhaga]], konu [[Guðmundur Guðmundsson (Lambhaga)|Guðmundar Guðmundssonar]] sjómanns í [[Lambhagi|Lambhaga]]. <br>
Þau voru og foreldrar Vigfúsar fósturföður [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]]. <br>
Þau voru og foreldrar Vigfúsar fósturföður [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Þ. Víglundssonar]]. <br>
Maður Elínar var [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jón Bergur eldri]] útvegsbóndi í [[Ólafshús]]um. Elín var fyrri kona hans.<br>
Maður Elínar var [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jón Bergur eldri]] útvegsbóndi í [[Ólafshús]]um. Elín var fyrri kona hans.<br>

Útgáfa síðunnar 17. júlí 2012 kl. 15:56

Elín Sigurðardóttir húsfreyja í Ólafshúsum, fæddist í Búðarhóls-Austurhjáleigu í A-Landeyjum 5. desember 1865, d. 26. febr. 1906 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru bóndahjónin Sigríður Pétursdóttir og Sigurður Sigurðsson.
Þau voru einnig foreldrar Steinunnar Sigurðardóttur húsfreyju á Þingeyri.
Þá voru þau foreldrar Sigurðar Sigurðssonar formanns í Frydendal, sambýlismanns Önnu Sigríðar Árnadóttur móður Johnsensbræðra.
Líka voru þau foreldrar Sigríðar Sigurðardóttur húsfreyju í Lambhaga, konu Guðmundar Guðmundssonar sjómanns í Lambhaga.
Þau voru og foreldrar Vigfúsar fósturföður Þorsteins Þ. Víglundssonar.
Maður Elínar var Jón Bergur eldri útvegsbóndi í Ólafshúsum. Elín var fyrri kona hans.
Börn þeirra voru Jón Bergur (yngri), f. 1900 og Guðni Jónsson, f. 1903.


Heimildir

  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Pers.