„Bernótus Sigurðsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Leiðrétt nafn Bernódus verður Bernótus) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 1368.jpg|thumb|150px|''Bernótus Sigurðsson.'']] | |||
'''Bernótus Sigurðsson''', [[Stakkagerði]], fæddist í Landeyjum þann 20. apríl 1884. Bernótus hóf formennsku á [[Björgvin]] árið 1908 og var með hann til vertíðarloka árið 1914 en þá lét hann smíða [[Már|Má]] og var með hann til 12. febrúar 1920 þegar hann ferst með allri áhöfn í suðaustan veðri suður af Vestmannaeyjum. | '''Bernótus Sigurðsson''', [[Stakkagerði]], fæddist í Landeyjum þann 20. apríl 1884. Bernótus hóf formennsku á [[Björgvin]] árið 1908 og var með hann til vertíðarloka árið 1914 en þá lét hann smíða [[Már|Má]] og var með hann til 12. febrúar 1920 þegar hann ferst með allri áhöfn í suðaustan veðri suður af Vestmannaeyjum. | ||
Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 18:01
Bernótus Sigurðsson, Stakkagerði, fæddist í Landeyjum þann 20. apríl 1884. Bernótus hóf formennsku á Björgvin árið 1908 og var með hann til vertíðarloka árið 1914 en þá lét hann smíða Má og var með hann til 12. febrúar 1920 þegar hann ferst með allri áhöfn í suðaustan veðri suður af Vestmannaeyjum.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.