„Blik 1949/Sigurbjörn Sveinsson, skáld sjötugur.“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
<big>''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], skólastjóri:'' | |||
<br> | |||
''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], skólastjóri:'' | ::::::::<big><big><big>''Sigurbjörn Sveinsson, skáld</big></big><br> | ||
::::::::::''sjötugur''</big> | |||
Margir unglingar hafa yndi af góðum bókmenntum. Það eru þroskavænleg ungmenni. Þau lesa mikið og lesa vel góðar bækur. Þau öðlast öðrum fremur víðsýni og þroska.<br> | Margir unglingar hafa yndi af góðum bókmenntum. Það eru þroskavænleg ungmenni. Þau lesa mikið og lesa vel góðar bækur. Þau öðlast öðrum fremur víðsýni og þroska.<br> | ||
Lína 14: | Lína 12: | ||
Tíðast eru þessi ungmenni langt á undan jafnöldrum sínum um andlegan þroska.<br> | Tíðast eru þessi ungmenni langt á undan jafnöldrum sínum um andlegan þroska.<br> | ||
::::::::::: | :::::::::::<nowiki>*</nowiki> | ||
[[Mynd: 1949 b 2 A.jpg|350px|left|thumb|'''''Sigurbjörn Sveinsson, skáld 18 ára.'''''<br> | |||
''(Þessi mynd hefur aldrei verið prentuð fyrr).]]'' | |||
„Hefurðu lesið ævintýrið „Engilbörnin“ eftir [[Sigurbjörn Sveinsson]]? spurði Anna Höllu skólasystur sína. „Já, ég hefi nú lesið það“, sagði Halla, “en ég hefi ekki fyllilega getað tileinkað mér efni þess eða skilið skáldið.“<br> | „Hefurðu lesið ævintýrið „Engilbörnin“ eftir [[Sigurbjörn Sveinsson]]? spurði Anna Höllu skólasystur sína. „Já, ég hefi nú lesið það“, sagði Halla, “en ég hefi ekki fyllilega getað tileinkað mér efni þess eða skilið skáldið.“<br> | ||
Anna skildi ævintýrið, því að móðir hennar hafði skýrt það fyrir henni. Síðan hafði Anna lesið það margsinnis og kunni þetta gullfagra ævintýri næstum utanbókar. Svo skilgreindi hún efni þess fyrir Höllu. Í ævintýrinu tjáir skáldið okkur trú sína á mátt bænarinnar, bænar í sterkri trú, von og kærleika. Í einhverri mynd berst hjálpin þeim, sem biður, sem knýr á í heitri trú. Guð elskar göfugt hjarta ungmennisins og bænheyrir það. Trúin er áttavitinn, hnoðað, sem vísar leiðina til sannrar farsældar og manndóms.<br> | Anna skildi ævintýrið, því að móðir hennar hafði skýrt það fyrir henni. Síðan hafði Anna lesið það margsinnis og kunni þetta gullfagra ævintýri næstum utanbókar. Svo skilgreindi hún efni þess fyrir Höllu. Í ævintýrinu tjáir skáldið okkur trú sína á mátt bænarinnar, bænar í sterkri trú, von og kærleika. Í einhverri mynd berst hjálpin þeim, sem biður, sem knýr á í heitri trú. Guð elskar göfugt hjarta ungmennisins og bænheyrir það. Trúin er áttavitinn, hnoðað, sem vísar leiðina til sannrar farsældar og manndóms.<br> | ||
Lína 26: | Lína 26: | ||
Og fleira vissi Anna úr ævintýrum Sigurbjarnar Sveinssonar og gat endurvarpað ómum hans og kenningum til skólasystur sinnar. — Spor hinna dáðríku drengja og meyja, sem skerpa hug og hönd við gagnlegt og göfugt starf, — þau spor eru ekki stigin í sandinn. Þau koma í ljós, þótt seinna verði, öðrum til leiðarvísis, hvatningar og gæfu. Þekkingin bjargar litla drengnum. Hann sigrar tákn hins mikla valds með yfirburðum þekkingarinnar. Hin sanna þekking er öllu æðri. Þegar menntun er sönn og heilbrigð, er hún hinn mikli máttur til góðs. En vizkuperluna öðlast enginn fyrirhafnarlaust.<br> | Og fleira vissi Anna úr ævintýrum Sigurbjarnar Sveinssonar og gat endurvarpað ómum hans og kenningum til skólasystur sinnar. — Spor hinna dáðríku drengja og meyja, sem skerpa hug og hönd við gagnlegt og göfugt starf, — þau spor eru ekki stigin í sandinn. Þau koma í ljós, þótt seinna verði, öðrum til leiðarvísis, hvatningar og gæfu. Þekkingin bjargar litla drengnum. Hann sigrar tákn hins mikla valds með yfirburðum þekkingarinnar. Hin sanna þekking er öllu æðri. Þegar menntun er sönn og heilbrigð, er hún hinn mikli máttur til góðs. En vizkuperluna öðlast enginn fyrirhafnarlaust.<br> | ||
Þannig tjáir skáldið góða, Sigurbjörn Sveinsson, okkur æskumönnum skilning sinn á dýpstu sannindum mannlífsins.<br> | Þannig tjáir skáldið góða, Sigurbjörn Sveinsson, okkur æskumönnum skilning sinn á dýpstu sannindum mannlífsins.<br> | ||
Skáldið vísar okkur leiðina, sem hverjum ungum Íslendingi ber að fara, — sjálfum sér til heilla, foreldrum sínum, landi og þjóð. Skáldið ann móður sinni umfram allt, ylhýra móðurmálinu og íslenzku þjóðinni. Göfugmennskan speglast hvarvetna í ritum þess. Góðu börnin, sem læðast ofan um miðja nótt til þess að þvo þvottinn fyrir hana mömmu sína, til þess að létta á henni erfiði dagsins, — slík börn eru þessu göfuga skáldi aufúsuefni til frásagnar öðrum og eftirdæmis. Þetta skáld líður með öllum líðandi í sannri trú. Þarna standa þessi orð; | Skáldið vísar okkur leiðina, sem hverjum ungum Íslendingi ber að fara, — sjálfum sér til heilla, foreldrum sínum, landi og þjóð. Skáldið ann móður sinni umfram allt, ylhýra móðurmálinu og íslenzku þjóðinni. Göfugmennskan speglast hvarvetna í ritum þess. Góðu börnin, sem læðast ofan um miðja nótt til þess að þvo þvottinn fyrir hana mömmu sína, til þess að létta á henni erfiði dagsins, — slík börn eru þessu göfuga skáldi aufúsuefni til frásagnar öðrum og eftirdæmis. Þetta skáld líður með öllum líðandi í sannri trú. Þarna standa þessi orð; „Nú átti Katrín litla engan að í þessum heimi nema algóðan Guð, sem er faðir allra munaðarleysingja“. Og í þessum orðum birtist hjartahlýja skáldsins sjálfs: „Vertu sæll, hjartkæri bróðir minn,“ segir systirin litla, sem er að skilja við góðan bróður. „Vertu sæl, elsku systir mín“, segir bróðirinn. Barngæzka skáldsins á sér lítil takmörk. | ||
::::::::::: | :::::::::::<nowiki>*</nowiki> | ||
Anna gerði sér víst ekki grein fyrir því sjálf, hvaða áhrif þessi skilgreining á sumum þeim tjáningum, sem leynast í bókum skáldsins, hafði á Höllu, skólasystur hennar, þó að hraflkennt væri það. Halla tók nú til að lesa bækur Sigurbjarnar Sveinssonar og skilja. Þær luku upp fyrir henni undraheimum.<br> | Anna gerði sér víst ekki grein fyrir því sjálf, hvaða áhrif þessi skilgreining á sumum þeim tjáningum, sem leynast í bókum skáldsins, hafði á Höllu, skólasystur hennar, þó að hraflkennt væri það. Halla tók nú til að lesa bækur Sigurbjarnar Sveinssonar og skilja. Þær luku upp fyrir henni undraheimum.<br> | ||
Mig langar sérstaklega til að vekja athygli á því, að það var móðir Önnu, sem skýrði skáldið fyrir dóttur sinni. Anna endurvarpaði hér góðum áhrifum göfugrar og þroskaðrar móður, sem sjálf skildi skáldið, og gaf sér tíma til að veita dóttur sinni hlutdeild í þeim skilningi. Þess nýtur Anna vel og endursegir það öðrum til blessunar.<br> | Mig langar sérstaklega til að vekja athygli á því, að það var móðir Önnu, sem skýrði skáldið fyrir dóttur sinni. Anna endurvarpaði hér góðum áhrifum göfugrar og þroskaðrar móður, sem sjálf skildi skáldið, og gaf sér tíma til að veita dóttur sinni hlutdeild í þeim skilningi. Þess nýtur Anna vel og endursegir það öðrum til blessunar.<br> | ||
::::::::::: | :::::::::::<nowiki>*</nowiki> | ||
19.okt. s.l. varð Sigurbjörn Sveinsson skáld sjötugur. Á þessum merkisdegi ævi hans komu glögglega í ljós vinsældir hans og áhrif, — mannsins og skáldsins Honum barst fjöldi kveðja víðsvegar að af landinu, frá öldnum sem ungum, sem þakka honum dáð og unnin afrek. Bæjarstjórnin hér kjöri hann heiðursborgara Vestmannaeyjakaupstaðar. Og forseti Íslands heiðraði skáldið með því | 19.okt. s.l. varð Sigurbjörn Sveinsson skáld sjötugur. Á þessum merkisdegi ævi hans komu glögglega í ljós vinsældir hans og áhrif, — mannsins og skáldsins Honum barst fjöldi kveðja víðsvegar að af landinu, frá öldnum sem ungum, sem þakka honum dáð og unnin afrek. Bæjarstjórnin hér kjöri hann heiðursborgara Vestmannaeyjakaupstaðar. Og forseti Íslands heiðraði skáldið með því „að slá það til riddara“ af fálkaorðunni íslenzku fyrir brautryðjandastarf og blessunarríkt starf í þágu æskulýðsins okkar, því að Sigurbjörn Sveinsson er réttnefndur faðir íslenzkra barna- og unglingabókmennta. Í tilefni afmælisins gaf Ísafoldarprentsmiðja út ritverk skáldsins í tveim bindum og vandaði mjög til útgáfunnar. | ||
::::::::::: | :::::::::::<nowiki>*</nowiki> | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1949 b 3 A.jpg|350px|thumb|'''''Sigríður Þórðardóttir,'''''<br>''móðir Sigurbjarnar skálds.'']] | ||
Sigurbjörn Sveinsson er Húnvetningur. Faðir hans dó, þegar hann var í barnæsku. Sigurbjörn varð snemma mömmudrengur og unni móður sinni framar öllu. Mildi hennar og göfgi og hjartagróin trúrækni yljuðu hjarta drengsins, glæddu og mótuðu hug hans og skapgerð.<br> | Sigurbjörn Sveinsson er Húnvetningur. Faðir hans dó, þegar hann var í barnæsku. Sigurbjörn varð snemma mömmudrengur og unni móður sinni framar öllu. Mildi hennar og göfgi og hjartagróin trúrækni yljuðu hjarta drengsins, glæddu og mótuðu hug hans og skapgerð.<br> | ||
Hinar einlægu og göfugu tilfinningar, sem birtast í sögum og ævintýrum Sigurbjarnar Sveinssonar og orkað hafa mest og bezt á hug og hjarta barna og unglinga, sem lesa bækur hans, eru endurvarp þeirra göfugu tilfinninga og ástríka hjartalags, sem hann naut sjálfur við brjóst mætrar og göfugrar móður. Sagan | Hinar einlægu og göfugu tilfinningar, sem birtast í sögum og ævintýrum Sigurbjarnar Sveinssonar og orkað hafa mest og bezt á hug og hjarta barna og unglinga, sem lesa bækur hans, eru endurvarp þeirra göfugu tilfinninga og ástríka hjartalags, sem hann naut sjálfur við brjóst mætrar og göfugrar móður. Sagan „Snjóbrúin“ í „Bernskunni“ veitir okkur ljósa hugmynd um móðurina og áhrif hennar á litla drenginn sinn. Það er drengnum og síðar skáldinu ómetanleg gæfa, hversu vel hann kann að meta móður sína, þessa fátæku, hjartahreinu alþýðukonu, sem fórnar öllu fyrir börnin sín. Mörgum ungmennum mundi farnast betur en raun ber vitni, ef þau hefðu þetta fordæmi Sigurbjarnar Sveinssonar að leiðarljósi, því að mörg er móðirin mæt og góð en vanvirt og misskilin. Snemma vaknaði sú von hjá Sigurbirni Sveinssyni, að önnur ungmenni mættu njóta yls og áhrifa móður hans. Þegar hann var 15 ára gamall, tjáir hann móður sinni í bréfi þessar vonir sínar. Hann segir þar: „Ég vona, að þau frækorn beri einhvern ávöxt, sem þín hollmálga tunga sáði í hjarta mitt.“ Þegar móðir Sigurbjarnar varð áttræð, skrifar hann henni m.a. þessar línur: „Að baki þér liggur braut lífsins, og þú stendur í kvöldroða ellinnar, krýnd heiðri og sæmd, en fram undan blasir við fögur eilífð.“<br> | ||
Börn þessarar merku móður krýndu hana heiðri og sæmd með lífi sínu og starfi. Þess hlutskiptis vildi ég einlæglega óska öllum mæðrum, og þeirrar gæfu vildi ég óska öllum ungmennum.<br> | Börn þessarar merku móður krýndu hana heiðri og sæmd með lífi sínu og starfi. Þess hlutskiptis vildi ég einlæglega óska öllum mæðrum, og þeirrar gæfu vildi ég óska öllum ungmennum.<br> | ||
::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|'''Þ. Þ. V.]]''' | :::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|'''Þ.Þ.V.]]''' | ||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Útgáfa síðunnar 29. maí 2010 kl. 21:19
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri:
- Sigurbjörn Sveinsson, skáld
- sjötugur
- Sigurbjörn Sveinsson, skáld
Margir unglingar hafa yndi af góðum bókmenntum. Það eru þroskavænleg ungmenni. Þau lesa mikið og lesa vel góðar bækur. Þau öðlast öðrum fremur víðsýni og þroska.
Ég veit þess mörg dæmi, að þessi sílesandi ungmenni ræða efni góðra bóka við vini sína eða önnur ungmenni, sem eru fróðleiksfús og hugsandi. Þau ræða saman um persónur bókanna. Þau segja hvert öðru álit sitt á þeim eftir því, sem skilningur og þroski standa til.
Tíðast eru þessi ungmenni langt á undan jafnöldrum sínum um andlegan þroska.
- *
„Hefurðu lesið ævintýrið „Engilbörnin“ eftir Sigurbjörn Sveinsson? spurði Anna Höllu skólasystur sína. „Já, ég hefi nú lesið það“, sagði Halla, “en ég hefi ekki fyllilega getað tileinkað mér efni þess eða skilið skáldið.“
Anna skildi ævintýrið, því að móðir hennar hafði skýrt það fyrir henni. Síðan hafði Anna lesið það margsinnis og kunni þetta gullfagra ævintýri næstum utanbókar. Svo skilgreindi hún efni þess fyrir Höllu. Í ævintýrinu tjáir skáldið okkur trú sína á mátt bænarinnar, bænar í sterkri trú, von og kærleika. Í einhverri mynd berst hjálpin þeim, sem biður, sem knýr á í heitri trú. Guð elskar göfugt hjarta ungmennisins og bænheyrir það. Trúin er áttavitinn, hnoðað, sem vísar leiðina til sannrar farsældar og manndóms.
„Ég veit“, sagði Anna, „að fyrir börnum má túlka ævintýrið sem dæmisögu, þar sem útilegumaðurinn er dauðinn, en engilbörnin þrjú eru trú, von og kærleikur, sem vísar drengnum alla leið inn í paradís. En ég felli mig betur við skýringu mömmu“. Svo hélt Anna áfram. „Sé unglingurinn trúr sjálfum sér og æskuhugsjónum sínum, kemst hann að lokum inn um “perluhliðið“ dásamlega. Um hlið þetta liggur leiðin inn í aldingarð mannlífsins, þar sem maðurinn uppsker hin einu sönnu gæði, sem hvorki mölur né ryð fær grandað, þrátt fyrir hinn vonda og ófullkomna mannheim“.
Eitthvað þessu líkt hafði móðirin skilgreint ævintýrið fyrir dóttur sinni. — Þetta hefur verið þroskuð og góð móðir.
Anna hafði lesið meira eftir Sigurbjörn Sveinsson. Hún hafði lesið ævintýrið um Svaninn, sem söng angurblíð ástarljóð, eldfjörug hetjukvæði, fegurstu vögguljóð og guðlega lofsöngva meðan honum sjálfum blæddi til ólífis af skotsári því, sem drápgjarni maðurinn var valdur að. Og svanurinn syngur von og kraft inn í hjörtu hinna fuglanna, sem eru sorgmæddir og særðir á látlausum flótta undan ránfuglum eða kúlu veiðimannsins. Og Anna sagði við Höllu: „Svanurinn minnir óneitanlega á Hallgrím Pétursson, sem söng trú og hugrekki inn í hjarta íslenzku þjóðarinnar á þrautatímum, meðan lífið fjaraði út í hans eigin brjósti. Fleiri eru þau dæmin.“
Anna bar einnig gott skyn á ævintýrið um drenginn, sem ræðst gegn ofureflinu, tröllinu, sem er tákn hins illa í mannlífinu, til þess að bjarga saklausa og góða álfabarninu. Hann drýgir sannar dáðir, þessi drengur, og hlýtur ríkulega umbun, sem ekki verður til fjár metin, hvorki gulls né silfurs.
Og fleira vissi Anna úr ævintýrum Sigurbjarnar Sveinssonar og gat endurvarpað ómum hans og kenningum til skólasystur sinnar. — Spor hinna dáðríku drengja og meyja, sem skerpa hug og hönd við gagnlegt og göfugt starf, — þau spor eru ekki stigin í sandinn. Þau koma í ljós, þótt seinna verði, öðrum til leiðarvísis, hvatningar og gæfu. Þekkingin bjargar litla drengnum. Hann sigrar tákn hins mikla valds með yfirburðum þekkingarinnar. Hin sanna þekking er öllu æðri. Þegar menntun er sönn og heilbrigð, er hún hinn mikli máttur til góðs. En vizkuperluna öðlast enginn fyrirhafnarlaust.
Þannig tjáir skáldið góða, Sigurbjörn Sveinsson, okkur æskumönnum skilning sinn á dýpstu sannindum mannlífsins.
Skáldið vísar okkur leiðina, sem hverjum ungum Íslendingi ber að fara, — sjálfum sér til heilla, foreldrum sínum, landi og þjóð. Skáldið ann móður sinni umfram allt, ylhýra móðurmálinu og íslenzku þjóðinni. Göfugmennskan speglast hvarvetna í ritum þess. Góðu börnin, sem læðast ofan um miðja nótt til þess að þvo þvottinn fyrir hana mömmu sína, til þess að létta á henni erfiði dagsins, — slík börn eru þessu göfuga skáldi aufúsuefni til frásagnar öðrum og eftirdæmis. Þetta skáld líður með öllum líðandi í sannri trú. Þarna standa þessi orð; „Nú átti Katrín litla engan að í þessum heimi nema algóðan Guð, sem er faðir allra munaðarleysingja“. Og í þessum orðum birtist hjartahlýja skáldsins sjálfs: „Vertu sæll, hjartkæri bróðir minn,“ segir systirin litla, sem er að skilja við góðan bróður. „Vertu sæl, elsku systir mín“, segir bróðirinn. Barngæzka skáldsins á sér lítil takmörk.
- *
Anna gerði sér víst ekki grein fyrir því sjálf, hvaða áhrif þessi skilgreining á sumum þeim tjáningum, sem leynast í bókum skáldsins, hafði á Höllu, skólasystur hennar, þó að hraflkennt væri það. Halla tók nú til að lesa bækur Sigurbjarnar Sveinssonar og skilja. Þær luku upp fyrir henni undraheimum.
Mig langar sérstaklega til að vekja athygli á því, að það var móðir Önnu, sem skýrði skáldið fyrir dóttur sinni. Anna endurvarpaði hér góðum áhrifum göfugrar og þroskaðrar móður, sem sjálf skildi skáldið, og gaf sér tíma til að veita dóttur sinni hlutdeild í þeim skilningi. Þess nýtur Anna vel og endursegir það öðrum til blessunar.
- *
19.okt. s.l. varð Sigurbjörn Sveinsson skáld sjötugur. Á þessum merkisdegi ævi hans komu glögglega í ljós vinsældir hans og áhrif, — mannsins og skáldsins Honum barst fjöldi kveðja víðsvegar að af landinu, frá öldnum sem ungum, sem þakka honum dáð og unnin afrek. Bæjarstjórnin hér kjöri hann heiðursborgara Vestmannaeyjakaupstaðar. Og forseti Íslands heiðraði skáldið með því „að slá það til riddara“ af fálkaorðunni íslenzku fyrir brautryðjandastarf og blessunarríkt starf í þágu æskulýðsins okkar, því að Sigurbjörn Sveinsson er réttnefndur faðir íslenzkra barna- og unglingabókmennta. Í tilefni afmælisins gaf Ísafoldarprentsmiðja út ritverk skáldsins í tveim bindum og vandaði mjög til útgáfunnar.
- *
Sigurbjörn Sveinsson er Húnvetningur. Faðir hans dó, þegar hann var í barnæsku. Sigurbjörn varð snemma mömmudrengur og unni móður sinni framar öllu. Mildi hennar og göfgi og hjartagróin trúrækni yljuðu hjarta drengsins, glæddu og mótuðu hug hans og skapgerð.
Hinar einlægu og göfugu tilfinningar, sem birtast í sögum og ævintýrum Sigurbjarnar Sveinssonar og orkað hafa mest og bezt á hug og hjarta barna og unglinga, sem lesa bækur hans, eru endurvarp þeirra göfugu tilfinninga og ástríka hjartalags, sem hann naut sjálfur við brjóst mætrar og göfugrar móður. Sagan „Snjóbrúin“ í „Bernskunni“ veitir okkur ljósa hugmynd um móðurina og áhrif hennar á litla drenginn sinn. Það er drengnum og síðar skáldinu ómetanleg gæfa, hversu vel hann kann að meta móður sína, þessa fátæku, hjartahreinu alþýðukonu, sem fórnar öllu fyrir börnin sín. Mörgum ungmennum mundi farnast betur en raun ber vitni, ef þau hefðu þetta fordæmi Sigurbjarnar Sveinssonar að leiðarljósi, því að mörg er móðirin mæt og góð en vanvirt og misskilin. Snemma vaknaði sú von hjá Sigurbirni Sveinssyni, að önnur ungmenni mættu njóta yls og áhrifa móður hans. Þegar hann var 15 ára gamall, tjáir hann móður sinni í bréfi þessar vonir sínar. Hann segir þar: „Ég vona, að þau frækorn beri einhvern ávöxt, sem þín hollmálga tunga sáði í hjarta mitt.“ Þegar móðir Sigurbjarnar varð áttræð, skrifar hann henni m.a. þessar línur: „Að baki þér liggur braut lífsins, og þú stendur í kvöldroða ellinnar, krýnd heiðri og sæmd, en fram undan blasir við fögur eilífð.“
Börn þessarar merku móður krýndu hana heiðri og sæmd með lífi sínu og starfi. Þess hlutskiptis vildi ég einlæglega óska öllum mæðrum, og þeirrar gæfu vildi ég óska öllum ungmennum.