11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón Arason''' var prestur í Vestmannaeyjum frá 1809 til 1810. Hann var fæddur að Stað í Grindavík árið 1777. Foreldrar hans voru séra [[Ari Guðlaugsson]], prestur að Ofanleiti og Kristín Grímsdóttir. Jón varð stúdent frá Reykjavíkurskóla 1801 og vígðist aðstoðarprestur föður síns árið 1805, en fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakalli 1809. | '''Jón Arason''' var prestur í Vestmannaeyjum frá 1809 til 1810. Hann var fæddur að Stað í Grindavík árið 1777. Foreldrar hans voru séra [[Ari Guðlaugsson]], prestur að Ofanleiti, og Kristín Grímsdóttir. Jón varð stúdent frá Reykjavíkurskóla árið 1801 og vígðist aðstoðarprestur föður síns árið 1805, en fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakalli árið 1809, 32 ára gamall. | ||
Hann var hann mjög vel látinn af sóknarfólki sínu. Jón þjónaði prestakallinu í aðeins rúmt ár. Hann varð bráðkvaddur 10. sept 1810. Kona hans var Þorbjörg Pétursdóttir frá Gjábakka í Vestmannaeyjum Vilhjálmssonar. | Hann var hann mjög vel látinn af sóknarfólki sínu. Jón þjónaði prestakallinu í aðeins rúmt ár. Hann varð bráðkvaddur 10. sept 1810, einungis 33 ára að aldri. Kona hans var Þorbjörg Pétursdóttir frá Gjábakka í Vestmannaeyjum Vilhjálmssonar. Þrátt fyrir stutt æviskeið Jóns eignuðust þau hjónin fimm börn, en aðeins tvö þeirra komust upp. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
breytingar