„Sjóslys“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Fullt af linkum)
Lína 1: Lína 1:
Eyjamenn hafa verið duglegir að sækja sjóinn allt frá því byggð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum, því voru sjóslys nokkuð algeng. Þegar konungsútgerðin byrjaði á 16. öld var smíðað mikið af skipum í Vestmannaeyjum, mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo mikil framför í öryggismálum sjómanna er Bátaábyrgðarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip, þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá jókst öryggi til muna. Hér fyrir er að finna nokkrar frásagnir af sjóslysum við Vestmannaeyjar í gegnum aldirnar. Sýna frásagnirnar þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum.
Eyjamenn hafa verið duglegir að sækja sjóinn allt frá því byggð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum, því voru sjóslys nokkuð algeng. Þegar konungsútgerðin byrjaði á 16. öld var smíðað mikið af skipum í Vestmannaeyjum, mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo mikil framför í öryggismálum sjómanna er [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagið]] stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip, þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá jókst öryggi til muna. Hér fyrir er að finna nokkrar frásagnir af sjóslysum við Vestmannaeyjar í gegnum aldirnar. Sýna frásagnirnar þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum.


== Sautján manns látnir og þrjú skip ónýt==
== Sautján manns látnir og þrjú skip ónýt ==
Þann 25. febrúar 1869 héldu út 17 skip til veiða. Fjögur þeirra héldu norður fyrir eyjarnar en hinn þrettán héldu suður. Stormur brast áður en þau komust á miðin og reyndu þau að komast aftur til Vestmannaeyja. Þrjú skip náðu að leggjast að á Eiðinu og gekk það slysalaust fyrir. Eitt skip náði að komast í skjól undir Ystakletti. Þau skip sem voru eftir náðu næstum því að komast í höfnina en urðu að snúa við og héldu að Bjarnarey í von um skjól. Þar lágu þau alla sólahringinn. Daginn eftir var ennþá brjálaður stormur. Þegar orðið var bjart var mannað skip sem náði hafði til hafnar og reynt að ná til hinna skipana með matvæli og hressingu. Skipið komst til Bjarnareyjar og þá höfðu tveir menn látist af kulda. Áhafnir skipanna hresstust mjög við þessa sendingu og eftir það reyndu flest skipin að komast aftur í land. Sjö þeirra tókst að komast í land og skipið sem kom til bjargar. Þrjú skip urðu að snúa aftur vegna storms og straums. Tvö skipanna komust austur fyrir Bjarnarey en hitt sökk og fórust allir með því, 14 voru í áhöfn á skipinu og það hét Blíður. Loks um kvöldið komust þau skip sem höfðu haldið sig við Bjarnarey um daginn aftur til eyja. Átta heimili urðu forstöðulaus eftir þessa aftöku sjávar.
Þann 25. febrúar 1869 héldu út 17 skip til veiða. Fjögur þeirra héldu norður fyrir eyjarnar en hinn þrettán héldu suður. Stormur brast áður en þau komust á miðin og reyndu þau að komast aftur til Vestmannaeyja. Þrjú skip náðu að leggjast að á Eiðinu og gekk það slysalaust fyrir. Eitt skip náði að komast í skjól undir Ystakletti. Þau skip sem voru eftir náðu næstum því að komast í höfnina en urðu að snúa við og héldu að Bjarnarey í von um skjól. Þar lágu þau alla sólahringinn. Daginn eftir var ennþá brjálaður stormur. Þegar orðið var bjart var mannað skip sem náði hafði til hafnar og reynt að ná til hinna skipana með matvæli og hressingu. Skipið komst til Bjarnareyjar og þá höfðu tveir menn látist af kulda. Áhafnir skipanna hresstust mjög við þessa sendingu og eftir það reyndu flest skipin að komast aftur í land. Sjö þeirra tókst að komast í land og skipið sem kom til bjargar. Þrjú skip urðu að snúa aftur vegna storms og straums. Tvö skipanna komust austur fyrir Bjarnarey en hitt sökk og fórust allir með því, 14 voru í áhöfn á skipinu og það hét Blíður. Loks um kvöldið komust þau skip sem höfðu haldið sig við Bjarnarey um daginn aftur til eyja. Átta heimili urðu forstöðulaus eftir þessa aftöku sjávar.


==Þilskipið Olga==
== Þilskipið Olga ==
Þann 10. apríl árið 1877 var þilskipið Olga á hákarlaveiðum og höfðu fengið 30 tunnur af lifur. Veðrið var gott og tunglskin. Undir miðnætti sáu þeir sem stóðu vörð sáðu þeir skip koma og stefna beint á Olgu. Reyndu þeir að láta vita af sér en allt kom fyrir ekki og sigli skipið beint á Olgu. Náðu allir skipverjar á Olgu að komast í aðkomuskipið um leið og komust þá að því að þetta var franskt fiskiskip að nafni Virgine frá Dunkerque. Ekki var vistin góð hjá Frökkunum og kom áhöfnin til baka með sögur um ýmsan hrottaskap í Frökkunum.
Þann 10. apríl árið 1877 var þilskipið Olga á hákarlaveiðum og höfðu fengið 30 tunnur af lifur. Veðrið var gott og tunglskin. Undir miðnætti sáu þeir sem stóðu vörð sáðu þeir skip koma og stefna beint á Olgu. Reyndu þeir að láta vita af sér en allt kom fyrir ekki og sigli skipið beint á Olgu. Náðu allir skipverjar á Olgu að komast í aðkomuskipið um leið og komust þá að því að þetta var franskt fiskiskip að nafni Virgine frá Dunkerque. Ekki var vistin góð hjá Frökkunum og kom áhöfnin til baka með sögur um ýmsan hrottaskap í Frökkunum.


==Stórfiskur grandar báti==
== Stórfiskur grandar báti ==
16. júní árið 1883 fannst bátur frá Vestmannaeyjum og fannst aðeins einn maður á lífi af fimm manna áhöfn er komið var að bátnum. Báturinn var ára- og segllaus en tvö handfæri voru úti þegar hann fannst. Talið er að stórfiskur hafi grandað bátnum.
16. júní árið 1883 fannst bátur frá Vestmannaeyjum og fannst aðeins einn maður á lífi af fimm manna áhöfn er komið var að bátnum. Báturinn var ára- og segllaus en tvö handfæri voru úti þegar hann fannst. Talið er að stórfiskur hafi grandað bátnum.


==Áttæringur sekkur með tuttugu og átta manns, aðeins einn kemst af==
== Áttæringur sekkur með tuttugu og átta manns, aðeins einn kemst af ==
Á uppstigningardag árið 1901 gerðist hræðilegt slys í Vestmannaeyjahöfn þegar tuttugu og sjö manns drukknuðu er áttæringur sökk. Áttæringurinn var á leiðinni til lands en hann sökk vegna ofhleðslu þegar hann átti u.þ.b. 600 til 700 faðma eftir til eyja. Áttæringar eru oftast tólf manna far á vertíðum en þarna hafði verið troðið tuttugu og átta manns, tuttugu og einni kind og mikið úrval af varningi. Ekki var furða þó að skipið sökk vegna hversu ofhlaðið það var.
Á uppstigningardag árið 1901 gerðist hræðilegt slys í Vestmannaeyjahöfn þegar tuttugu og sjö manns drukknuðu er áttæringur sökk. Áttæringurinn var á leiðinni til lands en hann sökk vegna ofhleðslu þegar hann átti u.þ.b. 600 til 700 faðma eftir til eyja. Áttæringar eru oftast tólf manna far á vertíðum en þarna hafði verið troðið tuttugu og átta manns, tuttugu og einni kind og mikið úrval af varningi. Ekki var furða þó að skipið sökk vegna hversu ofhlaðið það var.


==Vélabáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu==
== Vélabáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu ==
Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur út úr [[Vestmannaeyjahöfn]]. Það var vélarbáturinn „Unnur“ sem [[Þorsteinn Jónsson]] var formaður á. Þegar þeir komust út úr höfninni lögðu þeir á stað austur fyrir Heimaey. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fór strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við „Unnur“ . En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug til „Unnurar“ og héltu þeir síðan til baka á skútuna og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri land. Ekki þurfti að spyrja hver endalok hennar hefðu verið ef Unnur hefði ekki komið. „Unnur“ dró skútunna furðu vel, því „Unnur“ var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Suðurey|Suðureyjar]] var tauginni sleppt og var skútan kominn úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileikar Þorsteins og manna hans á „Unni“.
Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur út úr [[Vestmannaeyjahöfn]]. Það var vélarbáturinn Unnur sem [[Þorsteinn Jónsson]] var formaður á. Þegar þeir komust út úr höfninni lögðu þeir á stað austur fyrir [[Heimaey]]. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fór strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við Unnur. En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug til Unnurar og héltu þeir síðan til baka á skútuna og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri land. Ekki þurfti að spyrja hver endalok hennar hefðu verið ef Unnur hefði ekki komið. Unnur dró skútunna furðu vel, því Unnur var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Suðurey|Suðureyjar]] var tauginni sleppt og var skútan kominn úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileikar Þorsteins og manna hans á Unni.


==Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn==
==Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn==
Lína 26: Lína 26:
Mennirnir sem höfðu aðstoðað við að setja bátinn á flot reyndu hvað sem þeir gátu til að bjarga þeim en þeir höfðu engin tæki til þess. Skipverjar á Esjunni, sem var líka undir akkeri, urðu vitni að slysinu og settu strax út bát og héldu á vettvang. Þeim tókst að ná piltinum sem hékk utan í bátnum og Halldóri Gunnlaugssyni sem var á floti í sjónum. Þeir voru teknir um borð og sent var skeyti til lands og beðið um læknishjálp. Páll V. G. Kolka kom á slysstaðinn skömmu eftir að slysið átti sér stað. Var þá strax reynt að komast í Esjuna með bát sem hafði verið dreginn úr höfninni. Þegar komið var í Esjuna athugaði Páll mennina. Unglingspilturinn var kominn til meðvindundar en miklar lífgunartilraunir á Halldóri báru ekki árangur. Þann dag létust alls átta manns.  
Mennirnir sem höfðu aðstoðað við að setja bátinn á flot reyndu hvað sem þeir gátu til að bjarga þeim en þeir höfðu engin tæki til þess. Skipverjar á Esjunni, sem var líka undir akkeri, urðu vitni að slysinu og settu strax út bát og héldu á vettvang. Þeim tókst að ná piltinum sem hékk utan í bátnum og Halldóri Gunnlaugssyni sem var á floti í sjónum. Þeir voru teknir um borð og sent var skeyti til lands og beðið um læknishjálp. Páll V. G. Kolka kom á slysstaðinn skömmu eftir að slysið átti sér stað. Var þá strax reynt að komast í Esjuna með bát sem hafði verið dreginn úr höfninni. Þegar komið var í Esjuna athugaði Páll mennina. Unglingspilturinn var kominn til meðvindundar en miklar lífgunartilraunir á Halldóri báru ekki árangur. Þann dag létust alls átta manns.  


Þeir sem létust voru Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir, Snorri Þórðarson í Steini, Guðmundur Þórðarson Akri, sem var bróðir Snorra, Bjarni Bjarnason frá Hofelli, Guðmundur Eyjólfsson frá [[Miðbær|Miðbæ]], Kristján Valdason frá Sandgerði, Ólafur Gunnarsson frá Vík og Guðmundur Guðjónsson frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Sá sem lifði af heitir Ólafur Vilhjálmsson frá Múla í Vestmannaeyjum.
Þeir sem létust voru [[Halldór Gunnlaugsson]] héraðslæknir, [[Snorri Þórðarson]] í [[Steinn|Steini]], [[Guðmundur Þórðarson]] [[Akur|Akri]], sem var bróðir Snorra, [[Bjarni Bjarnason]] frá [[Hoffell|Hoffelli]], [[Guðmundur Eyjólfsson]] frá [[Miðbær|Miðbæ]], [[Kristján Valdason]] frá [[Sandgerði]], [[Ólafur Gunnarsson]] frá [[Vík (hús)|Vík]] og [[Guðmundur Guðjónsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Sá sem lifði af heitir [[Ólafur Vilhjálmsson]] frá [[Múli|Múla]] í Vestmannaeyjum.


==Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum.==
== Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum ==
Þann 11. febrúar fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir mesta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af honum fyrr en um morguninn þegar [[Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði lent á Ofanleitishamri og brotnað þar í spón. Allir skipverjarnir höfðu komist lífs af með því að hoppa á syllu sem var á bjarginu. Allir komust þeir heilu á höldnu á sylluna nema formaðurinn en hann hafði skorist eilítið á hendi. En þegar þeir fóru að litast um þá sáu þeir að þeir voru á milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir voru búnir að bíða þarna í nokkurn tíma spurði [[Eiður Jónsson]] hann Jón Vigfússon hvort að hann treyst sér í að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan ætla reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Var þá brugðið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmannanna. Allir komust upp heilir á höldnu en þeir voru þó orðnir kaldir og þreyttir eftir biðina.
Þann 11. febrúar fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir mesta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af honum fyrr en um morguninn þegar [[Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði lent á [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] og brotnað þar í spón. Allir skipverjarnir höfðu komist lífs af með því að hoppa á syllu sem var á bjarginu. Allir komust þeir heilu á höldnu á sylluna nema formaðurinn en hann hafði skorist eilítið á hendi. En þegar þeir fóru að litast um þá sáu þeir að þeir voru á milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir voru búnir að bíða þarna í nokkurn tíma spurði [[Eiður Jónsson]] hann Jón Vigfússon hvort að hann treyst sér í að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan ætla reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Var þá brugðið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmannanna. Allir komust upp heilir á höldnu en þeir voru þó orðnir kaldir og þreyttir eftir biðina.
 
<meta:creator>Jónas Höskuldsson</meta:creator>

Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2005 kl. 11:03

Eyjamenn hafa verið duglegir að sækja sjóinn allt frá því byggð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum, því voru sjóslys nokkuð algeng. Þegar konungsútgerðin byrjaði á 16. öld var smíðað mikið af skipum í Vestmannaeyjum, mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo mikil framför í öryggismálum sjómanna er Bátaábyrgðarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip, þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá jókst öryggi til muna. Hér fyrir er að finna nokkrar frásagnir af sjóslysum við Vestmannaeyjar í gegnum aldirnar. Sýna frásagnirnar þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum.

Sautján manns látnir og þrjú skip ónýt

Þann 25. febrúar 1869 héldu út 17 skip til veiða. Fjögur þeirra héldu norður fyrir eyjarnar en hinn þrettán héldu suður. Stormur brast áður en þau komust á miðin og reyndu þau að komast aftur til Vestmannaeyja. Þrjú skip náðu að leggjast að á Eiðinu og gekk það slysalaust fyrir. Eitt skip náði að komast í skjól undir Ystakletti. Þau skip sem voru eftir náðu næstum því að komast í höfnina en urðu að snúa við og héldu að Bjarnarey í von um skjól. Þar lágu þau alla sólahringinn. Daginn eftir var ennþá brjálaður stormur. Þegar orðið var bjart var mannað skip sem náði hafði til hafnar og reynt að ná til hinna skipana með matvæli og hressingu. Skipið komst til Bjarnareyjar og þá höfðu tveir menn látist af kulda. Áhafnir skipanna hresstust mjög við þessa sendingu og eftir það reyndu flest skipin að komast aftur í land. Sjö þeirra tókst að komast í land og skipið sem kom til bjargar. Þrjú skip urðu að snúa aftur vegna storms og straums. Tvö skipanna komust austur fyrir Bjarnarey en hitt sökk og fórust allir með því, 14 voru í áhöfn á skipinu og það hét Blíður. Loks um kvöldið komust þau skip sem höfðu haldið sig við Bjarnarey um daginn aftur til eyja. Átta heimili urðu forstöðulaus eftir þessa aftöku sjávar.

Þilskipið Olga

Þann 10. apríl árið 1877 var þilskipið Olga á hákarlaveiðum og höfðu fengið 30 tunnur af lifur. Veðrið var gott og tunglskin. Undir miðnætti sáu þeir sem stóðu vörð sáðu þeir skip koma og stefna beint á Olgu. Reyndu þeir að láta vita af sér en allt kom fyrir ekki og sigli skipið beint á Olgu. Náðu allir skipverjar á Olgu að komast í aðkomuskipið um leið og komust þá að því að þetta var franskt fiskiskip að nafni Virgine frá Dunkerque. Ekki var vistin góð hjá Frökkunum og kom áhöfnin til baka með sögur um ýmsan hrottaskap í Frökkunum.

Stórfiskur grandar báti

16. júní árið 1883 fannst bátur frá Vestmannaeyjum og fannst aðeins einn maður á lífi af fimm manna áhöfn er komið var að bátnum. Báturinn var ára- og segllaus en tvö handfæri voru úti þegar hann fannst. Talið er að stórfiskur hafi grandað bátnum.

Áttæringur sekkur með tuttugu og átta manns, aðeins einn kemst af

Á uppstigningardag árið 1901 gerðist hræðilegt slys í Vestmannaeyjahöfn þegar tuttugu og sjö manns drukknuðu er áttæringur sökk. Áttæringurinn var á leiðinni til lands en hann sökk vegna ofhleðslu þegar hann átti u.þ.b. 600 til 700 faðma eftir til eyja. Áttæringar eru oftast tólf manna far á vertíðum en þarna hafði verið troðið tuttugu og átta manns, tuttugu og einni kind og mikið úrval af varningi. Ekki var furða þó að skipið sökk vegna hversu ofhlaðið það var.

Vélabáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu

Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur út úr Vestmannaeyjahöfn. Það var vélarbáturinn Unnur sem Þorsteinn Jónsson var formaður á. Þegar þeir komust út úr höfninni lögðu þeir á stað austur fyrir Heimaey. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fór strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við Unnur. En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug til Unnurar og héltu þeir síðan til baka á skútuna og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri land. Ekki þurfti að spyrja hver endalok hennar hefðu verið ef Unnur hefði ekki komið. Unnur dró skútunna furðu vel, því Unnur var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli Stórhöfða og Suðureyjar var tauginni sleppt og var skútan kominn úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileikar Þorsteins og manna hans á Unni.

Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn

6. janúar árið 1913 gerðist það að 9 ára drengur féll af bryggjunni. Það var orðið dimmt og bryggjan var ekki vel upplýst. Veðrið var frekar slæmt þegar hann féll ofan í og var mikið brimsog í höfninni. Nokkrir urðu varir við þetta og einn þerra var Árni J. Johnsen. Kastaði hann sér beint í sjóin eftir drengnum, sem hafði borist frá bryggjunni og synti með hann í land. Mikill straumur og sjávargangur var í höfninni og þótti þetta mikið afrek. Þess má einnig geta að Árni hefur þrívegis bjargað drengum úr Vestmannaeyjahöfn.

Átta farast þegar smábátur sekkur, Vestmannaeyjar missa héraðslækni sinn

Eftir að spænska veikin geisaði á Íslandi var hert mjög á öllu eftirliti á skipum sem komu til landsins. Var það gert að reglu að læknir skyldi fara um borð og taka skýrslu af skipstjóra um heilbrigðisástand áhafna. Hvergi var þó erfiðara að koma þessu eftirliti á en í Vestmannaeyjum. Þangað komu mjög mörg skip, þó flest yfir vetrartímann, er veður var leiðinlegt og erfitt var að komast um borð. Þó gegndu Vestmannaeyjalæknarnir Halldór Gunnlaugsson , Páll V. G. Kolka og seinna meir Ólafur Ó. Lárusson þessu starfi af mikilli skyldurækni. Þetta gekk allt stórslysalaust þar til 16. desember 1924. Þann dag komu nokkur skip til Vestmannaeyja en var frekar leiðinlegt í veðri. Um miðjan dag sást til e. s. Gullfossar, skip Eimskipafélags Íslands, og það var að koma til lands frá útlöndum. Samkvæmt reglum þurfti að senda lækni um borð í skipið til að kanna heilbrigðisástandið um borð. Varð Halldór Gunnlaugsson fyrir valinu að fara um borð.

Gullfoss hafði varpað akkerum fyrir utan Eiðið , enda hafði veðrið magnast þegar leið á daginn og var orðinn töluverður sjógangur. En þó svo væri þá var undirbúið bátur til að fara út í Gullfoss. Fjórir menn fóru oftast með lækninum í þessar ferðir en búist var við erfiðri ferð þannig að ákveðið var að taka fjóra í viðbót með. Síðan var árabáturinn setur á flot og er mennirnir sem hjálpuðu bátsverjum að koma bátnum á flot litu við brá þeim heldur betur í brún. Báturinn og mennirnir níu sem höfðu verið í honum, höfðu færst á kaf. Ekki er vitað hvernig þetta gerðist en þykkir líklegast að alda hafi riðið yfir bátinn og fært hann í kaf. Einn unglingspiltur hafði náð að halda sér í bátinn og reyndi að gera tilraun til að synda til lands. En hann barst í burtu vegna mikils straums og kviku við Eiðið.

Mennirnir sem höfðu aðstoðað við að setja bátinn á flot reyndu hvað sem þeir gátu til að bjarga þeim en þeir höfðu engin tæki til þess. Skipverjar á Esjunni, sem var líka undir akkeri, urðu vitni að slysinu og settu strax út bát og héldu á vettvang. Þeim tókst að ná piltinum sem hékk utan í bátnum og Halldóri Gunnlaugssyni sem var á floti í sjónum. Þeir voru teknir um borð og sent var skeyti til lands og beðið um læknishjálp. Páll V. G. Kolka kom á slysstaðinn skömmu eftir að slysið átti sér stað. Var þá strax reynt að komast í Esjuna með bát sem hafði verið dreginn úr höfninni. Þegar komið var í Esjuna athugaði Páll mennina. Unglingspilturinn var kominn til meðvindundar en miklar lífgunartilraunir á Halldóri báru ekki árangur. Þann dag létust alls átta manns.

Þeir sem létust voru Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir, Snorri Þórðarson í Steini, Guðmundur Þórðarson Akri, sem var bróðir Snorra, Bjarni Bjarnason frá Hoffelli, Guðmundur Eyjólfsson frá Miðbæ, Kristján Valdason frá Sandgerði, Ólafur Gunnarsson frá Vík og Guðmundur Guðjónsson frá Kirkjubæ. Sá sem lifði af heitir Ólafur Vilhjálmsson frá Múla í Vestmannaeyjum.

Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum

Þann 11. febrúar fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið Þór náði að aðstoða þá eftir mesta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af honum fyrr en um morguninn þegar Jón Vigfússon komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði lent á Ofanleitishamri og brotnað þar í spón. Allir skipverjarnir höfðu komist lífs af með því að hoppa á syllu sem var á bjarginu. Allir komust þeir heilu á höldnu á sylluna nema formaðurinn en hann hafði skorist eilítið á hendi. En þegar þeir fóru að litast um þá sáu þeir að þeir voru á milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir voru búnir að bíða þarna í nokkurn tíma spurði Eiður Jónsson hann Jón Vigfússon hvort að hann treyst sér í að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan ætla reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Var þá brugðið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmannanna. Allir komust upp heilir á höldnu en þeir voru þó orðnir kaldir og þreyttir eftir biðina.

<meta:creator>Jónas Höskuldsson</meta:creator>