„Rýnisklettar“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (Rýniklettar færð á Rýnisklettar) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 25. júlí 2005 kl. 08:59
Rýnisklettar eru klettar sem standa við Höfðaveg. Var venja manna að fara þangað og líta á sjólagið við Nafarinn en það er strýtumyndað sker sem sést á milli Hana og Hrauneyjar. Sagt var að fært væri í Sandinn, þ.e. Landeyjasand ef öldurnar brutu ekki ekki á skerinu — ef að braut á skerinu, þá braut líka í sandinn, og var þá ómögulegt að landa bát þar.