„Blik 1969/Skaftfellskar myndir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 40: Lína 40:
::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ.V.'']]
::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ.V.'']]


[[Mynd: Kirkjubæjarklaustur.jpg|500px|left|thumb|''Kirkjubæjarklaustur, gamli bærinn og útihúsin.'']]
[[Mynd: Kirkjubæjarklaustur.jpg|400px|left|thumb|''Kirkjubæjarklaustur, gamli bærinn og útihúsin.'']]


[[Mynd: Ungmennafélagið Kári.jpg|500px|ctr|]]
[[Mynd: Ungmennafélagið Kári.jpg|500px|ctr|]]<br>
:::''Frá Ungmennafélaginu Kára í Dyrhólahreppi.''<br>
''Félagar ungmennafélagsins „Kári“, Dyrhólahreppi, Vestur-Skaftafellssýslu (1915—16)/ samkv. meðfylgjandi mynd:''


''Aftari röð frá vinstri, karlar:''<br>
''Vilhjálmur Hallgrímsson, Felli (sést ekki allur), Haraldur Lárusson, Álftagróf, Sigurður Hallvarðsson, Pétursey, Tómas Jónsson, Sólheimahjáleigu, Elías Guðmundsson, Pétursey, Sigurfinnur Lárusson, Álftagróf, Sæmundur Jónsson, Sólheimahjáleigu, Oddsteinn Árnason, Pétursey, Kjartan Árnason, Pétursey, Þorsteinn Jónsson, Steig, Eyþór Árnason, Pétursey, Sigurjón Árnason, Pétursey, Ólafur H. Jónsson, Eystri-Sólheimum, Jón Björnsson, Eystri-Sólheimum, Finnur Guðmundsson, Pétursey, Sveinn Hallgrímsson, Felli.''<br>
''Fremri röð frá vinstri, konur:''<br>
''Guðrún Einarsdóttir, Ytri-Sólheimum, Sigríður Árnadóttir, Pétursey, Sigurleif Hallgrímsdóttir, Felli, Kristín Tómasdóttir, Eystri-Sólheimum, Guðfinna Lárusdóttir, Álftagróf, Sigurlín Bjarnadóttir, Felli, Ingibjörg Erlingsdóttir, Ytri-Sólheimum, Guðríður Erlingsdóttir, Ytri-Sólheimum, Kristjana Jónsdóttir, Eystri-Sólheimum.''


::''Frá Ungmennafélaginu Kára í Dyrhólahreppi''
Ungmennafélagið Kári í Dyrhólahreppi mun nú vera eina starfandi ungmennafélagið af fjórum, sem áður voru starfandi í Mýrdalnum. Félagar þess munu hafa verið í apríl í fyrra 22 alls. <br>
Stjórn félagsins skipuðu þá: <br>
Formaður: Einar Þorsteinsson, ráðunautur, Sólheimahjáleigu. <br>
Ritari: Eyjólfur Sigurjónsson, Pétursey. <br>
Gjaldkeri: Hörður Þorsteinsson, bóndi, Nikhóli. <br>
Ungmennafélagið á samkomuhús í Pétursey og nokkurt bókasafn.




Lína 52: Lína 63:




 
''Heimilisfólk Halldórs kaupmanns Jónssonar í Suður-Vík í Mýrdal. Ár óvíst.''<br>
''Aftasta röð frá vinstri (8 karlar); 1. [[Þorsteinn Loftsson]], síðar bifreiðastjóri í Vestmannaeyjum; 2. Haraldur Jónsson (kennari að mennt); 3. Sigurjón Kjartansson, fyrrv. kennari, og svo kaupfélagsstjóri K.S. í Vík; 4. Guðgeir Jóhannsson, kennari; 5. Séra Þorvarður Þorvarðarson, 6. Þórður Stefánsson, héraðsbókavörður í Vík; 7. Kristján Þorvarðarson, lœknir; 8. Hermann Einarsson (hann drukknaði, er sjóslysið átti sér stað í Vík 6. marz 1941).''<br>
'' — Miðröð: 1. Rósmann Friðriksson; 2. Hjörtur Þorvarðarson, verzlunarm. í Vík; 3. Jón Guðmundsson. (Hann drukknaði 6. marz 1941)''. <br>
'' — Fremsta röð frá vinstri: Margrét Þorsteinsdóttir (Rvk); 2. Sigurbjörg Bjarnadóttir, nú húsfr. í Álflagróf; 3. Guðlaug Halldórsdóttir kaupm. Jónssonur; 4. lngibjörg Magnúsdóttir (Rvk), 5. Jónasína Jónasdóttir (nú í Kmh.); 6. Fanný Stefánsdóttir, kjördóttir Stefáns Gíslasonar læknis (Rvk).''




[[Mynd: Dyrhólar 2.jpg|500px|left|thumb|''Bærinn Dyrhólar í Mýrdal.'']]
[[Mynd: Dyrhólar 2.jpg|500px|left|thumb|''Bærinn Dyrhólar í Mýrdal.'']]

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2009 kl. 21:58

Skaftfellskar myndir

Segja má með sanni, að Blik hafi haft nokkurt gengi og átt ærinni hamingju að fagna með Vestur-Skaftfellingum. Til þess að sýna þakklæti sitt í verki fyrir ánægjuna af skaftfellskum kynnum, birtir ritið nú nokkrar myndir frá liðnum tímum í sýslunni. Jafnframt er þess beiðzt, að vinir ritsins þar austur í sýslunni vestri taki viljann fyrir verkið.
Ritið færir Vestur-Skaftfellingum hlýjar þakkir fyrir skýringar og aðra aðstoð við birtingu myndanna.

Páll Jónsson, klausturhaldari

Einn af kunnustu sveitarhöfðingjum Vestur-Skaftfellinga um og eftir aldamótin 1800 var Páll Jónsson, klausturhaldari á Kirkjubæjarklaustri. Með því að þessi mynd af honum féll Bliki í skaut, finnst okkur rétt að geta hér afkomenda klausturhaldarans, þar sem afkomendur hans sumir eru búsettir hér í Eyjum.
Foreldrar klausturhaldarans voru Jón bóndi Snjólfsson að Fljótum í Meðallandi og kona hans, Hallgerður Ólafsdóttir frá Steinsmýri.

Páll Jónsson var nálega 30 ár klausturhaldari Kirkjubæjarklausturs og 19 ár „spítalahaldari“ á Hörgslandi. Hann var jafnan talinn búhöldur góður.
Fyrri kona Páls klausturhaldara var Valgerður Þorgeirsdóttir frá Arnardrangi.
Synir þeirra voru:
1. Þorgeir stúdent
2. Séra Ólafur í Eyvindarholti
3. Séra Ásgrímur í Stóra-Dal.

Seinni kona Páls klausturhaldara var Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Leirvogstungu. Börn þeirra voru:

1. Séra Páll í Hörgsdal og prófastur í Vestur-Skaftafellssýslu. Kona hans var Matthildur Pálsdóttir.
2. Karítas, gift Brandi Jakobssyni á Vatnsenda.
3. Valgerður, gift Helga Bjarnasyni frá Sviðsholti.

Páll Jónsson klausturhaldari.

Börn séra Páls í Hörgsholti eru talin vera 10. Þau eru þessi:

1. Sigríður, gift sér Þorvarði Jónssyni presti að Holti.
2. Ragnheiður, gift séra Þórkatli Eyjólfssyni á Staðastað.
3. Valgerður, gift séra Helga Sigurðssyni á Melum.
4. Guðný, gift Guðmundi bónda Guðmundssyni, Fossi á Síðu.
5. Magnús bóndi í Ytri-Skógum.
6. Ólafur alþingismaður á Höfðabrekku.
7. Páll trésmiður á Geirlandi.
8. Þorgerður, gift Brynjólfi Brynjólfssyni, Hvammi í Mýrdal.
9. Jón trésmiður í Kvígindisdal.
10. Matthildur, gift Finnboga hreppstjóra Einarssyni í Þórisholti í Mýrdal. Sonur þeirra hjóna er Matthías FinnbogasonLitlhólum hér í bæ.

Þ. Þ.V.
Kirkjubæjarklaustur, gamli bærinn og útihúsin.


Frá Ungmennafélaginu Kára í Dyrhólahreppi.

Félagar ungmennafélagsins „Kári“, Dyrhólahreppi, Vestur-Skaftafellssýslu (1915—16)/ samkv. meðfylgjandi mynd:

Aftari röð frá vinstri, karlar:
Vilhjálmur Hallgrímsson, Felli (sést ekki allur), Haraldur Lárusson, Álftagróf, Sigurður Hallvarðsson, Pétursey, Tómas Jónsson, Sólheimahjáleigu, Elías Guðmundsson, Pétursey, Sigurfinnur Lárusson, Álftagróf, Sæmundur Jónsson, Sólheimahjáleigu, Oddsteinn Árnason, Pétursey, Kjartan Árnason, Pétursey, Þorsteinn Jónsson, Steig, Eyþór Árnason, Pétursey, Sigurjón Árnason, Pétursey, Ólafur H. Jónsson, Eystri-Sólheimum, Jón Björnsson, Eystri-Sólheimum, Finnur Guðmundsson, Pétursey, Sveinn Hallgrímsson, Felli.
Fremri röð frá vinstri, konur:
Guðrún Einarsdóttir, Ytri-Sólheimum, Sigríður Árnadóttir, Pétursey, Sigurleif Hallgrímsdóttir, Felli, Kristín Tómasdóttir, Eystri-Sólheimum, Guðfinna Lárusdóttir, Álftagróf, Sigurlín Bjarnadóttir, Felli, Ingibjörg Erlingsdóttir, Ytri-Sólheimum, Guðríður Erlingsdóttir, Ytri-Sólheimum, Kristjana Jónsdóttir, Eystri-Sólheimum.

Ungmennafélagið Kári í Dyrhólahreppi mun nú vera eina starfandi ungmennafélagið af fjórum, sem áður voru starfandi í Mýrdalnum. Félagar þess munu hafa verið í apríl í fyrra 22 alls.
Stjórn félagsins skipuðu þá:
Formaður: Einar Þorsteinsson, ráðunautur, Sólheimahjáleigu.
Ritari: Eyjólfur Sigurjónsson, Pétursey.
Gjaldkeri: Hörður Þorsteinsson, bóndi, Nikhóli.
Ungmennafélagið á samkomuhús í Pétursey og nokkurt bókasafn.


ctr.


Heimilisfólk Halldórs kaupmanns Jónssonar í Suður-Vík í Mýrdal. Ár óvíst.
Aftasta röð frá vinstri (8 karlar); 1. Þorsteinn Loftsson, síðar bifreiðastjóri í Vestmannaeyjum; 2. Haraldur Jónsson (kennari að mennt); 3. Sigurjón Kjartansson, fyrrv. kennari, og svo kaupfélagsstjóri K.S. í Vík; 4. Guðgeir Jóhannsson, kennari; 5. Séra Þorvarður Þorvarðarson, 6. Þórður Stefánsson, héraðsbókavörður í Vík; 7. Kristján Þorvarðarson, lœknir; 8. Hermann Einarsson (hann drukknaði, er sjóslysið átti sér stað í Vík 6. marz 1941).
— Miðröð: 1. Rósmann Friðriksson; 2. Hjörtur Þorvarðarson, verzlunarm. í Vík; 3. Jón Guðmundsson. (Hann drukknaði 6. marz 1941).
— Fremsta röð frá vinstri: Margrét Þorsteinsdóttir (Rvk); 2. Sigurbjörg Bjarnadóttir, nú húsfr. í Álflagróf; 3. Guðlaug Halldórsdóttir kaupm. Jónssonur; 4. lngibjörg Magnúsdóttir (Rvk), 5. Jónasína Jónasdóttir (nú í Kmh.); 6. Fanný Stefánsdóttir, kjördóttir Stefáns Gíslasonar læknis (Rvk).


Bærinn Dyrhólar í Mýrdal.