„Blik 1951/Helgafell í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1951 ctr|400px =Helgafell í Vestmannaeyjum= <br> Þegar Sigurbjörn Sveinsson skáld hóf að yrkja hið undurfagra kvæ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
[[Mynd: 1951 | [[Mynd: 1951 b 78.jpg|ctr|300px]] | ||
=Helgafell í Vestmannaeyjum= | =Helgafell í Vestmannaeyjum= | ||
<br> | <br> | ||
Þegar [[Sigurbjörn Sveinsson]] skáld hóf að yrkja hið undurfagra kvæði sitt, [[Sumarmorgunn á Heimaey]], ([[Yndislega Eyjan mín]]), var hann staddur á fögrum sumarmorgni uppi á [[Helgafell]]i. Hugur skáldsins varð gagntekinn af náttúrufegurðinni, þegar það litaðist um og leit yfir sjálfa Heimaey og úteyjarnar, og skyggndist síðan til landsins, leit hina fögru jöklasýn, björgin blá og vissi þar blómlegt og búsældarlegt undirlendið.<br> | <big>Þegar [[Sigurbjörn Sveinsson]] skáld hóf að yrkja hið undurfagra kvæði sitt, [[Sumarmorgunn á Heimaey]], ([[Yndislega Eyjan mín]]), var hann staddur á fögrum sumarmorgni uppi á [[Helgafell]]i. Hugur skáldsins varð gagntekinn af náttúrufegurðinni, þegar það litaðist um og leit yfir sjálfa Heimaey og úteyjarnar, og skyggndist síðan til landsins, leit hina fögru jöklasýn, björgin blá og vissi þar blómlegt og búsældarlegt undirlendið.<br> | ||
::''Yndislega Eyjan mín, <br> | ::''Yndislega Eyjan mín, <br> | ||
Lína 40: | Lína 40: | ||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Útgáfa síðunnar 4. maí 2010 kl. 17:40
Helgafell í Vestmannaeyjum
Þegar Sigurbjörn Sveinsson skáld hóf að yrkja hið undurfagra kvæði sitt, Sumarmorgunn á Heimaey, (Yndislega Eyjan mín), var hann staddur á fögrum sumarmorgni uppi á Helgafelli. Hugur skáldsins varð gagntekinn af náttúrufegurðinni, þegar það litaðist um og leit yfir sjálfa Heimaey og úteyjarnar, og skyggndist síðan til landsins, leit hina fögru jöklasýn, björgin blá og vissi þar blómlegt og búsældarlegt undirlendið.
- Yndislega Eyjan mín,
- ó, hve þú ert morgunfögur!
- Úðaslæðan óðum dvín,
- eins og spegill hafið skín.
- yfir blessuð björgin þín
- breiðir sólin geislakögur.
- Yndislega eyjan mín,
- ó, hve þú ert morgunfögur.
- Yndislega Eyjan mín,
- Sólu roðið sumarský
- svífur yfir Helgafelli.
- Fuglar byggja hreiður hlý.
- Himindöggin fersk og ný,
- glitrar blíðum geislum í,
- glaðleg anga blóm á velli.
- Sólu roðið sumarský
- svífur yfir Helgafelli.
- Sólu roðið sumarský
- Yndislega Eyjan mín,
- ó, hve þú ert morgunfögur!
- Líti ég til lands, mér skín
- ljómafögur jöklasýn,
- sveipar glóbjart geislalín
- grund og dranga, sker og ögur.
- Yndislega Eyjan mín,
- ó, hve þú ert morgunfögur!
- Yndislega Eyjan mín,